b. Njarðvíkurætt

Margir menn voru mikilhæfir og hraustmenni í þeirri ætt og stórir vexti. Bjuggu einhverjir af ættinni í Njarðvík alla stund fram yfir 1780 og hefur hún víst haldist í ættinni alla þá stund‚ unz Gísli Halldórsson frá Desjarmýri eignaðist hana. Er hann kominn þangað 1785 og líklega nokkru fyr.

1030

1 Jón Björnsson skafins var prestur á Hálsi í Hamarsf.1587—1627. Tyrkir tóku hann 1627 og konu hans Katrínu Þorláksdóttur.

1031

2 Jón Björnsson skafins annar.

1032

3 Steingrímur Björnsson skafins (ath. 1558 f). Um þessa 2 bræður er nú ekki kunnugt, nema af bréfi einu frá 1562; í því votta Þorsteinn Ólafsson, Jón Ólafsson og Ásmundur Jónsson, að 1560 sáu þeir og heyrðu‚ að Jón Björnsson og Steingrímur Björnsson gáfu bróður sínum Þorvarði Björnssyni Gripdeildarreka.

Jón Sigurðsson í Njarðvík (3245) hafði það eftir Hjörleifi sterka‚ sem var fróður vel um ættir eystra‚ að Bjarni faðir Kolbeins‚ föður Egils á Víðastöðum, sem Egilsætt er frá‚ hefði verið sonur Steingríms bónda á Snotrunesi, en hann hefði verið af Njarðvíkurætt. Bjarni sá Steingrímsson býr á Hvoli í Borgarfirði 1703, 71 árs og er því fæddur um 1632. Steingrímur faðir hans gæti því verið fæddur um eða fyrir 1600 og er mjög líklegt‚ að hann hafi verið sonarsonur eða dóttursonur Steingríms Björnssonar skafins og heitið eftir honum.

Árið 1674 búa á Snotrunesi Erlendur Steingrímsson og Kolbeinn Rustikusson (Bréfabók Brynjólfs biskups). Þeir voru fátækir menn. Erlendur sá var sonur Steingríms á Snotrunesi og bjó þar eftir hann‚ móti Bjarna bróður sínum fyrst. Burtu er þetta fólk frá Snotrunesi 1703 og þeir Erlendur og Kolbeinn dánir. En þangað er aftur enn kominn bóndi af Njarðvíkurætt, Arngrímur Hallsson Einarssonar digra.

Árið 1703 býr á Ekru í Hjaltastaðaþinghá bóndi sá‚ er heitir Sigurður Erlendsson, 37 ára‚ og er eflaust faðir Björns‚ er lengi bjó á Nefbjarnarstöðum og Árna „smiðs“ í Húsey og Sigurðar. Björn var hið mesta hraustmenni og Árni mikilhæfur maður. Er ekki ólíklegt ættarbragð með þeim og ýmsum af Njarðvíkurætt. Gæti vel verið‚ að Sigurður hafi verið sonur Erlends Steingrímssonar á Snotrunesi en lausleg getgáta er það. Það er víst‚ að ýmsir af Njarðvíkurætt fluttu upp í Hjaltastaðaþinghá til búskapar, þegar þrengdist um í Borgarfirði. Árni smiður í Húsey átti dóttur Vilhjálms í Húsavík og gæti það bent á kunningsskap þar á milli. Erlends nafnið er fátítt um 1703 eystra. Aðeins einn Erlendur er þá lifandi í grend við Borgarfjörð, sem gæti verið faðir Sigurðar á Ekru: Erlendur Ingimundarson bóndi í Gröf í Eiðaþinghá, 73 ára. Fáein Erlendsbörn eru til á Héraði: Jón Erlendsson bóndi á Tjarnalandi, 48 ára ókv., Guðrún Erlendsdóttir ekkja á Tjarnarlandi, Jón Erlendsson vinnumaöur á Litlasteinsvaði, 49 ára‚ Þorkell Erlendsson vinnumaður í Húsey‚ 30 ára‚ og á Jökuldal Guðrún Erlendsdóttir kona á Arnórsstöðum, 49 ára‚ Guðný Erlendsdóttir kona á Skeggjastöðum á Dal‚ 30 ára og enn Guðrún Erlendsdóttir í Gröf‚ dóttir Erlends Ingimundarsonar, 26 ára. Eflaust eru þessi Erlendsbörn ekki öll systkini. En eitthvað af þeim geta verið systkini Sigurðar á Ekru. Í Borgarfirði eru á sveit Jón Erlendsson, holdsveikur, 36 ára‚ og Vilborg Erlendsdóttir 20 ára. Geta þau verið börn Erlends á Snotrunesi og er ekki ólíklegt, að svo sé. Af þessu er auðsætt, að Sigurður á Ekru getur vel verið annarar ættar‚ en son Erlends á Nesi. Það er aðeins þær litlu líkur‚ sem ég hef nefnt‚ um ættarmót, að því er stærð og styrkleika snertir og kvonfang Árna smiðs í Húsey‚ sem ég byggi á, en það eru auðvitað léttvægar líkur‚ ef ekki finnast aðrar. Þó tel ég nú þessa menn hér‚ þó að tilgátan um Sigurð á Ekru sé mjög hæpin. En víst má telja‚ að Bjarni á Hvoli Steingrímsson hafi verið af Njarðvíkurætt.

1033

A Sonur eða dóttir Steingríms Björnssonar skafins hefur líklega búið á Snotrunesi og Steingrímur á Snotrunesi veriðhans eða hennar son. Steingrímur átti samborna bræður. Einn bróðir hans hefur eflaust heitið Magnús og átt 10 hndr. í Nesi‚ því að um sama leyti sem börn Steingríms eru að selja Nes‚ selja 4 Magnússynir Nes (1659—1664) Brynjólfi biskup: Einar „ærlegur ungur maður“ 3 hndr., Bárður 2½, Marteinn 2½ og Bjarni 2 hndr. Biskup byggði fyrst Bárði og Marteini Brúnavík, hálfa hvorum‚ síðan fór Bárður burtu‚ en þá fékk Bjarni hálfa Brúnavík og þar búa þeir Martein 1673, en 1674 búa þar Bjarni og Pétur Eiríkssynir báðir „góðir efna-, rækslu-og skilamenn“.

1034

A Steingrímur bóndi á Snotrunesi um 1630 var hraustmenni mikið. Sagt var‚ að hann hefði haft það fyrir leik stundum‚ er hann kom af sjó‚ að grípa handfylli sína upp úr hörðum vellinum, þá er hann gekk heim að Nesi. Synir hans voru Erlendur og Bjarni‚ en dætur Ragnhildur, Margrét og líklega Þorbjörg kona Eiríks Snjólfssonar í Geitavík.

Ragnhildur hét dóttir Steingríms, átti Kolbein Árnason. Þau seldu Brynjólfi biskupi 1 hdr. í Snotrunesi og 1 hdr. í Kjólsvík 1660 og þá fékk Kolbeinn Kóreksstaði til ábúðar og bjó þar fram yfir 1675. Brynjólfur biskup segir: Kolbeinn tjáist frómur‚ skilsamur og til fémuna óhættur.

Margrét Steingrímsdóttir átti Árna Árnason í Breiðuvík, bróður Kolbeins.

1035

a Erlendur Steingrímsson bjó á Snotrunesi 1674. Hannátti 2 hndr. í Nesi og seldi þau Brynjólfi biskupi 1.9. 1660; er þá ekki farin að búa‚ fær ábúð á hálfu Nesi móti Bjarna. Sonur hans gæti verið Sigurður á Ekru.

1036

aa Sigurður Erlendsson bjó á Ekru í Hjaltastaðaþinghá 1703, 37 ára‚ og átti Sigríði Jónsdóttur, 31 árs. Þ. b. þá: Jón (5 ára), Björn (2) og enn Árni. Síðar átti hann son‚ er Sigurður hét‚ f. um 1732, hvort sem hann hefur verið launson, eða faðir hans kvænst aftur. Sigurður Erlendsson er á Kirkjutaæ 1723.

1037

aaa Jón Sigurðsson.

1038

bbb Björn Sigurðsson bjó lengi á Nefbjarnarstöðum og var kraftamaður mikill. Hann var á Kirkjubæ 1730, en hefu rfengið Nefbjarnarstaði litlu síðar‚ því að þar býr hann 1734 og bjó þar síðan alla stund‚ dó 1785 og er þá talinn 85 ára. Hann átti Oddnýju 9540 Rustikusdóttur frá Kóreksstöðum. Þ. b. Rustikus‚ Þórður‚ Þuríður, Oddný‚ Sigríður.

1039

ccc   Árni Sigurðsson „smiður“ bjó í Húsey; hefur það verið eitthvað milli 1734 og 1762, átti Guðrúnu 1049 Vilhjálmsdóttur frá Húsavík.

1040

ddd   Sigurður Sigurðsson bjó á Heyskálum 1786 (54 ára) og á Nefbjarnarstöðum, átti Kristbjörgu 13065 Kolbeinsdóttur (þá 51 árs). Þ. einb. Guðríður.

1041

α Guðríður Sigurðardóttir átti 1814 Jón 7159 Hjörleifsson yngra frá Ketilsstöðum.

1042

b Bjarni Steingrímsson, sagði Jón í Njarðvík, að búið hefði lengi á Glettinganesi og verið hraustmenni mikið og óeirinn‚ hefði hann búið með bústýrum og átt börn með þeim. En eitthvað er missagt um það. Að minnsta kosti er kona hans talin1703 Ingibjörg Eiríksdóttir (50 ára). Þá býr hann á Hvoli‚ 71 árs. Eftir bréfabók Brynjólfs biskups 1660 hefur hann átt Vigdísi dóttur Hávarðs prests á Desjarmýri (1632—1661). Börn Bjarna eru talin 1703: Jón (22), Vigdís (19), Kolbeinn (7). Eru þau víst ekki börn Ingibjargar, því að þau eru talin „hans“ börn. Þau eru‚ ef til vill‚ ekki heldur börn Vigdísar, að minnsta kosti ekki Kolbeinn. Aldur Vigdísar konu hans er ókunnur, Er ekki ólíklegt, að Vigdís dóttir hans hafi heitið eftir henni‚ hún ef til vill dáið um það leyti‚ sem Vigdís yngri fæddist. Má vera að Bjarni hafi þáum tíma búið með ráðskonum og átt Kolbein við einhverri þeirra. Jón í Njarðvík sagði hann launson Bjarna með einni ráðskonu. Nú er ekki kunnugt um önnur börn Bjarna en Kolbein. (Mætti þó athuga 2506 αα).

1043

aa   Kolbeinn Bjarnason, sagði Jón í Njarðvík, að hefði verið hæglátur maður‚ en enginn vitað‚ hve sterkur hann var‚ hefði hann haft „beinserk“ sem kallað er‚ og brjóstbeinið verið líkt og skip á fugli; hann hefði búið á Geirastöðum ókvæntur með ráðskonum og átt Egil son sinn með einni þeirra. Þetta er þó eflaust rangt‚ því að 5.3. 1728 fá Kolbeinn Bjarnason og Guðný Egilsdóttir 10500 kgl. leyfi til giftingar, (þau voru þremenningar) og er það eflaust þessi Kolbeinn. „Kolbeinn Bjarnason“ býr á Kleppjárnsstöðum 1730, á Straumi 1734, en á Bóndastöðum 1762 og er þá talinn 68 ára‚ kona hans 60 ára‚ sonur þeirra 22 ára og dætur 27, 22 og 15 ára. Mun það allt sami Kolbeinn; hefur hann ef til vill síðast búið á Geirastöðum. Að vísu kemur aldur hans 1762 (68) ekki alveg heim við aldur Kolbeins á Hvoli 1703 (7), munar það 2 árum‚ og ætti hann aðeins að vera 66 ára 1762, ef sami maður væri‚ en oft munar meira um aldur manna í manntölum. Aftur er aldur konu hans á Bóndastöðum réttur‚ 60 ár. Hún er talin 1 árs 1703, svo að varla er um að villast, að Kolbeinn á Bóndastöðum hafi verið Kolbeinn sonur Bjarna Steingrímssonar. Nú er ekki kunnugt um önnur börn Kolbeins en Egil; hefur víst ekki komið ætt frá öðrum börnum hans. Afkvæmi hans er talið í Egilsætt, sjá nr. 10501.  Dóttir Kolbeins og Guðnýjar gæti þó verið Ingibjörg kona Björns Ögmundssonar í Fögruhlíð (10051), fædd 1729 árið eftir að þau giftust, og heitin eftir Ingibjörgu s. k. Bjarna Steingrímssonar, sem ef til vill hefur verið móðir Kolbeins,

1044

c  Ragnhildur Steingrímsdóttir frá Nesi átti Kolbein Árnason.  Hann hefur víst fyrst búið í Borgarfirði, líklega á Nesi‚ parti þar. Hann seldi Brynjólfi biskup I hndr. í Nesi og I hndr.í Kjólsvík 1660, og fær sama ár Kóreksstaði hjá biskupi til ábúðar og fær þá byggingu endurnýjaða á 5 ára fresti‚ síðast 1683. Hefur eflaust verið góður bóndi. Börn þeirra R. hafa verið: Steingrímur, Vilhjálmur, Ingveldur 1130, Ólafur‚ Helga‚ Árni.

1045

aa   Steingrímur Kolbeinsson f. um 1654. Hann var fenginn til að meta bóta á Njarðvíkurkirkju 1689 með Vilhjálmi Kolbeinssyni o. fl. Hafa þeir verið þar kunnugir. Hann býr íRauðholti 1703, 49 ára‚ og er hreppstjóri, víst ekkjumaður. Hjá honum er sonur hans Kolbeinn, 11 ára‚ og ekki annað barna. Steingrímur Kolbeinsson í Hjaltastaðasókn á 1707 launbarn með Sesselju Geirmundsdóttur frá Sandbrekku. Hann hefur átt 2 launbörn áður.

1046

aaa Kolbeinn Steingrímsson f. um 1692 býr á Breiðavaði 1734. Dóttir hans er líklega Ingibjörg k. Björns 10051 Ögmundssonar í Snjóholti.

1047

bb Vilhjálmur Kolbeinsson f. um 1661, bjó í Húsavík1703, 42 ára‚ hreppstjóri, átti þá Guðríði 1436 Sigurðardóttur Einarssonar digra (48 ára). Þ. b. þá: Ingveldur (14), Guðrún (12), Sigríður (11).  Vilhjálmur hefur eflaust orðið tvíkvæntur, hver sem síðari konan hefur verið og börn þeirra: Guðríður f.um 1710, (1115), Katrín (1127) og Hildur (1129).

1048

aaa Ingveldur Vilhjálmsdóttir f. um 1689, máske amma Ingveldar konu Rafns 6816 á Tjarnalandi (sjá 1051).

1049

bbb Guðrún Vilhjálmsdóttir f. um 1691 átti Árna 1039 smið í Húsey Sigurðsson. Þ. b. Jón‚ Vilhjálmur, Árni 1111.

1050

α   Jón Árnason f. um 1726 b. á Galtastöðum ytri lengi (1762 og síðar), góður bóndi‚ átti Guðnýju 1430 Hallsdóttur frá Gagnstöð. Þ. b. Hallur‚ Guðrún. Guðný hefur víst dáið 1778; þá fóru fram skipti eftir hana 14. okt. og hljóp búið 236 rd. 17sk. Svaramaður barna hennar er talinn Jón Jónsson á Galtastöðum fremri.

1051

αα  Hallur Jónsson bjó á Sleðbrjót og síðar Hreimsstöðum‚ góður bóndi‚ átti Guðrúnu 9228 Björnsdóttur frá Böðvarsdal‚ Ólafssonar, bl. Þau áttu Sleðbrjót með öllum seljunum, Fögruhlíð, Hlíðarhús og Hnitbjörg.

Þegar Rafn 6816 á Tjarnalandi Jónsson frá Hreimsstöðum dó‚ 1809, var Hallur skipaður „formyndari“ barna hans‚ „náskyldur börnunum“ og einnig Árni Vilhjálmsson á Hjartarstöðum, bræðrungur Halls.

1052

ββ   Guðrún Jónsdóttir f. 1759 átti Rustikus 9559 b. á Fossvöllum Björnsson frá Nefbjarnarstöðum (1038).

1053

β   Vilhjálmur Árnason f. um 1733 b. á Ekkjufelli, átti Þuríði 9541 Björnsdóttur frá Nefbjarnarstöðum, bræðrungu sína (1038). Þ. b. Oddný‚ Björn‚ Gróa‚ Árni. Vilhjálmur dó 29.3. 1796 og hljóp þá bú hans 278 rd. 15 sk.

1054

αα   Oddný Vilhjálmsdóttir átti fyrst Martein 3813 b. á Hjartarstöðum Pétursson. Þ. b. Vilhjálmur, Þuríður, Guðrún. Síðan skildu þau; bjó hún síðan í Brekkugerði með Bjarna 10278 Bjarnasyni Kolbeinssonar. Þau áttu dóttur saman‚ er Oddný hét. Síðast drukknaði Oddný í Lagarfljóti 23.2. 1800 og var þá þunguð. Lík hennar rak upp óskert suður á Sólheimasandi. Þuríður drukknaði ásamt móður sinni‚ óg. bl. og Sigfúsi Þorsteinssyni í Húsum (1937). Hann ók þeim mæðgum og lenti í vök ámiðju fljótinu. Voru þau Sigfús og Þuríður slædd upp strax. 3. stúlkan bjargaðist, hélt sér fast í sleðann.

1055

ααα Vilhjálmur Marteinsson b. í Mýrnesi átti I Þóru 8324 Sigfúsdóttur prests á Ási Guðmundssonar. Þ. b. Oddný‚Guðrún‚ Jóhanna; II Ragnhildi 8327 Pálsdóttur, systurdóttur fyrri konunnar. Þ. b. Marteinn, Þóra óg. bl., Sigurður, Am.

1056

+ Oddný Vilhjálmsdóttir átti Þorkel 1990 Jónsson á Glúmsstöðum, bl.

1057

+ Guðrún Vilhjálmsdóttir átti Jón 13668 b. í Hjartarstaðahjáleigu og síðar á Straumi, er kallaður var Jónsson, en annars talinn sonur Árna Vilhjálmssonar á Ormarsstöðurn (1096). Þ. b. Árni b. á Straumi, Vilhelmína, Guðrún‚ öll ógift ogkom eigi ætt af.

1058

+ Jóhanna Vilhjálmsdóttir átti Þorstein 1109 trésmið Vilhjálmsson frá Hjartarstöðum, bjuggu lítið‚ um tíma á Hreimsstöðum. Hann varð úti. Þ. b. Guðný‚ Kristín, Am., Þórstína.

1059

++ Guðný Þorsteinsdóttir var fyrri kona Þorkels 9784 Stefánssonar í Gagnstöð.

1060

++ Þórstína Þorsteinsdóttir átti Einar 10662 Guðmundsson Ásgrímssonar, Am.

1061

+ Marteinn Vilhjálmsson b. á Kleppjárnsstöðum átti 1864 Margréti 10415 Jónasdóttur Magnússonar. Jónas bjó lengi á Kleppjárnsstöðum og var efnaður vel‚ hann var norðlenzkur, launsonur Magnúsar b. Halldórssonar á Helluvaði við Mývatnog Maríu Aradóttur frá Skútustöðum, hálfbróður Halldórs, fyrra manns Helgu Sigfúsdóttur, fyrri konu Halls á Litlasteinsvaði (1287). Kona Jónasar var Ólöf Jónsdóttir. Þau Marteinn urðu snauð. Þ. b. Ólöf‚ Ragnhildur, Vilhjálmur, Halldóra.

1062

++ Ólöf Marteinsdóttir átti Sigurð 9396 Þorkelsson b. á Galtastöðum fremri.

1063

++ Ragnhildur Marteinsdóttir átti Jón Erlendsson, sunnlenzkan (bræðrung sr. Ólafs fríkirkjuprests?). Þ. b. Ragnheiður‚ Unnur‚ Vilhelmína, Ragna‚ Þorgeir, Ingi.

1064

++ Vilhjálmur Marteinsson skósmiður átti Önnu Björnsdóttur Péturssonar, bl. Hann dó ungur.

++ Halldóra Marteinsdóttir átti Árna Sigurðsson, Am. 1065

βββ Guðrún Marteinsdóttir átti Magnús 9721 b. í Flögu í Skriðdal, Pétursson, fæddan í Húsavíkursókn nyrðra um 1799. Þ. b. Sigurður, Guðrún.

1066

+ Sigurður Magnússon átti Guðrúnu 2856 Guðmundsdóttur; hann kól á báðum höndum. Þ. b. Magnús.

1067

++ Magnús Sigurðsson vefari góður‚ bjó hér og þar lítið; átti Guðrúnu 1580 Sölvadóttur frá Grímsstöðum, Magnússonar.

1068

+ Guðrún Magnúsdóttir átti Björn 6321 b. í Merki Jónsson frá Skjöldólfsstöðum.

1069

ggg Oddný Bjarnadóttir átti fyrst barn við Bjarna 10191(„litla Bjarna“) launsyni Bjarna á Ekru‚ hét Jón; giftist svo Sigurði 57 b. á Sandbrekku Jónssyni.

1070

ββ   Björn Vilhjálmsson bjó í Dagverðargerði, átti Guðrúnu 4472 Jónsdóttur, Sigurðssonar, laungetna. Þ. einb.: Guðrún.

1071

ααα Guðrún Björnsdóttir átti Jón 10238 Bjarnason frá Ekru‚ hinn yngri.

1072

gg   Gróa Vilhjálmsdóttir átti Einar 3846 b. í Mýnesi Jónssonar prests á Hjaltastað, Oddssonar. Einar var efnaður vel‚ en talinn nízkur‚ harðbýll við konu sína og börn. Þ. b. Jón‚ Sesselja, Þuríður, Guðrún óg., bl., Salný óg., bl., Einar („glotti“) ókv., bl.

1073

ααα Jón Einarsson ólst upp hjá Katrínu 10303 Sveinsdóttur frá Torfastöðum, bjó hún ógift á Hóli í Útsveit og víðar‚síðast í Snjóholti. Hann bjó síðan í Snjóholti og var góður bóndi; átti Guðnýju yngri 8334 Sigfúsdóttur prests á Ási. Þ. b.: Runólfur, Einar‚ Sigfús‚ Katrín‚ Halldóra, Guðríður, Guðbjörg, Salný‚ Jóhanna‚ Sigríður.

1074

+ Runólfur Jónsson b. í Snjóholti, hreppstjóri, átti Margréti 3988 Bjarnadóttur, Bjarnasonar frá Hofi‚ Eyjólfssonar. Fórutil Am. með börn sín.

1075

+  Einar Jónsson kvæntist og fór til Am., átti Ólöfu Grímsdóttur 1502.

1076

+  Sigfús Jónsson b. í Snjóholti átti Þórunni dóttur Jóns Magnússonar í Geitavík og Solveigar Jóhannesdóttur frá Fjallsseli (1616 og 13251). Þ. b.: Jón‚ Jóhann‚ Guðný‚ Sölvi‚ Árni‚ Guðbjörg‚ Metúsalem, Ingibjörg.

1077

++  Jón Sigfússon b. í Snjóholti, flutti í Seyðisfjörð, átti Þorgerði Einarsdóttur og Kristbjargar, barnsmóður Jóns Metúsalemssonar á Fossvöllum, hálfsystur Maríu konu Guðmundar Hávarðssonar. Þ. b. Sigfús‚ Þórir‚ Guðbjörg, Sigríður, Eiríkur, Einar‚ Sigurbjörn, Guðlaugur, dó 17 ára‚ Guðfinnur, Eyþór.

1078

++ Jóhann Sigfússon b. í Snjóholti, flutti í Seyðisfj., átti Guðnýju Jónsdóttur („sannleiks“) Jónssonar. Þ. b.: Einar‚ Árni.

1079

++ Guðný Sigfúsdóttir átti Þorvald 2546 b. á Vífilsstöðum Kristjánsson, Kröyers á Hvanná. Þau fluttu í Seyðisfj.Þ. b.: Kristjana, Jóhann‚ Eiríkur, drukknaði 1924 um tvítugt,Þórunn Jónína‚ Sigfús‚ Ingi Haraldur.

1080

++ Sölvi Sigfússon búfræðingur, b. í Snjóholti, átti Kristínu 3049 Snjólfsdóttur frá Svínafelli Björnssonar. Þ. b.: Laufey‚ Þórunn‚ Þórólfur.

1081

++ Árni Sigfússon lærði búfræði, dó ókv., bl. skömmusíðar.

1082

++ Guðbjörg Sigfúsdóttir átti Einar b. á Ormsstaðastekk í Norðfirði.

1083

++ Ingibjörg Sigfúsdóttir, óg., bl. 1929.

1084

++ Metúsalem Sigfússon bjó á Skeggjastöðum á Dal(búfræðingur), átti Regínu Guðmundsdóttur frá Hauksstöðum, Péturssonar. Þ. b.: Aðalsteinn, Jóhanna, Sigríður.

1085

+ Katrín Jónsdóttir átti Þorkel 1990 Jónsson frá Melum‚ Am.

1086

+ Halldóra Jónsdóttir átti Vigfús 7206 Pétursson frá Hákonarstöðum, Am.

1087

+ Guðríður Jónsdóttir átti Jón b. í Gröf Kristjánsson b. í Mýnesi og Margrétar Jónsdóttur b. í Heiðarseli og Solveigar.Þ. b.: Jón‚ Margrét. Am.

1088

+ Guðbjörg Jónsdóttir átti Gunnlaug 7208 Pétursson frá Hákonarstöðum. Am.

1089

+ Salný Jónsdóttir átti Bjarna 7337 frá Krossi Bjarnason‚ bjuggu í Kolsstaðagerði. Þ. b. Einar‚ Guðný‚ Guðbjörg, Þórunn.

++ Einar Bjarnason fór til Am. og kom aftur 1889.

++ Guðný Bjarnadóttir átti Jón b. á Keldhólum Halldórsson.

++ Guðbjörg Bjarnadóttir var seinni kona Jóns á Keldhólum Halldórssonar.

++ Þórunn Bjarnadóttir átti Jón 3973 b. í Grófargerði Guðmundsson og Snjólaugar Jónsdóttur frá Litla Sandfelli.

1090

+ Jóhanna Jónsdóttir átti Þorlák Kristjánsson b. á Fossvöllum, Sigurðssonar úr Eyjafirði og Ingibjargar Þorláksdóttur prests í Prestshólum, Hallgrímssonar. Móðir Kristjáns varArnbjörg, er síðar átti Kerúlf lækni á Brekku‚ Am.

1091

+ Sigríður Jónsdóttir átti I Halldór 9565 b. í MýnesiJ ónsson á Hauksstöðum, Halldórssonar. Þ. b.: Guðný; II Jón b. í Mýnesi og lengst á Skeggjastöðum á Dal‚ góðan bónda‚ Magnússon‚ Péturssonar. Sigríður dó 1917. Þ. b.: Guðný‚ dó ung‚ eftirfermingu, Guðríður.

1092

++ Guðný Halldórsdóttir átti Magnús 3492 Hjörleifsson b. á Stórasteinsvaði, Am.

1093

++ Guðríður Jónsdóttir átti Björn 3293 b. í HnefilsdalÞorkelsson b. í Klúku‚ Björnssonar.

1094

βββ Sesselja Einarsdóttir átti fyrst barn við Sigfúsi 708Guðmundssyni, hét Sesselja 719, giftist svo Jóni 4001 b. í Tunghaga Bjarnasonar, bl.

1095

ggg Þuríður Einarsdóttir átti I Eirík 4580 Grímsson frá Geirastöðum; II Árna 8821 Magnússon í Vatnsskógum, bl.

1096

đđ  Árni Vilhjálmsson bjó á Ormarsstöðum og Hjartarstöðum‚ góður bóndi‚ átti Málfríði 5831 Árnadóttur frá Urriðavatni. Þ. b.: Vilhjálmur, Guðfinna. Launson hans var talinn Jón‚er síðast bjó á Straumi, þótt kenndur væri Jóni (10987) syni Jóns Bessasonar frá Ormarsstöðum, (sjá 1057).

1097

ααα Vilhjálmur Árnason bjó góðu búi á Hjartarstöðum (eign sinni), átti Guðnýju 13172 Gunnarsdóttur (Skíða Gunnars). Þ. b.: Vilborg, Guðfinna, Sofía‚ Þorsteinn.

1098

+ Vilborg Vilhjálmsdóttir átti Þorlák b. á Hreimsstöðum Bergvinsson prests á Eiðum Þorbergssonar (12261). Þ. b.: Bergvin, Vilhjálmur, Hóseas‚ Am., Sigríður, Guðný‚ Kristrún, Sigurborg.

1099

++ Bergvin Þorláksson b. á Miðhúsum í Eiðaþingháátti Sigurveigu 13154 Gunnarsdóttur, Hallgrímssonar, Am.

1100

++ Vilhjálmur Þorláksson b. á Kolsstöðum átti Hólmfríði 13179 Grímsdóttur, Jónssonar norðl., og Kristínar Guðmundsdóttur prests á Helgafelli, Þorsteinssonar. Þ. b.: Guðný‚ Vilborg.

1101

+++ Guðný Vilhjálmsdóttir átti Einar Svein 2077 trésmið á Seyðisfirði, Einars-Sveinss. frá Stakkahlíð, bl.

1102

+++ Vilborg Vilhjálmsdóttir átti Theódór son Vilhjálms á Rauðará Björnssonar prófasts í Laufási.

1103

++ Sigríður Þorláksdóttir átti Guðmund 10770 b. á Víðivöllum fremri Ögmundsson, Am.

1104

++ Guðný Þorláksdóttir átti Friðrik 10510 Guðmundsson á Eiðum‚ Am.

1105

++ Kristrún Þorláksdóttir átti Sigurð Jónsson úr Breiðdal.

1106

++ Sigurborg Þorláksdóttir átti Ögmund 10766 Ketilsson í Eyrarteigi.

1107

+ Guðfinna Vilhjálmsdóttir átti Gunnlaug Magnússon á Bóndastöðum. Þ. b.: Vilhjálmur, Guðfinna, Sigurður, Am.(Kristín hét dóttir Sigurðar, varð nafnfræg söngkona, kom fyrst opinberlega fram á Ítalíu 1927, kallaði sig Leonita Lanzoni).

1108

+ Sofía Vilhjálmsdóttir átti Jóhannes 22 b. á Kóreksstöðum og Hjartarstöðum Sveinsson. Þ. b.: Vilhjálmur, Sveinn‚ Gunnar‚ Þorsteinn, Am. Jóhannes var járnsmiður góður og dugnaðarbóndi, lengi hreppstjóri í Hjaltastaðaþinghá.

1109

+ Þorsteinn Vilhjálmsson bjó lítið‚ um tíma á Hreimsstöðum‚ átti Jóhönnu 1058 Vilhjálmsdóttur frá Mýnesi.

1110

βββ Guðfinna Árnadóttir átti Jón 9567 Rustikusson á Litlabakka, yngri.

1111

g Árni Árnason (1049) bjó í Sleðbrjótsseli átti Sigþrúði 7014 Jónsdóttur í Sleðbrjótsseli, Rafnssonar og var síðari maður hennar. Þ. b.: Sigríður, Helga.

1112

αα Sigríður Árnadóttir var fyrri kona Hálfdánar 7127 Hjörleifssonar á Hóli‚ bl.

1113

ββ Helga Árnadóttir átti Þorkel 9770 b. í Gagnstöð Björnsson.

1114

ccc Sigríður Vilhjálmsdóttir frá Húsavík.

1115

ddd Guðríður Vilhjálmsdóttir átti Jón b. í Hvannstóði Guðmundsson b. í Hvannstóði (þess er álfinn elti — sjá Ísl. þjóðsögur). Hún dó í Hvannstóði 1775, 65 ára. Þ. b. Vilhjálmur.

1116

α  Vilhjálmur Jónsson bjó í Hvannstóði, Hólalandi og Þrándarstöðum í Borgarfirði, var kallaður  Galdra-Vilhjálmur. Hann átti Kristínu 1414 Vigfúsdóttur frá Njarðvík. Þ. b.: Ólöf‚ f. 1770, Guðríður, f. 1773, Ingibjörg, f. 1776. Þegar Vilhjálmur dó 28.7. 1785, 43 ára‚ var bú hans lítið og skuldir á við sýslumann. Var því þó eigi sundrað fyrir milligöngu Hjörleifs sterka að sagt er. (Getur þó vart verið hann‚ er þá í Höfn‚ ókv.). Gerðist Pétur„hökulangi“ Guðmundsson ráðsmaður Kristínar og átti hana síðan.

1117

αα  Ólöf Vilhjálmsdóttir átti Jón b. á Hvoli (1816) Jónsson. Þau eru bæði talin 46 ára 1816; hann fæddur á Bakka‚ en hún á Þrándarstöðum. Þau bjuggu síðar á Þrándarstöðum. Þ. b.: Kristín, 9 ára 1816, víst einbirni.

1118

ααα Kristín Jónsdóttir („Langa Kristín“) átti Einar b.á Þrándarstöðum Einarsson. Þ. b.: Jóhann ókv., bl., Ólafur ókv., bl., Sigvaldi, Guðmundur, Grímur‚ Friðrik, drukknaði, ókv., bl., Jón‚ Sigurður, Sigríður óg., bl. Nokkur börn dóu ung.

1119

+ Sigvaldi Einarsson bjó í Bræðraborg í Seyðisfirði.

1120

+ Guðmundur Einarsson drukknaði í Húsavík, átti Kristínu Björnsdóttur og Sigríðar Þórunnard., fóru á sveit. Þ. b.: Helga‚ Am., Kristín.

1121

++ Kristín Guðmundsdóttir átti Sigmund Gíslason, bjuggu um tíma á Ekru‚ fluttu svo á Seyðisfjörð.

1122

+ Grímur Einarsson bjó í Breiðuvík í Borgarfirði, ókv.bl.

1123

+ Jón Einarsson kvæntist á Héraði.

1124

+ Sigurður Einarsson fór í Vopnafjörð og kvæntist þar.

1125

ββ Guðríður Vilhjálmsdóttir er vinnukona í Firði í Seyðisfirði 1816, víst óg., bl.

1126

gg Ingibjörg Vilhjálmsdóttir átti Magnús 12923 b. á Sléttu í Reyðarfirði Stefánsson frá Sandfelli.

1127

eee Katrín Vilhjálmsdóttir frá Húsavík (1047) átti Árna 12412 Torfason á Grænanesi í Norðfirði. Þ. b.: Guðbjörg óg., bl.,Vilhjálmur.

1128

α Vilhjálmur Árnason bjó góðu búi á eignarjörð sinni Kirkjubóli í Norðfirði og varð tvíkvæntur, sjá nr. 12414.

1129

fff Hildur Vilhjálmsdóttir átti Svein 1516 b. í Brúnavík Guðmundsson, er á lífi 1788.

1130

cc Ingveldur Kolbeinsdóttir (1044) átti Kollgrím 10337 Eiríksson b. á Víðastöðum (1703, 44 ára‚ hún 37). Þ. b. 1703: Steingrímur (11), Eiríkur (9), Ragnhildur (6). Um þau er ókunnugt, nema Eirík.

1131

aaa Eiríkur Kollgrímsson er í Gagnstöð 1723, á Hóli1730, bjó á Hrollaugsstöðum 1734, hefur síðan verið á Ósi‚ flutti frá Ósi 1751 til mágs síns Ásmundar í Hóli (bréfabók Hjaltastaðar og Kirkjubæjar). Meira veit ég ekki um hann; hefur líklega ekki átt afkvæmi.

1132

dd Ólafur Kolbeinsson er vinnumaður í Húsavík hjá Vilhjálmi 1703, 33 ára.

1133

ee Helga Kolbeinsdóttir er vinnukona hjá Vilhjálmi 1703, 20 ára.

ff Árni Kolbeinsson b. í Dölum í Hjaltastaðaþinghá 1703, 45 ára‚ átti Gróu Þorvarðsdóttur, 40 ára. Þ. b. Þorvarður (1), Þórunn (3).

aaa Þorvarður Árnason bjó á Hrjót 1734.

1134

4 Guðlaug Björnsdóttir skafins. Um hana er ókunnugt.

1135

5 Þorvarður Björnsson skafins (1029) bjó í Njarðvík.Foreldrar hans gáfu honum á giftingardegi 11.9. 1552 Njarðvík,með samþykki systkina hans‚ Jóna tveggja, Steingríms og Guðlaugar. En þau áttu að fá uppbót í öðru. 23.7. 1559 keypti Þorvarður af systkinum sínum‚ Jóni‚ Steingrími og Guðlaugu þeirrahluti í Njarðvík 10 hnd. fyrir lausafé. Honum gáfu bræður hans Jón og Steingrímur Gripdeildarreka 1560 (sjá nr. 1032). Þorvarður kvæntist 1552 Guðrúnu Halldórsdóttur. Ekki er kunnugt um börn þeirra‚ nema Magnús

1136

A Magnús Þorvarðsson bjó í Njarðvík, hann kvæntist 1579 Herborgu dóttur Gottskálks prests og prófasts í Glaumbæ 1550—1593 Jónssonar sýslumanns í Geitaskarði, Einarssonar. Móðir Gottskálks prests var Kristín dóttir Gottskálks biskups Nikulássonar hins grimma á Hólum. Þ. b.: Einar‚ Arngrímur 1509.

1137

A Einar Magnússon, f. um 1585 bjó í Njarðvík og var kallaður Einar digri. Hann var lögréttumaður og um hríð lögsagnari í tíð sýslumannanna Gísla Magnússonar og Þorsteins Þorleifssonar og lét stundum dóma ganga í umboði þeirra og einnig í umboði Bjarna Oddssonar 6. maí 1641 á Egilsstöðum á Völlum. Einar var kosinn 1649 til þess að hylla Friðrik konung 3.á alþingi, með 3 mönnum öðrum hér að austan‚ Tómasi Finnssyni lögréttumanni á Birnufelli og „lögskilabændunum“ Eiríki Árnasyni á Hallfreðarstöðum og Þorgrími Guðmundssyni í Krossavík. Einar komst á tíræðisaldur, fæddur um 1585 og er á lífi 1676. (Hann telur sig 77 ára 6.7. 1662). Þótti hann mikilhæfur atkvæðamaður. (Einar og Stefán prófastur Ólafsson í Vallanesi voru vinir miklir. Sagt er að báðir væru feitir mjög og sendu hvor öðrum mál af sér árlega um hvað þeir þreknuðu. Átti Einar jafnan að hafa vinninginn). Kona Einars digra hét Ingveldur Pétursdóttir. (Ingveldur hefur verið systir Salnýjar konu Högna Þorleifssonar á Stórabakka 10110 og Steinunnar seinni konu sr. Hávarðs á Desjarmýri 6200. Einar átti eitthvað í Bakka og Steinunn 2 hnd. Gaf hún sr. Magnúsi stjúpsyni sínum próventu sína‚ þar í þessi 2 hnd. Hún dó litlu síðar‚ fyrir 1675. Ætlaði Salný 1675 að rifta því‚ af því að hún hafði ekki fengið samþykki sitt til þess og Ingveldar systur sinnar. Einar er fyrsti kaupvottur á Desjarmýri þegar sr. Hávarður gaf Vigdísi d. sína Bjarna Steingrímssyni með samþykki konu sinnar Steinunnar Pétursdóttur 31.8.1660.

Ingveldur dó snemma árs 1675, en ókunnugt er hvenær Einar dó. Börn þeirra voru: Hallur‚ Magnús 1362, Pétur 1424, Kolbeinn‚ Sigurður 1433, Árni‚ Herborg 1438, Margrét, Þórunn 1508. Árið 1674, 4.2., seldi Einar digri Brynjólfi biskupi 3 hndr. 15 aura í 20 hndr. jörðinni Gilsárvöllum með ráði sona sinna Magnúsar‚ Kolbeins, Árna‚ Halls og Péturs. Hafði partur þessi til fallið börnum Sigurðar „heitins“ Einarssonar. Er því Sigurður dáinn fyrir 1674, en hinir allir lifandi þá. (Einar digri átti hálfa Njarðvík‚ en Arngrímur bróðir hans hálfa og bjuggu þar báðir).

1138

a Hallur Einarsson bjó í Njarðvík og var lögréttumaður. Hann átti Guðrúnu 6214 d. Höskulds prests Einarssonar í Heydölum. Þ. b.: Guðmundur, Brandur 1349, Arngrímur, Höskuldur.

1139

aa Guðmundur Hallsson. Hann finn ég ekki hér eystra í manntalinu 1703. Sonur hans hét Einar.

1140

aaa Einar Guðmundsson finnst ekki heldur hér eystra í manntalinu 1703 og ætti þó að vera þá á lífi‚ þar sem Hallur sonur hans er fæddur um 1715. Jón í Njarðvík sagði‚ að hann hefði átt Sigríði dóttur Ólafs „smá herra.“ En í prestsþjónustubók Desjarmýrar er talin dáin 16.11. 1773 „Sigríður Jónsdóttir móðir bóndans Halls Einarssonar, 90 ára.“ Ekki er annað kunnugt um foreldra Halls Einarssonar yngra.

1141

α Hallur Einarsson, f. um 1715, bjó í Njarðvík eftir 1734. Hann er hreppstjóri 1756; er talinn 47 ára 1762, en kona hans 52 ára‚ synir 19 og 14 og dóttir 13 ára. Hallur býr í Njarðvík framundir 1790, en er dáinn þá og ættin burtu úr Njarðvík (sjá 1250), en Gísli Halldórsson frá Desjarmýri kominn þangað. Hallur átti Vilborgu 7091 d. Eiríks prests Sölvasonar í Þingmúla. (Ekki vissi Jón í Njarðvík um ætt Halls fram‚ nema að hann hefði verið af Njarðvíkurættinni. Segir‚ að hann hafi alist upp hjá Sigurði 1364 sterka Magnússyni, Einarssonar digra og verið „náfrændi hans“). Þ. b.: Eiríkur, Sigurður 1250, Jarðþrúður 1331.

1142

αα Eiríkur Hallsson, f. um 1741 eftir því sem honum er talinn aldur síðar‚ en um 1743 ef hann er eldri sonur. 1762 (þá 19 ára), dó í Njarðvík 29.9. 1816, 73 ára. Hann átti Ingibjörgu 739 Sigurðardóttur frá Víðivöllum Einarssonar. Þau bjuggu á Stórasteinsvaði fyrir 1786, á Sandbrekku 1786—1790 og þá aftur á Stórasteinsvaði til dauðadags. Ingibjörg dó 1801, 51 árs. Var þábú þeirra virt 1001 rd. 44 sk.; þar í 14 hnd. í Stórasteinsvaði, virt 140 rd. og Dalir í Hjaltastaðaþinghá 6 hnd., virtir 90 rd. Þ. b.: Vilborg, Þórunn‚ Jarþrúður, Kristín, Guðlaug og Sigurður.

1143

ααα Vilborg Eiríksdóttir, f. um 1777, átti Þorvarð 10867 Gíslason á Höskuldsstöðum. Þ. b.: Gísli‚ Brynjólfur, Ragnheiður, Ingibjörg, Helga.

1144

+ Gísli Þorvarðsson b. á Höskuldsstöðum átti I Helgu 1194 Einarsdóttur, bræðrungu sína. Þ. b.: Guðlaug; II Ingibjörgu 1195 systur Helgu. Þ. b. Einar og Guðbjörg.

1145

++ Guðlaug Gísladóttir átti Gísla 10875 Benediktsson á Hofströnd.

1146

++ Einar Gíslason bjó á Höskuldsstöðum, átti Guðrúnu Jónsdóttur, Einarssonar prests á Desjamýri Jónssonar. Þ. b.: Magnús‚ Ragnheiður, Sigurður, Vigfús.

1147

+++ Magnús Einarsson varð dýralæknir í Reykjavík, átti Ástu dóttur Lárusar E. Sveinbjörnssonar háyfirdómara.

1148

+++ Ragnheiður Einarsdóttir átti Björgvin Vigfússon sýslumann í Ragnárvallasýslu (Efra-Hvoli).

1149

+++ Sigurður Einarsson bjó fyrst með móður sinni í Mjóanesi, var síðan á Egilsstöðum.

1150

+++ Vigfús Einarsson

1151

+++ Guðbjörg Gísladóttir átti Hóseas söðlasmið b. í Jórvík í Breiðdal Björnsson. Hann er f. í Garðssókn um 1842 og ólst upp á Skeggjastöðum hjá Hóseas presti Árnasyni, er síðar fékk Berufjörð. Þ. b.: Hóseas‚ Guðbjörg.

+++ Hóseas Hóseasson átti Stefaníu 13730 Jónsdóttur frá Kolmúla, Am.

1152

a) + Brynjólfur Þorvarðsson b. á Gilsárstekk átti Rósu 8812 Bjarnadóttur, Sigurðssonar, bl.

1152

b) + Ragnheiður Þorvarðsdóttir átti Jónas „klénsmið“ b. í Höskuldsstaðaseli Magnússon úr Eyjafirði. Jónas er f. í Munkaþverársókn um 1800. Þ. b.: Hildur‚ Vilborg, Ingveldur,Magnús.

1153

++ Hildur Jónasdóttir átti Jón 9895 b. á Höskuldsstöðum Finnbogason.

1154

++ Vilborg Jónasdóttir átti Guðna 549 Jónsson í Höskuldsstaðasell.

1155

++ Ingveldur Jónasdóttir átti Gísla 5685 Erlendsson í Gautavík.

1156

++ Magnús Jónasson b. í Höskuldsstaðaseli átti Guðbjörgu 1207 Marteinsdóttur frá Skriðustekk.

1157

+ Ingibjörg Þorvarðsdóttir átti Sigurð 1215 b. á Mýrum Sigurðsson frænda sinn. Þ. b.: Vilborg, Sigurlaug.

1158

++ Vilborg Sigurðardóttir átti Þorlák 10895 b. í Hólshjáleigu Gíslason.

1159

++ Sigurlaug Sigurðardóttir átti barn við Gísla 5685 Erlendssyni í Gautavík, hét Sigurrós, óg., bl.

1160

+ Helga Þorvarðsdóttir átti Gunnlaug 5226 b. í FlöguBjarnason.

1161

βββ Þórunn Eiríksdóttir átti Jón 8631 b. í Bót Jónssonprests í Vallanesi (d. 1783), Stefánssonar. Þ. b. Eiríkur, drukknaði ungur í Rangá‚ ókv., bl., Ingibjörg, Gróa bl., Guðlaug óg., bl.,Hólmfríður, Margrét.

1162

+ Ingibjörg Jónsdóttir átti Sigurð 11128 b. í Heiðarseli Benediktsson.

1163

+ Hólmfríður Jónsdóttir átti Sigurð 178 b. í Bót Þorvaldsson.

1164

+ Margrét Jónsdóttir átti Jón 4287 b. í Bót Jónsson á Galtastöðum ytri Jónssonar. Þ. b.: Jón‚ Gunnlaugur, Pétur‚ Jóhann‚ Þórunn‚ Ólöf‚ Þóra‚ Jarþrúður, Þuríður. Fór allt til Am. nema Jón.

1165

++ Jón Jónsson b. í Geitavík átti Guðlaugu 1174 Halldórsdóttur frá Egilsstöðum. Fóru síðar til Am.

1166

ggg Jarþrúður Eiríksdóttir, f. um 1779, átti Eirík 8632 b.á Egilsstöðum á Völlum Jónsson prests í Vallanesi Stefánssonar. Þ. b. Anna Þrúður og Gróa. Jarþrúður dó 30.12. 1856, 78 ára.

1167

+ Anna Þrúður Eiríksdóttir átti Halldór 1208 b. á Egilsstöðum Einarsson. Þ. b. Jarþrúður, Eiríkur, Ingibjörg, Anna Sigríður, Guðlaug.

1168

++ Jarþrúður Halldórsdóttir átti Gísla (sbr. 2341 og7668) Jónsson („Sel-Gísla“) úr Húnavatnssýslu, bjuggu eitthvað á Egilsstöðum. Var hún s. k. hans. Am. Eftir fyrri konu Gísla (nr.2341) var Guðjón í Breiðuvík, faðir Gísla símamanns.

1169

++ Eiríkur Halldórsson b. á Eyvindará átti Guðrúnu 1178 Pálsdóttur Ísfeldts. Am.

1170

++ Ingibjörg Halldórsdóttir var hálfgerður aumingi,óg., átti 2 börn‚ er kennd voru Árna syni Sel-Gísla og var hann þá ungur‚ („Ekki dæmalaust um efnilegustu unglinga“ sagði sr. Einar í Vallanesi) en talin vera börn Sel-Gísla. Am.

1171

++ Anna Sigríður Halldórsdóttir átti Sigfús 2144 b. á Kollsstöðum Eiríksson. Þ. b. Eiríkur, Anna Þrúður‚ Halldór dó fullorðinn, ókv., bl.

1172

+++ Eiríkur Sigfússon keypti Skjöldólfsstaði og bjó þar‚ átti Ragnhildi 74 Stefánsdóttur frá Kverkártungu. Þ. b. Sigfús‚ Anna‚ Ingveldur, Þórdís‚ Jón Skjöldur.

1173

+++ Anna Þrúður Sigfúsdóttir átti Sigvarð 1376 b. á Giljum Pétursson, Hávarðssonar. Þ. b. Björg‚ Halldór, Sigfús.

1174

++ Guðlaug Halldórsdóttir átti Jón 1165 Jónsson frá Bót. Am.

1175

+ Gróa Eiríksdóttir átti Pál 5024 Eyjólfsson Ísfeldt snikkara b. á Eyvindará og Lambeyri í Reyðarfirði. Þ. b, Jarþrúður‚ Anna María‚ Guðrún Pálína‚ Þórunn Ólafía‚ Eiríkur, Eyjólfur, Sigríður.

1176

++ Jarþrúður Pálsdóttir, dó ung.

1177

++ Anna María Pálsdóttir átti Ísak 3052 Benediktsson á Eyvindará.

1178

++ Guðrún Pálína Pálsdóttir átti Eirík 1169 Halldórsson á Eyvindará. Am.

1179

++ Þórunn Ólafía Pálsdóttir átti Guðmund 8983 b. á Hesteyri í Mjóafirði Guðmundsson. Þau héldu fyrst veitingahús á Seyðisfirði en bjuggu síðar á Hesteyri. Þ. b. Pálína‚ Guðrún‚ Ólafía‚ Ólafur‚ Karl‚ Eiríkur, Kristján, Guðmundur, Jón.

1180

+++ Pálína Guðmundsdóttir átti Eyjólf Waage á Seyðisfirði. Þ. b. Jón‚ Þórunn.

º      Jón E. Waage kaupm. á Seyðisfirði

º      Þórunn Waage átti Þorbjörn 6914 smið Arnoddsson.

1181

+++ Guðrún Guðmundsdóttir átti Óla Söring beyki (norskan), sjávarbónda á Ytri Hesteyri.

1182

+++ Ólafía Guðmundsdóttir.

1183

+++ Ólafur Guðmundsson.

1184

+++ Karl Guðmundsson.

1185

+++ Eiríkur Guðmundsson b. á Hesteyri.

1186

+++ Kristján Guðmundsson bjó um tíma í Neshjáleigu í Loðmundarfirði, átti Júlíu 11447 Steinsdóttur kennara
Jónssonar.

1187

+++ Guðmundur Guðmundsson.

1188

+++ Jón Guðmundsson kaupm. og útgerðarmaður á Norðfirði, átti Ásgerði Efemíu d. Guðmundar snikkara Einarssonar (f. 12.5. 1881 í Hvanneyrarsókn) í Bakkagerði í Borgarf. og Sigríðar Bjarnadóttur (f. 6.12. 1879 í Dýrafirði).

1189

++ Eiríkur Pálsson b. í Fjarðarkoti í Mjóafirði, átti Ingibjörgu 8985 Einarsdóttur frá Firði. Ingibjörg fór til Am. með
börn þeirra.

1190

++ Eyjólfur Pálsson.

1191

++ Sigríður Pálsdóttir átti Jón snikkara Eymundsson frá Refstað. Þau skildu og hún fór með börn sín til Am.

1192

đđđ Kristín Eiríksdóttir átti Jón b. á Uppsölum Stígsson‚ bl.

1193

εεε Guðlaug Eiríksdóttir átti I Einar 10868 Gíslason á Stórasteinsvaði. Þ. b. Helga‚ Ingibjörg, Þórunn‚ Sigríður, Halldór. II Guðmund 2030 Þorsteinsson b. á Stórasteinsvaði. Þ. b. Einar og Margrét.

1194

+ Helga Einarsdóttir átti Gísla 1144 Þorvarðsson á Höskuldsstöðum, fyrri k. hans.

1195

+ Ingibjörg Einarsdóttir var síðari k. Gísla 1144 á Höskuldsstöðum.

1196

+ Þórunn Einarsdóttir átti I Sigfús 1984 Pálsson b. áBessastöðum. Þ. b. Guðlaug, Einar‚ Una‚ II Einar 3164 b. í Hamborg og Sturluflöt, Bjarnason. Þ. b. Margrét, Sigríður dó ung‚ Sigfús dó ungur.

1197

++ Guðlaug Sigfúsdóttir var síðari k. Gísla 10875 Benediktssonar á Hofströnd.

1198

++ Einar Sigfússon b. í Breiðuvík í Borgarf., hraustmenni mikið og dugnaðarmaður og fjörmaður, átti Sigríði 10771 Ögmundsdóttur frá Bárðarstöðum. Þ. b.:

María Einarsdóttir k. Þorsteins 6338 Jónass. á Þuríðarstöðum.
Þórunn Einarsdóttir k. Einars 6342 Jónssonar á Víðivöllum.
Sigfús Einarsson söðlasmiður á Seyðisfirði átti Þóreyju 6341 Jónasdóttur frá Bessastöðum.
Pétur Einarsson á Oddsstöðum átti Ingileifu Sigurðardóttur í Rauðholti Einarssonar.
Guðlaug Einarsdóttir k. Kára b. á Flöt Guðmundssonar.
Þórarinn Einarsson á Hofströnd.

1199

++ Una Sigfúsdóttir átti Bjarna 10556 Jónsson á Bárðarstöðum, bl.

1200

++ Margrét Einarsdóttir átti Sigurð 3246 Jónsson í Njarðvík. Am.

1201

+ Sigríður Einarsdóttir átti Martein 5629 b. á Skriðustekk í Breiðdal Jónsson. Þ. b. Guðmundur, Kristín, Helga‚ Guðbjörg.

1202

++ Guðmundur Marteinsson b. í Flögu í Breiðdal átti I Jóhönnu 5421 Guðmundsdóttur. Þ. einb. Jóhanna. II Kristínu 5227 Gunnlaugsdóttur frá Flögu. Þau fóru til Am. og Jóhanna.

1203

+ + Kristín Marteinsdóttir átti Björn 1212 b. á Dísastaðaseli Eiríksson. Þ. b. Björg‚ Guðrún Helga‚ Einar (á Önnu Arad. nr. 443), Baldvin (á Álfheiði 7401 Bergsveinsd.), Eiríkur, bl. ekkjumaður í Höskuldsstaðaseli 1918, Marteinn þá þar‚ ókv., Gísli trésmiður í Reykjavík kv. Guðrúnu Schram‚ bl., Hóseas.

1204

+++ Björg Björnsdóttir átti Einar Benediktsson pósts Sveinssonar frá Hamarsseli. Hún dó af barnsförum. Barnið hét Björg‚ er á Ekru í Stöðvarfirði 1918, 12 ára.

1205

+++ Guðrún Helga Björnsdóttir átti Jón 5640 Þórarinsson frá Dísastöðum.

+++ Hóseas Björnsson b. í Höskuldsstaðaseli átti Ingibjörgu 8816 Bessadóttur. Þ. b : Kristín.

1206

++ Helga Marteinsdóttir átti Einar 1213 b. á Ánastöðum í Breiðdal Eiríksson. Am.

1207

++ Guðbjörg Marteinsdóttir átti Magnús 1156 Jónasson í Höskuldsstaðaseli.

1208

+ Halldór Einarsson bjó á Egilsstöðum á Völlum‚ áttiÖnnu Þrúði 1167 Eiríksdóttur frá Egilsstöðum.

1209

+ Einar Guðmundsson bjó í Egilsseli, átti Jarþrúði 1346 Guðmundsdóttur frá Skeggjastöðum. Am. Laund. hans með Sigríði 3094 Árnadóttur hét Guðrún; var fyrst kennd Þorsteini nokkrum, en Einar lýsti hana dóttur sína eftir að hann var kominn til Am.

1210

++ Guðrún Einarsdóttir átti Metúsalem 9916 Ólason frá Útnyrðingsstöðum. Am.

1211

+ Margrét Guðmundsdóttir átti I Eirík 2071 Einarss.frá Glúmsstöðum. Þ. b.: Björn‚ Einar‚ Guðlaug 2072. Þau bjuggu í Hallberuhúsum og síðar Þorgrímsstöðum í Breiðdal. II Ólaf 11957 Björnsson frá Geldingi, bl. Hann lifði stutt.

1212

++ Björn Eiríksson b. í Dísastaðaseli og Höskuldsstaðaseli átti Kristínu 1203 Marteinsdóttur frá Skriðustekk.

1213

++ Einar Eiríksson b. á Ánastöðum í Breiðdal, átti Helgu 1206 Marteinsdóttur frá Skriðustekk. Am.

ſ ſ ſ Sigurður Eiríksson, f. um 1790, bjó á Mýrum í Skriðdal‚ kv. 1811 Ólöfu 4444 Sigurðardóttur frá Kollsstöðum, bjuggu þau góðu búi alla stund. Þ. b. Sigurður, Ingibjörg, Ragnhildur, Margrét, Guðlaug.

1215

+ Sigurður Sigurðsson bjó á Mýrum‚ átti Ingibjörgu 1157 Þorvarðsdóttur frá Höskuldsstöðum.

1216

+ Ingibjörg Sigurðardóttir átti Jón 1285 b. Einarsson á Mýrum og síðast Dölum í Hjaltastaðaþinghá, bl.

1217

+ Ragnhildur Sigurðardóttir átti Sigvalda 10060 b. á Miðhúsum í Eiðaþinghá Magnússon, Hólagerði og Dölum í Fáskrúðsfirði. Þ. b. Sigurður, ókv. bl., Magnús‚ ókv. bl., Þórólfur,Ólafur‚ ókv. bl., Guðlaug, Guðrún‚ óg. bl‚ Sólveig. Laund. Ragnhildar við Eyjólfi Benediktssyni frá Kollsstöðum, hét Jarþrúður. Átti hún hana áður en hún giftist.

1218

++ Jarþrúður Eyjólfsdóttir átti Finn Bjarnason frá Freyshólum. Fóru til Am.

1219

++ Þórólfur Sigvaldason bjó ekki‚ átti I Þórunni Marteinsdóttur Eyjólfssonar og eina dóttur‚ Kristínu, dó ung‚ vístóg. bl. II Margréti 1872 Sigfúsdóttur frá Skjögrastöðum. Þ. b.Sæbjörn, dó um fermingu, og Jónas.

1220

++ Guðlaug Sigvaldadóttir átti Martein 141 b. í Árnagerði Þorsteinsson. Þ. b. Þorsteinn, Bjarni‚ Sigvaldi, Guðrún.

1221

++ Sólveig Sigvaldadóttir átti Gísla á Seyðisfirði.

1222

+ Margrét Sigurðardóttir átti Helga 13237 b. á Geirúlfsstöðum Hallgrímsson. Þ. b. Einar‚ Bergþóra, Ólöf‚ Hallgrímur‚ Gunnar‚ Helga‚ Gísli.Margrét var ættfróð.

1223

++ Einar Helgason b. á Þorbrandsstöðum í Vopnaf. átti 1877 Sigurlaugu 6305 Guttormsdóttur prests í Stöð Guttormssonar. Þ. b. Þórunn‚ Helgi‚ Steinvör, Salína Aðalbjörg, Björgvin, Páll‚ Finnbogi.

1224

+++ Þórunn Einarsdóttir átti Jón 13595 Kristjánsson Friðfinnssonar b. á Hraunfelli.

1225

+++ Helgi Einarsson b. á Arnarvatni í Vopnafirði átti1917 Jónínu Björgu 9781 Óladóttur frá Gagnstöð Stefánssonar. Þ. b. Hrafnhildur f. 1917. Bjuggu síðan á Þorbrandsstöðum.

1226

+++ Steinvör Einarsdóttir átti 1 barn‚ er dó ungt.

1227

+++ Salína Aðalbjörg Einarsdóttir átti I 1915 Jón Helgason b. á Arnarvatni. Hann dó 1916. Þau bl. II Þórarin
10767 Ketilsson, Ögmundssonar.

1230

++ Bergþóra Helgadóttir átti Finn 11586 b. á Geirólfsstöðum Björnsson. Þ. b.: Margrét, Guðrún‚ Helgi.

1231

+++ Margrét Finnsdóttir veiktist á geði‚ óg., bl.

1232

+++ Guðrún Finnsdóttir átti Gísla Jónsson frá Háreksstöðum, Am.

1233

+++ Helgi Finnsson b. á Geirólfsstöðum átti Jónínu Benediktsdóttur b. á Þorvaldsstöðum í Skriðdal, Eyjólfssonar.

1234

++ Ólöf Helgadóttir átti Helga 13202 b. í Skógargerði Indriðason. Þ. b.: Gísli‚ Indriði, Þórhallur, Margrét, Guðlaug óg., bl., Guðrún. Helgi dó 23.11. 1904, Ólöf dó í Reykjavík 1920.

1235

+++ Gísli Helgason f. 9.2. 1881 bjó í Skógargerði, átti f 1908 Dagnýju 13837 Pálsdóttur b. á Fossi á Síðu‚ Þorsteinssonarb. á Núpum í Fljótshverfi, Helgasonar og Margrétar Ólafsdótturb. á Steinsmýri, Ólafssonar. Þ. b.: Margrét f. 19.8. 1909, Helgi f.22.8. 1910, Páll f. 19.1. 1912, Hulda f. 15.4. 1913, Björgheiður f. 21.3.1915, Sigríður f. 28.3. 1916, Guðlaug f. 3.6. 1918, Þórhalla f. 11.3.1920, Bergþóra f. 5.6. 1921, Sólveig f. 5.11. 1922, Ólöf Margrét f.20.4. 1925. (Öll 9 skírð 4.4. 1926 í kirkju á Ási). Indriði f. í ág.1926, Víkingur.

1236

+++ Indriði Helgason lærði rafmagnsfræði var á Seyðisfirði og Akureyri, átti Laufeyju Jóhannsdóttur verzlunarm.á Seyðisfirði, Sigurðssonar í Firði í Seyðisfirði.

1237

+++ Þórhallur Helgason lærði trésmíði, bjó fyrst áEiðum og síðan á Seyðisfirði, átti Sigrúnu Guðlaugsdóttur frá Fremsta-Felli í Köldukinn.

1238

+++ Margrét Helgadóttir fór til Reykjavíkur, óg. áSeyðisfirði 1927.

1239

+++ Guðrún Helgadóttir fór til Reykjavíkur, átti Jóhannes verzlunarmann á Seyðisfirði Arngrímsson úr Svarfaðardal.

1240

++ Hallgrímur Helgason bjó á Birnufelli var s.m.Bjargar 963 Oddsdóttur frá Hreiðarsstöðum. Hann lifði stutt. Þ.b.: Helgi‚ Guðrún‚ Helga.

1241

+++ Helgi Hallgrímsson b. í Refsmýri átti Agnesi yngri13836 Pálsdóttur, systur Dagnýjar í Skógargerði. Helgi dó ungur.Þ. b.: Hallgrímur, Margrét.

+++ Guðrún Hallgrímsdóttir átti Einar Guðmundsson b. á Neðri Mýrum í Húnavatnssýslu.

+++ Helga Hallgrímsdóttir átti Sölva 6273 b. í Meðalnesi Jónsson, Einarssonar prests í Vallanesi.

1242

++ Gunnar Helgason átti Sigríði 9509 Jónsdóttur fráBöðvarsdal Jónssonar á Hólum‚ Sigurðssonar, Am.

1243

++ Helga Helgadóttir átti Björn ritstjóra á AkureyriJónsson b. á Rifkelsstöðum. Hún dó 1906. Þ. einbirni: Helgi.

1244

++ Gísli Helgason varð fyrst ráðsmaður hjá Björgu 962Oddsdóttur, ekkju Hallgríms bróður síns‚ og átti son við henni‚er Hallgrímur hét. Hún dó skömmu síðar. Síðar kvæntist hann1893 Jónínu Hildi Benediktsdóttur frá Höfða. Þau bjuggu á Egilsstöðum í Vopnafirði og keyptu þá. Þ. b.: Benedikt, Helgi‚ SigurðurZófonías.

1245

+++ Hallgrímur Gíslason átti Guðrúnu Eiríksdóttur áHrafnabjörgum, Jónssonar.

1246

+++ Benedikt Gíslason bjó á Egilsstöðum í Vopnafirði og síðar í Hofteigi, átti Geirþrúði Bjarnadóttur frá Sólmundarhöfða á Akranesi.

1247

+++ Helgi Gíslason fór að búa í Haga 1923 og bjó síðará Hrappsstöðum, átti Guðrúnu 9782 Óladóttur frá Gagnstöð,Stefánssonar.

1248

+++ Sigurður Z. Gíslason f. 15.7. 1900 lærði‚ varðprestur á Staðarhóli 1927, fékk Sanda í Dýrafirði 1929, átti 19.12.1927 Guðrúnu (f. 5.1.1904) Jónsdóttur b. Gunnarssonar á Hvammií Landsveit og Ólafar Jónsdóttur. Þ. b.: Ólöf f. 25.11. 1927, DóraLaufey f. 16.12. 1928, Jón‚ Ásgeir‚ Jónas Gísli‚ Gunnar.

1249

+ Guðlaug Sigurðardóttir átti Jón 893 b. Runólfsson áÞorvaldsstöðum í Skriðdal. Þ. einb. Guðrún‚ Am.

1250

ββ Sigurður Hallsson 1141 f. um 1744 bjó fyrst í Njarðvík og átti hana hálfa‚síðan á Snotrunesi frá 1788 og frá 1798 áLitlasteinsvaði, en síðast á Sleðbrjót (átti ¼ í Sleðbrjótstorfunni). Hann dó á Brekku í Tungu 10.12. 1816. Kona hans varÞuríður 9226 Björnsdóttir frá Böðvarsdal. Hún dó 3.10. 1795; hljópþá búið 450 rd. 16 sk., þar í Litlasteinsvað virt 120 rd., 5 hnd., íFögruhlíð 50 rd., í Sleðbrjót 25 rd. og 2½ hnd. í Hallgilsstöðumá Langanesi virt 10 rd. Sigurður var hversdagsgæfur“ en Þuríður„stórlynd, röggsöm og rösk“. Þ. b.: Björn f. 28.8. 1778, Hallur f. 4.10. 1782, Einar f. 6.8. 1784, Vilborg f. 13.8. 1781, Solveig f. 31.5. 1780, öll fædd í Njarðvík.

1251

ααα Björn Sigurðsson bjó á Ketilsstöðum í Hlíð lengi ogvel‚ kvæntist 27.11. 1814 Þorbjörgu 5978 dóttur Stefáns prestsSchevings Lárussonar í Presthólum. Þ. b.: Guðrún‚ Stefán‚ Margrét‚ dó uppkomin óg., bl. Þorbjörg dó . .. ., en Björn 26.4. 1852,74 ára.

1252

+ Guðrún Björnsdóttir átti Sigfús 13170 Pálsson fráÞórunnarseli. Þau bjuggu fyrst á Ketilsstöðum, en fluttu síðartil Ísafjarðar og dóu þar. Þ. b.: Páll‚ Guðrún.

1253

++ Páll Sigfússon lærði skólanám, dó stúdent 1883ókv., bl.

1254

++ Guðrún Sigfúsdóttir.

1255

+ Stefán Björnsson f. 29.7. 1826 varð sýslumaður í Ísafjarðarsýslu 1859, fékk Árnessýslu 1878, dó 3.7. 1891. Kona hansvar Karen Emilía Jörgensen, dóttir gósseiganda í Kaupmannahöfn. Þ. b.: Björn sýslumaður í Dalasýslu, Hans Sigfús vísikonsúllá Ísafirði, flutti síðar til Kaupmannahafnar, Benedikt á Ísafirði,Alheid Dagmar kennslukona í París‚ Petrine Thora Kamillakona Magnúsar Torfasonar sýslumanns á Ísafirði, Þorbjörg fyrrikona Klemensar landritara Jónssonar, Pétur Magnús kaupmaðurá Ísafirði, Þórarinn skipstjóri á gufuskipi. Þau systkin hafa tekiðsér ættarnafnið „Bjarnarson“.

1256

βββ Hallur Sigurðsson f. 4.10. 1782 bjó á Sleðbrjót ogátti hann hálfan‚ dugandi maður‚ þótti svakafenginn við vín‚kallaður oft „Svarti Hallur“ og svo kallaði hann sig sjálfur. Hannátti Guðnýju eldri 8313 Sigfúsdóttur prests á Ási‚ Þ. b.: Guðrún‚Þuríður, Sigfús‚ Eiríkur, Sigurður, Jarþrúður, Hallur.

1257

+ Guðrún Hallsdóttir átti Odd 1315 b. á Brekku í TunguTunisson. Þ. b.: Guðný‚ Solveig, Hallur (er 3 ára 1845, líklegadáið ungur).

1258

++ Guðný Oddsdóttir átti Jósef 7633 Sigfússon frá Sunnudal.

1259

++ Solveig Oddsdóttir átti I Jón Grímsson frá MiðfirðiPéturssonar, bl.; II Jón 1829 Bjarnason frá Staffelli. Þ. b.: Jónína‚ Bjarni.

1260

+++ Jónína Jónsdóttir átti Einar Long JóhannssonMattíassonar. Þ. b.: Mattea‚ Anna‚ Georg‚ Guðjón‚ Þórir.

1261

+++ Bjarni Jónsson bjó um tíma í Geitavík ókv. Áttibarn við Jóhönnu Jóhannesdóttur frá Hóli (úr Skaftafellssýslu),hét Guðmundur.

1262

+ Þuríður Hallsdóttir átti Odd 1392 b. á Fljótsbakka ogí Meðalnesi (átti þá og varð vel efnaður) Hildibrandsson. Oddurhafði skarð í efri vör og var kallaður „skarði“. Þ. b.: Þórunn‚Guðrún‚ Björg‚ Am., Sigfús‚ Hallur.

1263

++ Þórunn Oddsdóttir (sögð dóttir Jónatans á Eiðum)átti Jón 3266 Þorkelsson frá Njarðvík, Am.

1264

++ Guðrún Oddsdóttir var þriðja kona Sigurðar 1299Einarsson á Geirastöðum.

1265

++ Sigfús Oddsson b. á Fljótsbakka átti Guðfinnu 962Oddsdóttur frá Hreiðarstöðum.

1266

++ Hallur Oddsson bjó á Ásgeirsstöðum um tíma‚ áttiKatrínu 8439 Jónsdóttur frá Heinabergi.

1267

+ Sigfús Hallsson bjó á Sleðbrjót átti Sigurborgu 1307Oddsdóttur frá Surtsstöðum. Þ. b. Vilborg, Guðný‚ óg., bl., Oddný‚
Anna‚ Guðlaug, Halldór dó uppkominn ókv., bl., Björg.

1268

++ Vilborg Sigfúsdóttir átti Stefán 5572 Þorsteinsson,Erlendssonar, bjuggu lítið eða ekki. Þ. b.: Þorsteinn, Sigfús.

1269

+++ Þorsteinn Stefánsson bjó lítið‚ var lengi á Heyskálum‚ átti I Katrínu Magnúsdóttur, bl.; II Bóelu 9799 Benjamínsdóttur. Þ. b.: Bóel‚ Elínborg(?); III Sigurlaugu Þorláksdóttur frá Hólshjáleigu.

1270

+++ Sigfús Stefánsson átti I Björgu 10250 Þórarinsdóttur frá Brekku. Þ. b.: Stefán‚ Þórunn Sigurbjörg; II Sigrúnu 967 Pétursdóttur frá Galtastöðum fremri‚ bjuggu í Gröf. Þ. b.: Jón Pétur og Vilborg.

1271

++ Oddný Sigfúsdóttir átti Benjamín Jónsson, Sigurðsson, bl.

1272

++ Anna Sigfúsdóttir átti Stefán Gunnarsson snikkara‚ Gunnarssonar, Am.

1273

++ Guðlaug Sigfúsdóttir átti Magnús 9320 Jónsson b.á Hallfreðarstaðahjáleigu, er síðar bjó á Galtastöðum ytri. Þ. b.:Sigfús á Galtastöðum.

++ Björg Sigfúsdóttir átti Sigurð 9396 Þorkelsson á Hallgeirsstöðum.

1274

+ Eiríkur Hallsson f. 13.10. 1827 var smiður góður ogmesti dugnaðarmaður, bjó fyrst í Merki og var hreppstjóri, ensíðar og lengst á Sleðbrjót og átti þá jörð. Hann átti I 1856 Hallfríði 4496 Óladóttur frá Merki (d. 22.11. 1880). Þ. einb.: Óli dó 10 ára; II 3.9. 1883 Solveigu 1317 Sigurðardóttur frá Brekku‚ Tunissonar‚ bl. Eiríkur dó 20.1. 1894, 66 ára.

1275

+ Sigurður Hallsson b. í Grófarseli átti Sigurbjörgu 8328Pálsdóttur frá Ormarsstöðum. Þ. b.: Guðbjörg, Guðrún‚ Guðný.Sigurður drukknaði í Lagarfljóti.

1276

++ Guðbjörg Sigurðardóttir átti Guðjón 4950 b. á Litlasteinsvaði Víglundsson.

1277

++ Guðrún Sigurðardóttir, óg., átti barn við Oddi Hildibrandssyni skarða‚ var þá ráðskona hans, og annað við Jóhanni tóvélastjóra, hét Sigurður.

1278

++ Guðný Sigurðardóttir átti barn við Benjamín 9798Jónssyni, hét Páll.

1279

+++ Páll Benjamínsson var barnakennari á Djúpavogi.

1280

+ Jarþrúður Hallsdóttir átti I Einar 1290 b. í Hvannstóði Einarsson, bræðrung sinn. Þ. b.: Hólmfríður, óg., bl., Hallur‚ ókv., bl., Jón‚ Halldór og Guðrún‚ fóru öll til Am.; II Jón 2772Stefánsson í Hvannstóði.

1281

+ Hallur Hallsson b. á Sleðbrjóti og í Grófarseli varðsíðari maður Sigurbjargar 8328 Pálsdóttur, er áður átti Sigurð1275 Hallsson. Þ. b.: Eiríkur, ókv., bl., var einsýnn, Sigfús‚ Solveig. Hallur fór til Am.

1282

++ Sigfús Hallsson b. í Hóli í Fljótsdal um tíma‚ átti Kristínu Þórarinsdóttur.

1283

++ Solveig Hallsdóttir ólst upp hjá Eiríki föðurbróður sínum og Solveigu, átti Björn 12973 Sigurðsson b. í Grófarseli.

1284

ggg Einar Sigurðsson, f. 6.8. 1784, gerðist vinnumaður áKetilsstöðum hjá Jóni og Þórunni 1810, kvæntist svo dóttur þeirraHólmfríði 1399 (f. 1.3. 1786) 1811 og byrjuðu þau búskap á Ketilsstöðum og bjuggu þar til 1814. Einar fékk Ketilsstaði með konu sinni og varði hann þeim til þess að eignast Litlasteinsvað 1814og bjuggu þau þar síðan alla stund góðu búi. Einar dó 27.1. 1849,65 ára‚ en Hólmfríður bjó áfram með börnum sínum til 1850, enþá tók Hallur sonur þeirra við búinu. Hólmfríður lá allan síðarihluta ævinnar í rúminu. Hún var gáfuð kona‚ fróð vel og sæmdarkona. Þ. b.: Jón‚ Hallur‚ Einar‚ Björn‚ Halldór. Launson Einars við Ingibjörgu 782 Jónsdóttur frá Refsstað, hét Sigurður.

Allir voru þeir „Steinsvaðsbræður“ efnilegir menn‚ stórvaxnir og sterkir, nema Halldór og Sigurður meðalmenn. Sr. Hjálmar á Hallormsstað sagði eitt sinn um þá albræðurna: „Lánsömust sveitin Tunga‚ átti 5 bræður‚ hélt eftir 2 þeim beztu“. (Það voru Hallur og Halldór).

1285

+ Jón Einarsson bjó góðu búi á Mýrum í Skriðdal ensíðast í Dölum í Hjaltastaðaþinghá og átti þá. Kona hans varIngibjörg 1216 Sigurðardóttir frá Mýrum‚ bl. Laundóttir Jóns viðBóelu 12820 Jónsdóttur, Kolbeinssonar, hét Jónína.

1286

++ Jónína Jónsdóttir átti Þórarinn 2018 b. í Dölum íHjaltastaðaþinghá, Ólafsson Hjörleifssonar. Þ.s.

1287

+ Hallur Einarsson, f. 15.7. 1820 átti Litlasteinsvað og bjó þar lengi‚ keypti svo Rangá 1878, var hún þá í niðurníðslu mikilli. Byggði hann þar vel upp og bjó þar síðan‚ unz hann dó 12.8. 1893, 72 ára. Hann var rausnarbóndi og ágætismaður, lengi hreppstjóri. Hann átti I 12.5. 1852 Helgu Sigfúsdóttur, Helgasonar pr. í Húsavík, Benediktssonar. Hún hafði fyrr átt Halldór Magnússon b. á Helluvaði við Mývatn (sbr. 1061) og með honum 2 börn‚ sem dóu ung. Komu þau hjón austur með sr. Þorgrími í Hofteigi, og kynntist Hallur henni síðan. Þau áttu einn son‚ Halldór og dó hann 5 ára (f. 31.7. 1856, dó 30.3. 1861). Helga dó 14.8.1869, 46 ára; II 23.11. 1871 Gróu 7532 Björnsdóttur frá Bóndastöðum‚ ágætiskonu (f. 22.3. 1844). Þ. b.: Jón‚ dó barn‚ Þórunn‚ Björn. Gróa dó 1919, 75 ára.

1288

++ Þórunn Hallsdóttir f. 20.11. 1873 átti I Einar 1411 Einarsson búfræðing, bjuggu á Rangá. Hann dó úr tæringu 27.11.1898, 38 ára. Þ. b. 2 dóu ung; II Pétur 7540 Björnsson, Péturssonar, bjuggu á Litlasteinsvaði. Hann dó 13.2. 1916, 35 ára. Þ. b.: Helga‚f. 2.11. 1912. Eftir dauða Péturs var Þórunn með Helgu á Rangá. Hún var mikilhæf kona‚ en missti snemma heilsuna.

1289

++ Björn Hallsson f. 21.11. 1875 bjó á Rangá‚ bezti bóndi og ágætur maður‚ hreppstjóri, sýslunefndarmaður og alþingismaður. Hann átti I 1900 Hólmfríði Eiríksdóttur frá Bót. Þ. b.: Ingibjörg, Hallur‚ Gróa‚ Þórhildur, Eiríkur, Björn. Hólmfríður dó 11.4. 1924; II 25.12. 1926 Sofíu 4622 Hallgrímsdóttur (f.9.5. 1893). Þ. b.: Hólmfríður, f. 5.3. 1928.

1290

+ Einar Einarsson átti Hvannstóð í Borgarfirði og bjó þar; átti Jarðbrúði 1280 Hallsdóttur, bræðrungu sína.

1291

+ Björn Einarsson bjó í Dölum í Hjaltastaðaþinghá og síðar á Kóreksstöðum, gildur bóndi‚ átti Guðrúnu 25 Sveinsdóttur b. á Kóreksstöðum Jónssonar. Þ. b.: Einar‚ Sveinn‚ Halldór, Hallur. Allir voru þeir myndarmenn. Guðrún dó 1916.

1292

++ Einar Björnsson, efnismaður, trúlofaðist Stefaníu Jónasdóttur, norðlenzkri. Hún dó af barnsförum áður en þau giftust og hann fáum árum síðar úr sullaveiki, bl.

1293

++ Sveinn Björnsson bjó á Kóreksstöðum, átti Guðrúnu 7420 Jónsdóttur frá Freyshólum, Guðmundssonar og Ljósbjargar. Sveinn dó 1916. Þ. b.: Guðrún‚ Björn‚ Einar.

1294

++ Halldór Björnsson bjó í Kóreksstaðagerði, átti IIngibjörgu 1545 Bjarnadóttur frá Bóndastöðum. Þ. b.: Guðrún og Einar; II Ingibjörgu Pálsdóttur, Geirmundssonar 10703. Halldór dó 1918.

1295

++ Hallur Björnsson bjó á Kóreksstöðum móti Sveini og síðan einn‚ hreppstjóri, átti Þórunni 90 Björnsdóttur frá Dölum í Fáskrúðsfirði. Þ. b.: Björn Aðalsteinn, Einar dó ungur‚ Stefán‚ Margrét, Hólmfríður Védís.

1296

+ Halldór Einarsson var fyrst lengi á Litlasteinsvaði hjá Halli og kvæntist þar Guðrúnu 4300 Pétursdóttur. Þau bjuggu síðan í Fremraseli, en hann lifði aðeins 2 ár eftir að þau giftust. Þ. b.: Helga‚ Halldór.

1297

++ Helga Halldórsdóttir fór til Am. dó óg‚ bl.

1298

++ Halldór Halldórsson lærði trésmíði, en dó litlu síðar ókv., bl.

1299

+ Sigurður Einarsson bjó fyrst á Stórasteinsvaði, en frá 1868 á Geirastöðum. Hann átti I Valgerði 1723 Jónsdóttur frá Stórasteinsvaði, Þorsteinssonar, hún dó 1862. Þ. b.: Bergljót‚ dó 6 ára 1868; II Kristrúnu 1727 systur Valgerðar, hún dó 1870 bl.; III Guðrúnu 1264 Oddsdóttur, Hildibrandssonar. Þ. b.: Hallfríður, Stefán‚ Anna Björg dó ung‚ Þuríður, Valgerður Kristrún. Launson átti Sigurður áður en hann kvæntist við Sesselju 3482 Jóhannesdóttur, hét Þorkell, Am.

1300

++ Hallfríður Sigurðardóttir fór norður í land átti Jakob Frímannsson barnakennara í Húnavatnssýslu, bjuggu á Skúfi. Hann lifði stutt. Þ. b.: Sigurður Frímann, Þormóður og ein stúlka.

1301

++ Stefán Sigurðsson lærði trésmíði, keypti Sleðbrjót og bjó þar‚ átti Björgu 9329 Sigmundsdóttur frá Gunnhildar gerði.Þ. b.: Magnhildur Guðlaug, Sigurður Sigmundur, Guðrún Ingibjörg Solveig, Guðmóður Geir.

1302

++ Þuríður Sigurðardóttir átti Jóhann Pétur Pétursson frá Sjávarborg. Hún lifði stutt eftir það og dó úr tæringu, bl.

1303

++ Valgerður Kristrún Sigurðardóttir, Am.

1304

đđđ Vilborg Sigurðardóttir, f. 13.8. 1781, átti Odd 9355 b.á Surtsstöðum, Eiríkssonar, bjuggu góðu búi. Þ. b.: Þórunn‚ Anna‚ Sigurborg, Sigurður.

1305

+ Þórunn Oddsdóttir átti Jónatan 7198 b. á Eiðum Pétursson.

1306

+ Anna Oddsdóttir átti Egil 10524 b. í Rauðholti Ísleifss.

1307

+ Sigurborg Oddsdóttir átti Sigfús 1267 Hallsson á Sleðbrjót.

1308

+ Sigurður Oddsson bjó lítið‚ átti Margréti 11138 Sigurðardóttur frá Heiðarseli, Benediktssonar. Þ. b.: Vilborg, Þóroddur‚ Benedikt. Margrét varð brjáluð og var lengi kristfjármaður á Ketilsstöðum í Hlíð og Fossvöllum. Sigurður fór til Am. með Þórodd.

1309

++ Vilborg Sigurðardóttir átti barn við Níelsi 3366 Níelssyni frá Ósi‚ dó það ungt‚ en hún fór til Am.

1310

++ Benedikt Sigurðsson bjó á Gestreiðarstöðum og Áslaugarstöðum og víðar‚ átti I Stefaníu 1379 Stefánsdóttur frá Hallgeirsstöðum, Jónssonar. Þ. b.: Jakob‚ Stefanía. Stefanía dó að nöfnu sinni; II Rannveigu Þorsteinsdóttur, systur Eiríks í Hnefilsdal. Þ. b. sem lifði: Sigríður. Laun d. Benedikts, milli kvenna‚ við Steinunni Jósefsdóttur, er varð kona Einars á Áslaugarstöðum, hét Dómhildur, kona Jóns Stefánssonar í Hnefilsdal.

1311

+++  Jakob Benediktsson bjó á parti úr Syðrivík, Fáskrúðsbökkum, Hróaldsstöðum og Rauðhólum, átti Jónínu 10495 Jónsdóttur.

1312

+++ Stefanía Benediktsdóttir átti Guðmund Guðjónsson b. á Fáskrúðsbökkum, sunnlenzkan. Hún dó úr tæringu 1917, bl.

1314

εεε Solveig Sigurðardóttir, f. 31.5. 1780, átti Tunis 12903 b. á Brekku í Tungu Guðmundsson. Þ. b.: Oddur‚ Sigurður, Oddný‚ Guðlaug, Björg‚ Þuríður óg., bl., Steinunn. Solveig dó á Brekku14.1. 1858, 78 ára.

1315

+ Oddur Tunisson bjó á Brekku‚ átti Guðrúnu 1257 Hallsdóttur frá Sleðbrjót.

1316

+ Sigurður Tunisson bjó á Brekku‚ átti Guðrúnu 13026 Arngrímsdóttur frá Galtastöðum fremri. Þ. b. : Solveig, Guðrún dó uppkomin, óg., bl., Oddný.

1317

++ Solveig Sigurðardóttir, bezta kona‚ átti Eirík 1274 Hallsson á Sleðbrjót. Hún var síðast lengi í Grófarseli hjá Solveigu fósturdóttur sinni (1283).

1318

++ Oddný Sigurðardóttir átti Stefán Eiríksson Guttormssonar, Am.

1319

+ Oddný Tunisdóttir átti Pál 4523 b. í Gunnólfsvík Sigurðsson. Þ. b.: Sigurður, Björn.

1320

++ Sigurður Pálsson bjó á Hrærekslæk um stund‚ átti Björgu 13012 dóttur Ásgríms, er þar bjó. Þ. b. Oddný‚ Helga‚ Hallur‚ Am.

1321

++ Björn Pálsson bjó í Hleinargaröi, Stórabakka og víðar‚ góður bóndi og snyrtimenni, átti Sigþrúði 4297 Pétursdóttur Jónssonar. Þ. b.: Guðrún‚ Jónína Sesselja.

1322

+++ Guðrún Björnsdóttir átti Ólaf Jónsson, Ögmundssonar, bjuggu á Stórabakka og víðar‚ síðast á Sleðbrjót, fóru þaðan til Am. Þ. einb.: Guðrún.

1323

+++ Jónína Sesselja Björnsdóttir átti I Stefán 8657Halldórsson prest í Hofteigi. Þ. b.: Þórunn‚ missti heilsuna, óg.,bl., Stefanía; II Magnús 8317 Sigbjörnsson frá Surtsstöðum,bjuggu á Hallgeirsstöðum og Ketilsstöðum í Hlíð. Þ. einb.: Bjarnheiður.

º      Stefanía Stefánsdóttir átti Björgvin Vigfússon frá Fjarðarseli b. á Ketilsstöðum.

º      Bjarnheiður Magnúsdóttir átti Pál b. á Skeggjastöðum í Fellum Jónsson.

1324

+     Guðlaug Tunisdóttir átti Stefán 12924 b. í Dölum og Vík í Fáskrúðsfirði Magnússon. Þ. b.: Björn‚ Björg‚ Magnús‚ Solveig 13727, Tunis‚ Guðný óg., bl., Þuríður 12948, Sveinn‚ Sigurður.

1325

+     Björg Tunisdóttir óg., átti barn við Magnúsi 12938 Magnússyni frá Dölum í Fáskrúðsfirði, hét Solveig.

1326

++ Solveig Magnúsdóttir átti Jens 7218 b. í Fremraseli Hallgrímsson. Þ. b.: Guðrún.

1327

+++ Guðrún Jensdóttir.

1328

+     Steinunn Tunisdóttir átti Þorvarð b. á Ásbrandsstöðum Guðmundsson. Hann er f. í Nessókn í Norðuramti um 1800.  Þ. b.: Sigurður (4 ára 1845), Sigurbjörg. Þorvarður dó 1854. (Dóttir Þorvarðs var Þorbjörg, fædd í Grenjaðarstaðasókn um 1821, átti Einar 4831 Eymundsson á Fagranesi).

1329

++ Sigurður Þorvarðsson.

1330

++ Sigurbjörg Þorvarðsdóttir átti 1876 Rustikus 10314 Guðmundsson í Vatnsdalsgerði.

1331

gg Jarþrúður Hallsdóttir f. um 1749 átti I Þorgrím 1396 Vigfússon í Njarðvík, hann dó eftir hálfan mánuð‚ þau bl.; II Finn 9389 b. á Skeggjastöðum á Dal Guðmundsson, Styrbjörnssonar. Þ. b.: Sigfús‚ Þorgrímur, Guðmundur, Hólmfríður, Guðrún. Finnur var góður bóndi og Jarþrúður mikilhæf kona‚ þegar hann dó 25.7. 1814 hljóp búið 1110 rd. 19 sk.

1332

ααα Sigfús Finnsson lærði og varð aðstoðarprestur í Þingmúla 1809—1811 hjá sr. Jóni Hallgrímssyni og kvæntist Ingveldi 10979 dóttur hans; fékk Þingmúla 1811, en Hofteig 1815, dó1847, 67 ára. Hann þótti sérvitur nokkuð. Drykkfelldur var hann og þá óvæginn í orðum.  Börn þeirra Ingveldar voru: Guðrún‚ Jón‚ Ingibjörg, Þorfinnur, Sigbjörn, Lilja óg., bl.

1333

+ Guðrún Sigfúsdóttir átti Pétur 7214 Benjamínsson frá Fossvöllum.

1334

+ Jón Sigfússon var gullsmiður, átti Kristínu 7211 Pétursdóttur frá Hákonarstöðum. Þau skildu. Hann var síðast á Hreimsstöðum, bl.

1335

+ Ingibjörg Sigfúsdóttir átti Vigfús 921 b. á Torfastöðum í Hlíð Jónsson.

1336

+ Þorfinnur Sigfússon bjó á Ásgeirsstöðum og átti Ragnheiði, dóttur Bjarna‚ er þar bjó‚ Einarssonar, bl.

1337

+ Sigbjörn Sigfússon f. í Hofteigi 6.5. 1820 varð prestur að Ásum í Skaftártungum 1859, en fór þangað ekki‚ fékk Sandfell 1860 og Kálfafellsstað 1872, dó þar 27.6. 1874 úr krabbameini.  Hann átti Oddnýju Friðrikku dóttur Páls prófasts Thorarensen í Sandfelli, bróðurdóttur Þórarins Öefjorðs. Hún dó 1888, 59 ára.  Þ. b.: Árni‚ Páll. Sr. Sigbjörn var ekki mikill klerkur, en góður búmaður.

1338

++ Árni Sigbjörnsson bjó á Felli í Vopnafirði og víðar þar‚ var póstur‚ átti Þórdísi (12669) Benediktsdóttur b. á Sléttaleiti í Suðursveit, Einarssonar. Þ. b. Benedikt, Sigbjörn, Kristín Jakobína, Sveinn‚ Oddný Friðrika. Herdís‚ systir Þórdísar, á Davíð á Kambi í Vopnafirði Ólafssonar söðlasmiðs á Krossi á Berufjarðarströnd, Sigurðssonar b. í Breiðdal. Móðir Davíðs, launfengin, var Björg dóttir Davíðs b. í Höfn á Strönd Sigmundssonar úr Eyjafirði og Guðrúnar konu Davíðs.

1339

++ Páll Sigbjörnsson.

1340

βββ Þorgrímur Finnsson, ágætismaður, vígðist aðstoðarprestur sr. Jóns Högnasonar á Hólmum 1806, varð prestur á Kolfreyjustað 1809, en dó 1813.  Hann kvæntist 1.10. 1806 Þórunni 8400 Jónsdóttur prófasts Högnasonar á Hólmum‚ ekkju sr. Jóns Þorsteinssonar, er þar hafði verið aðstoðarprestur. Þ. b. Jón og Finnur. Þórunn dó í Múla í Álftafirði 7. 11. 1839, 69 ára.

1341

+ Jón Þorgrímsson bjó á Skeggjastöðum á Dal‚ átti Guðnýju 9721 Stefánsdóttur frá Gilsárvöllum. Þ. b.: Þórunn ogStefanía.

1342

++ Þórunn Jónsdóttir átti Jón 6348 Pétursson prests á Valþjófsstað Jónssonar. Þ. s. Pétur.  Þau bjuggu á Langhúsum.

1343

++ Stefanía Jónsdóttir átti Jón Magnússon af Tjörnesi; bjuggu fyrst á Skeggjastöðum, síðan á Hallbjarnarstöðumá Tjörnesi.  Lentu á sveit á Jökuldal og fóru svo til Am.

1344

+ Finnur Þorgrímsson bjó í Kambshjáleigu og Virkishólaseli, varð ekki gamall‚ átti Halldóru 11562 Antoníusdóttur frá Hálsi.

1345

ggg Guðmundur Finnsson bjó á Skeggjastöðum á Dalog síðar í Fremraseli, átti Önnu 9356 Eiríksdóttur frá Brekku í Tungu‚ Sigurðssonar. Þ. b. Finnur‚ ókv., bl., Jarðþrúður, Sigríður‚ óg., bl.

1346

+ Jarþrúður Guðmundsdóttir átti Einar 1209 Guðmundsson í Egilsseli.

1347

đđđ Hólmfríður Finnsdóttir átti Bjarna 3166 Einarssoná Ásgeirsstöðum. Þau áttu 3 börn‚ er öll dóu ung. Síðan skildu þau og var hún eftir það í Hofteigi hjá sr. Sigfúsi.

1348

εεε Guðrún Finnsdóttir átti Gunnlaug 1627 bónda Þorkelsson á Eiríksstöðum.

1349

bb Brandur Hallsson (1138) er húsmaður „á Borgarfjarðarhreppi“ 1703 og hefur víst verið ókv. og bl.

1350

cc  Arngrímur Hallsson bjó á Snotrunesi 1703, 44 ára‚ átti Guðnýju Sölvadóttur 39 ára. Þ. b. Hallur (11), Margrét (5), Ólöf (4), Sesselja (3). Síðan hefur fæðst Guðrún‚ sjá þó nr.1554. Hún hefur ekki verið dóttir þessa Arngríms, heldur Arngríms Magnússonar nr. 1554.

1351

aaa Hallur Arngrímsson. Hans son Arngrímur.

1352

α Arngrímur Hallsson býr í Höfn í Borgarfirði 1762, 47ára. Bjó í Höfn „lengi og vel“. Kona hans er þá talin 46 ára.  Synir 9 og 5 dætur‚ 15, 13, 10, 8, 4. og 1 árs. Nöfnin ókunn. Síðar bjó hann í Firði í Seyðisfirði, að minnsta kosti 1772—1777 og 1784 og gekk þar af honum. Skipti eftir hann eru gerð  áDvergasteini og eru eigurnar þá aðeins 5 rd. „Erfingi þar til ómaginn Sigríður 5 ára“. Hennar „tutor og Værge“ er skipaður Ögmundur Hjörleifsson. Hafa því öll önnur börn hans þá verið dáin afkvæmislaus. Jón Sigfússon telur Ólöfu fyrstu konu Hermanns í Firði d. Arngríms (4313)‚en þar sem hann átti dóttur sem lifði‚ hefði Sigríður ekki átt að vera einkaerfingi.  (Sjá nr. 3546).

1353

αα Sigríður Arngrímsdóttir er ókunn.

ββ Jón Arngrímsson átti Valgerði 3546 Jónsd., Andréss.; bl.

1354

bbb Margrét Arngrímsdóttir.

1355

ccc Ólöf Arngrímsdóttir.

1356

ddd Sesselja Arngrímsdóttir.

1357

eee Guðrún Arngrímsdóttir er eflaust réttara talin d.Arngríms Magnússonar nr. 1554; átti barn við Filippusi nokkrum „að vestan“. Jón í Njarðvík sagði‚ að Filippus þessi hefði dvalið eitthvað hér eystra‚ og sagt sýslumanni, þegar hann fór‚ að hann ætti hér eftir 3 lamb gimbrar. Ein þeirra átti að vera Guðrún Arngrímsdóttir.  Sonur hennar var Guðmundur Filippusson f. um 1743.

1358

α Guðmundur Filippusson bjó langa ævi í Húsey; var vel greindur og hagmæltur í betra lagi. Heldur þótti hann hvefsinn og hrekkjóttur. Hann var góður bóndi. Stefán í Gagnstöð (9775), sem var honum samtíða í æsku‚ sagði‚ að hann hefði ætíð gengið með öxi allmikla, nema þegar hann fór til kirkju‚ þá skildi hann hana eftir á húsvegg fremst á túninu‚ og tók hana þar‚ þegar hann kom aftur. Hann átti Sigríði 4586 Bessadóttur frá Sleðbrjótsseli. Þ. einb. Kristín. Sigríður dó 14.10.1816, 60 ára. Guðmundur dó 28.5. 1824, 79 ára.

1359

αα Kristín Guðmundsdóttir átti 4.6. 1807 Árna 5981 b. í Húsey Stefánsson prests í Presthólum Lárussonar Scheving. Hún dó á barnssæng 20.5. 1808, 27 ára; greip hana landfarssótt‚ er hún hafði alið barnið. Þ. d. Sigríður.

1360

ααα Sigríður Árnadóttir átti Þorgrím 7222 b. á Hámundarstöðum Pétursson.

1361

dd Höskuldur Hallsson bjó á Hofströnd og var hreppstjóri 1703, 43 ára‚ átti Ragnhildi Snæbjörnsdóttur (35 ára). Þ. b. Jón (14), Árni (2), Kristín (1). Ókunnugt. Líkl. ekki ætt fráþeim.

1362

b Magnús Einarsson digra (1137) bjó í Njarðvík og var lögréttumaður og lögsagnari Þorsteins sýslumanns Þorleifssonar. Árið 1697 ritar sr. Árni Þorvarðsson, að Njarðvíkurkirkja skuldi Magnúsi Einarssyni 3 hndr. 48 al. og er að sjá‚ aðhann hafi lifað þá; en dáinn er hann fyrir 1703. Kona hans var Ragnhildur dóttir Bjarna bónda í Teigi í Fljótshlíð, Pálssonar í Heynesi, Magnússonar í Teigi‚ Hjaltasonar í Teigi Pálssonar. Þ. b. Hávarður f. um 1663, Sigurður f. um 1669, Þórunn f. um 1656, Guðrún f. um 1670, Ingibjörg, Þrúður. Magnús varsmiður góður. Hann keypti hálfa Njarðvík af bræðrungssonum sínum‚ Páli og Jóni.

1363

aa Hávarður Magnússon bjó í Njarðvík 1703 og 1734, dóókv. og bl. Hávarður og Sigurður voru atgerfismenn miklir‚ og Sigurður hið mesta hraustmenni. Hávarður var þjóðhagi, fálátur og dulur‚ en Sigurður hinn mesti gleðimaður.

1364

bb Sigurður Magnússon bjó í Njarðvík móti Hávarði1703 og 1734; átti Guðrúnu 1002 Marteinsdóttur sýslumanns Rögnvaldssonar, bl., en ólu upp Hall 1141 Einarsson frænda Sigurðar. Sigurður var lögréttumaður í tíð Fuhrmanns, og hafði hann dáðst mjög að vænleika Sigurðar (Jón í Nvík). Hann varkallaður Sigurður „sterki“. Voru glettur milli hans og Björnssýslumanns Péturssonar og varð Sigurður þar fremri.

1365

cc Þórunn Magnúsdóttir var seinni k. Eiríks prest 4787 í Hofteigi Þorvarðasson, bl.

1366

dd Guðrún Magnúsdóttir var seinni k. Ólafs 4705 Andréssonar lögréttumanns í Bót. Þ. b. Magnús f. 1702, Vigfús f. um 1712, Ragnhildur.

1367

aaa Magnús Ólafsson f. 1702, bjó í Hnefilsdal, átti Málfríði Einarsdóttur (f. um 1705). Hún dó 1781 og hafði þá verið lengi ekkja. Magnús er dáinn fyrir 1773. Þ. b. Árni‚ Ingibjörg, Guðrún.

1368

α    Árni Magnússon f. um 1726, hreppstjóri í Hnefilsdal, dó 1774, átti Guðrúnu 7382 Sigfúsdóttur frá Kleppjárnsstöðum. Þ. b. Magnús‚ Hávarður, Guðmundur. Þegar Árni dó var bú hans virt 221 rd. 37 sk.

1369

αα Magnús Árnason dó bl. Skipti eftir hann 1791 teljaeigur hans 27 rd. 46 sk. og erfa móðir og bræður.

1370

ββ Hávarður Árnason er í skiptunum talinn „beykissveinn“ í Kaupmannahöfn.

1371

gg Guðmundur Árnason f. um 1759, bjó í Hnefilsdal, átti Helgu 1415 Vigfúsdóttur frá Njarðvík. Þ. b. Magnús‚ Árni dó ungur‚ Málfríður óg., bl., 2 Guðrúnar. Launson Guðmundar við Valgerði 9633 Snorradóttur hét Snorri.

1372

ααα Magnús Guðmundsson bjó í Hnefilsdal, átti Sigríði 2101 Jónsdóttur frá Vaðbrekku Andréssonar. Þ. b. Guðmundur‚ Hávarður, Helga.

1373

+  Guðmundur Magnússon bjó í Hnefilsdal, átti Jórunni 14076 Brynjólfsdóttur b. í Hlíð í Lóni‚ Eiríkssonar prests á Hofi í Álftafirði, Rafnkelssonar, bl. — Þessir Hnefilsdalsfeðgar áttu að mestu eða öllu Hnefilsdal og voru vel efnaðir, bændurgóðir og beztu fjármenn. „Þeir voru stórir og sterkir, stilltir og þægilegir“, en þóttu „eigi mjög örlátir“.

1374

+ Hávarður Magnússon bjó á Gauksstöðum, átti Hallfríði 7210 Pétursdóttur frá Hákonarstöðum. Þ. b. Pétur‚ Guðmundur‚ Sigríður Am., Helga Am.

1375

++ Pétur Hávarðsson bjó á Gauksstöðum, átti Björgu Sigurðardóttur Jónssonar á Refstað. Þau fóru til Am. með börn sín‚ nema Sigvarð, hann vildi með engu móti fara með þeim.

1376

+++ Sigvarður Pétursson bjó á Giljum‚ átti Önnuþrúði 1173 Sigfúsdóttur Eiríkssonar.

1377

++ Guðmundur Hávarðsson bjó á Gauksstöðum og í Hnefilsdal, átti Maríu 3796 Jónsdóttur Metúsalemssonar, Am.

1378

+ Helga Magnúsdóttir átti I Eyjólf 3980 Bjarnason íHjarðarhaga, bl.; II Stefán 6317 Jónsson frá Skjöldólfsstöðum. Þ. b. Stefanía, Jónína.

1379

++ Stefanía Stefánsdóttir átti Benedikt 1310 Sigurðsson Oddssonar.

1380

++ Jónína Stefánsdóttir giftist í Eyjafjörð, bl.

1381

βββ    Guðrún Guðmundsdóttir, eldri‚ átti Guðmund 2104 Andrésson Erlendssonar, bjuggu lítið. Þ. b. Guðmundur, Vigfús‚ Andrés‚ Helga óg., bl.‚ Guðný óg. bl., Páll‚ bl. (fór í Vopnaf. 1847, byggði upp Aðalból í heiðinni og bjó þar um tíma‚ átti Ingibjörgu Indriðadóttur norðl. Þeirra einb. Guðjón dó á 1. ári 1855. Bjuggu svo um stund á Lýtingsstöðum og eignuðust part í þeim. Fóru í húsmennsku að Vakursstöðum 1864. Þar dó Páll 1873, 67 ára. En Ingibjörg varð úti á hálsinum milli Lýtingsstaða og Vakursstaða 2.1. 1878, 64 ára. Einkennileg kerling.) Erlendur bl.

1382

+     Guðmundur Guðmundsson bjó í Brattagerði, átti Þorbjörgu 2104 Jónsdóttur frá Vaðbrekku. Þ. b. Jón‚ Elizabet, Guðrún.

1383

++   Jón Guðmundsson bjó á Brattagerði og Aðalbóli, átti Solveigu 1993 Þorsteinsdóttur frá Glúmsstöðum. Þ. einb. Elizabet.

+++ Elizabet Jónsdóttir átti Jón 11488 Björnsson á Aðalbóli og víðar. Fóru til Am. Hann kom aftur 1931, bl.

1384

++    Elizabet Guðmundsdóttir átti Pál b. Vigfússon á Veturhúsum. Am. 1876. Þau áttu 6 börn. Hún dó 18.9. 1928.

1385

++   Guðrún Guðmundsdóttir átti Hallgrím 5133 Guðmundsson, Am.

1386

+     Vigfús Guðmundsson kól‚ ókv., bl. „Kaldi-Fúsi“.

1387

+     Andrés Guðmundsson bjó í Hnefilsdal (1845) og síðar Meðalnesi, átti Helgu 10137 Þorleifsdóttur frá Skógargerði. Þ. b.:Bjarni.

1388

++ Bjarni Andrésson bjó í Meðalnesi og á Fljótsbakka, átti Kristbjörgu 11146 Magnúsdóttur Bessasonar. Þ. b.: Magnús‚ Anna.

1389

+++ Magnús Bjarnason, Am. í Selkirk, skáldsagnahöfundur, ritaði „Eirík Hansson“ o. fl.

1390

+++ Anna Bjarnadóttir, Am., átti Geir Sigurgeirsson prests Jakobssonar. Hún dó eftir missiri af nasadreyra.

1391

ggg Guðrún Guðmundsdóttir yngri átti Hildibrand 2444 Þorvarðsson á Ekkjufelli. Þ. b.: Kristín, Helga‚ Jóhanna, Ingibjörg‚ Björg sigld yfirsetukona, allar óg., bl. urðu flestar gamlar‚ Oddur.

1392

+ Oddur Hildibrandsson bjó á Fljótsbakka og Meðalnesi allgóðu búi‚ hafði skarð í efri vör og var kallaður „skarði“, átti Þuríði 1262 Hallsdóttur frá Sleðbrjót. Hann átti síðar barn við Guðrúnu 1277 Sigurðardóttur, Hallssonar.

1393

β Ingibjörg Magnúsdóttir var síðari k. Þorsteins 9450 Styrbjörnssonar í Eyjaseli.

1394

g Guðrún Magnúsdóttir átti Tómas 9316 Eiríksson á Hrærekslæk og með honum 15 börn.

1395

bbb Vigfús Ólafsson bjó í Njarðvík, átti Halldóru 7189 Þorgrímsdóttur, Jónssonar á Skjöldólfsstöðum. Þau búa í Njarðvík 1762, bæði talin 50 ára‚ synir þeirra 19, 17, 14 ára og dætur 18, 13, 8, 5 ára. Halldóra dó ekkja í Njarðvík 19.7. 1785. Þ. b: Þorgrímur‚ Hávarður, Jón‚ Björg‚ Kristín, Helga.

1396

α Þorgrímur Vigfússon átti Jarðþrúði 1331 Hallsdóttur í Njarðvík, en dó rétt eftir giftinguna, bl.

1397

β   Hávarður Vigfússon b. á Oddsstöðum í Skógum átti Kristínu 13342 Högnadóttur frá Sandfelli. Þ. s.: Högni varð úti ókv.. bl.

1398

g Jón Vigfússon bjó í Stóru Breiðuvík í Borgarfirði árið 1786 og síðar á Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá og átti þá. Hann átti Þórunni 3585 d. Árna í Höfn Gíslasonar, hálfsystur Hafnarbræðra. Hún dó 4.2. 1841, 80 ára. Þ. einb.: Hólmfríður. Jón dó á Steinsvaði 24.6. 1825, 78 ára.

1399

αα Hólmfríður Jónsdóttir f. í Breiðuvík 1.3. 1786, átti Einar 1284 Sigurðsson á Litlasteinsvaði.

1400

đ   Björg Vigfúsdóttir átti Hávarð b. í Njarðvík 7068 Guðmundsson, Eiríkssonar. Hún dó 7.1. 1789 og Vigfús son hennar nýfæddur. Daginn eftir dó Hávarður. Bú hans virt 135 rd. 42 sk.Þ. b.: Guðmundur, Guðrún‚ Halldóra, Þuríður, Ragnhildur.

1401

αα Guðmundur Hávarðsson.

1402

ββ Guðrún Hávarðsdóttir.

1403

gg Halldóra Hávarðsdóttir lengi vinnukona á Valþjófsstað‚ dó á Hofi í Fellum‚ óg., bl.

1404

đđ Þuríður Hávarðsdóttir lengi vinnukona á Ketilsstöðum í Hlíð‚ dó í Bót‚ óg., bl.

1405

εε Ragnhildur Hávarðsdóttir átti Einar 13038 b. á Hrafnkelsstöðum Einarsson og var I. kona hans. Þ. b.: Einar‚ Halldóra, Ólafur‚ Kristín dó 6 ára.

1406

ααα Einar Einarsson bjó á Hafursá, góður bóndi‚ átti I Ingibjörgu 11690 Antoníusdóttur frá Skála Jónssonar. Þ. b.: Einar. II Sigríði 2021 Ólafsdóttur frá Skeggjastöðum í Fellum. Þ. b.:Ólafur‚ Ingibjörg og Ragnhildur. III Sigríði 2352 Árnadóttur frá Ekkjufellsseli. Þ. s.: Einar.

1407

+ Einar Einarsson bjó á Rangá um stund Am., átti Katrínu 13444 Jónsdóttur.

1408

+ Ólafur Einarsson bjó einnig á Rangá móti Einari. Am.,átti Guðrúnu 10328 Einarsdóttur, Vilhjálmssonar í Hvammi.

1409

+ Ingibjörg Einarsdóttir átti Eirík 6379 Einarsson hreppstjóra í Bót.

1410

+ Ragnhildur Einarsdóttir átti Sigurð 10535 Magnússon á Hjartarstöðum.

1411

+ Einar Einarsson yngri lærði búfræði, bjó síðan á Rangá og átti Þórunni 1288 Hallsdóttur Einarssonar.

1412

βββ Halldóra Einarsdóttir átti Þórð 2910 Eyjólfsson á Krossi.

1413

ggg Ólafur Einarsson sigldi af Eskifirði, varð skipstjóri og kom aldrei síðan til Íslands.

1414

ε Kristín Vigfúsdóttir átti I Vilhjálm 1116 Jónsson áÞrándarstöðum (Galdra-Vilhjálm). Þ. b. við nr. 1116. II Pétur 7069 Guðmundsson „hökulanga“, bjuggu á Hofströnd.

1415

ſ Helga Vigfúsdóttir átti Guðmund 1371 Árnason í Hnefilsdal.

1416

ccc Ragnhildur Ólafsdóttir, ókunnug.

1417

ee Ingibjörg Magnúsdóttir frá Njarðvík átti Vigfús 3911 Jónsson frá Ormarsstöðum (svo telur Espólín). Í manntalinu 1703 býr Vigfús á Setbergi í Fellum‚ 30 ára gamall. Kona hans er þá talin Guðríður Ketilsdóttir og börn þeirra Jón 6 ára og Árni 5 ára. En vera má‚ að Vigfús hafi þó fyr átt Ingibjörgu Magnúsdóttur og drengirnir verið synir hennar; en hún lifað stutt og Vigfús verið kvæntur aftur Guðríði. Getur þar bent á,að svo hafi verið‚ að Guðríður er þá aðeins 27 ára‚ en drengirnir 6 og 5 ára og ekkert yngra barn. Jón í Njarðvík taldi Árna á Ormarsstöðum hiklaust son Ingibjargar. Ég tel því sonu þeirra: Jón og Árna.

1418

aaa Jón Vigfússon, ókunnur.

1419

bbb Árni Vigfússon bjó á Ormarsstöðum, lögréttumaður. Hann býr þar 1762, 64 ára. Konan talin 56 ára og dætur 30 og 18 ára. Konan hét Guðrún 2496 Bjarnadóttir frá Fossvöllum. Ekki veit ég um þessa eldri dóttur Árna en hin yngri hét Málfríður.

1420

α Málfríður Árnadóttir átti Bessa 10985 b. á Ormarsstöðum Árnason ríka á Arnheiðarstöðum.

1421

ff Þrúður Magnúsdóttir frá Njarðvík átti Þorleif lögréttumann Einarsson sýslumanns í Skaftafellssýslu Þorsteinssonar. Þ. b. Þorleifur, Sesselja.

1422

aaa Þorleifur Þorleifsson dó í bólunni 1707, 22 ára.

1423

bbb Sesselja Þorleifsdóttir.

1424

c Pétur Einarsson digra (1137) bjó í Gagnstöð. Hann býr þar 1703, 65 ára‚ en hefur líkl. dáið það ár‚ eða litlu síðar‚ því aðþá hættir reikningur hans á Vopnafirði. Kona hans var Guðríður 3853 Einarsdóttir prests á Ási Jónssonar; er hún þá 53 ára.  Börn þeirra eru talin 1703: Hallur (15), Guðmundur (14), Einar (11), Herborg (30). Enn hafa verið talin Arnfríður og Jón‚ er sagt er að dáið hafi gamall í Gagnstöð, ókv. bl. Ókunnugt er um
öll þessi börn‚ nema Hall og Einar.

1425

aa Hallur Pétursson bjó í Gagnstöð (1723, 1730 og 1734), átti Ólöfu Teitsdóttur, systur Eiríks á Sandbrekku. Þ. b. Guðmundur‚ Guðný.

1426

aaa Guðmundur Hallsson bjó á Ásgrímsstöðum og átti Þórunni 7353 Sigfúsdóttur frá Kleppjárnsstöðum. Þ. b. Ingibjörg, Þorbjörg, Sigríður.

1427

α Ingibjörg Guðmundsdóttir átti Benedikt 11126 Grímsson á Rangá‚ prests Bessasonar.

1428

β Þorbjörg Guðmundsdóttir átti Geirmund 10469 Jónsson á Ásgrímsstöðum.

1429

g Sigríður Guðmundsdóttir átti Jón 9834 Björnsson í Klúku.

1430

bbb Guðný Hallsdóttir átti Jón 1050 Árnason á Galtastöðum ytri.

1431

bb Einar Pétursson bjó í Gagnstöð móti Halli 1734. Annars er ókunnugt um hann. Má vera, að hann sé faðir Ásmundar „askasmiðs“ 13335.

1432

d Kolbeinn Einarsson digra var lögréttumaður 1655 og lengur.Hannes Þorsteinsson segir‚ að hann hafi búið alllengi í Tungu í Fáskrúðsfirði og átt Guðrúnu Ólafsdóttur, ekkju Eyjólfs prests Bjarnasonar á Kolfreyjustað. Ekki er hans getið 1703, mun þá dáinn. Ekki er kunnugt, að hann hafi átt afkvæmi. (Kolbeinn bauð Brynjólfi biskupi til kaups 11.5. 1673 5 hndr. í Gilsárvöllum og biður biskup taka í skóla Ólaf litla Eyjólfsson, son konu sinnar).

1433

e Sigurður Einarsson digra bjó á Gilsárvölliim, er dáinn 1674; hann átti Ragnhildi 8353 Eiríksdóttur frá Vallanesi. Þ. b. Anna‚ Ólöf‚ Guðríður.

1434

aa Anna Sigurðardóttir.

1435

bb Ólöf Sigurðardóttir.

1436

cc Guðríður Sigurðardóttir átti Vilhjálm 1047 Kolbeinsson, hreppstjóra í Húsavík.

1437

f Árni Einarsson digra hefur víst búið í Njarðvík, kvaddi menn með Magnúsi bróður sínum 1689 til að virða bóta á Njarðvíkurkirkju. Annars er ókunnugt um hann.

1438

g Herborg Einarsdóttir digra 1137 átti Magnús 6201 prest á Desjarmýri (1675—1711) Hávarðsson. Þ. b.: Hávarður, Jón‚ Herborg, Einar.

1439

aa Hávarður Magnússon bjó á Bakka og Gilsárvöllum í Borgarfirði. (Hávarður „stóri“). Á Bakka býr hann 1703, 34 ára‚ en á Gilsárvöllum er hann 1734. Hann var hreppstjóri. Kona hans hét Sigþrúður Bjarnadóttir (30 ára 1703). Þ. b. 1703: Magnús (1 árs), síðar Jón og Einar 1494, ath. einnig nr. 10138.

1440

aaa Magnús Hávarðsson bjó á Dallandi. Dætur hans voru Kristín og Sigríður.

1441

α Kristín Magnúsdóttir átti Jón 10645 Oddsson í Húsavík‚ af ætt Galdra-Imbu.

1442

β Sigríður Magnúsdóttir átti Ögmund 10723 Oddsson í Breiðuvík, bróður Jóns.

1443

bbb Jón Hávarðsson bjó í Stakkahlíð (1746) og Austdal í Seyðisfirði (1762, 1772 og 1773), átti Guðrúnu 9485 Styrbjörnsdóttur frá Sleðbrjót. Þ. b. Hávarður, Ólöf.

1444

α Hávarður Jónsson f. í Stakkahlíð um 1746 bjó á Hólum í Norðfirði, góður bóndi‚ dó 15.9. 1823, átti I Önnu 3812 Pétursdóttur lögréttumanns á Hjartarstöðum Vigfússonar. Þ. b. Guðmundur, Guðrún‚ Margrét; II Guðnýju 402 Þorsteinsdóttur prests á Skorrastað Benediktssonar. Hún dó 28.9. 1834, 70 ára. Þ. b. Jón‚ Þrúður.

1445

αα Guðmundur Hávarðsson bjó á Barðsnesi í Norðf., átti Guðbjörgu 3534 Ólafsdóttur frá Húsavík Hallgrímssonar.  Þ. b.Guðbjörg, Hávarður, Ólafur‚ ókv. bl., Jón‚ ókv. bl., Anna.

1446

ααα Guðbjörg Guðmundsdóttir átti Svein 2765 b. á Hólum í Mjóaf., bjuggu lítið. Þ. b. Guðmundur, Anna.

1447

+ Guðmundur Sveinsson bjó ekki‚ dó á Þorvaldsstöðum í Breiðdal, átti Elínbjörgu Gunnlaugsdóttur frá Ásunnarstöðum.Þ. b. Sveinn‚ Stefán (dáinn 1917), Sigurður, Árni Björn.

1448

++ Sveinn Guðmundsson.

1449

++ Sigurður Guðmundsson trésmiður í Búðum í Fáskrúðsfirði átti Þórunni Guðbrandsdóttur.

1450

++ Árni Björn Guðmundsson.

1451

+ Anna Sveinsdóttir átti Halldór 5439 Ólafsson Vigfússonar b. á Kömbum. Þau bjuggu fyrst á Kolmúla svo í Hólagerði í Fáskrúðsfirði í 19 ár‚ en fluttu síðar á Eskifjörð. Þ. b. Guðrún‚ Hálfdán, Guðmundur, Sveinbjörg, Björgólfur. Halldór dó 2.12. 1929.

++ Guðrún Halldórsdóttir átti Lars Jónasson Stefánssonar í Snæhvammi, Bjarnasonar. Voru 17 daga í hjónabandi, þá dó hún. Þ. einb. Jónas‚ 5426.

++ Hálfdán Halldórsson keypti veitingahús á Oddeyri, varð berklaveikur.

++ Guðmundur Halldórsson var á Grenjaðarstað, átti Sigurhönnu frá Grenivík.

++ Sveinbjörg Halldórsdóttir átti Einar b. í Útstekk í Breiðuvík Jónasson, bróður Lars. Þ. b. Árni‚ Guðrún.

++ Björgólfur Halldórsson átti Mörtu Maríu Árnadóttur af Hellissandi. Hún dó 1922. Þ. einb. Árni Þórður.

1452

βββ Hávarður Guðmundsson bjó á Miðhúsum í Eiðaþinghá‚ átti Mekkinu 9958 Erlendsdóttur frá Hellisfirði, bl.

1453

ggg Anna Guðmundsdóttir var síðasta kona Halldórs b.á Bakka í Norðfirði, Hallgrímssonar, bl.

1454

ββ Guðrún Hávarðsdóttir átti Jens 3816 b. í Skuggahlíð Magnússon. Þ. b. Magnús‚ Þorsteinn, Anna.

1455

ααα Magnús Jónsson b. í Skuggahlíð átti Þóreyju Þorsteinsdóttur. Þ. einb. Jens.

1456

+ Jens Magnússon bjó ekki‚ átti Marínu 3577 Jónsdóttur frá Hallbjarnarstöðum, lenti á sveit. Hann vel látinn‚ en hún miður.

1457

βββ Þorsteinn Jensson b. í Skuggahlíð átti Valgerði 2806 Jónsdóttur frá Kirkjubóli. Þ. b. Snjólaug, Guðrún‚ Jónas‚ Guðríður‚ óg. bl.

1458

+ Snjólaug Þorsteinsdóttir átti Jóhannes 13733 b. í Teigagerði Jónsson b. á Stóra Breiðuvíkurstekk (Útstekk) og Guðrúnar Tómasdóttur, systur Péturs Tómassonar barnakennara. Þ. b. Þórarinn, Þorgerður o. fl., sjá nr. 13733.

1459

++ Þórarinn Jóhannesson var vinnumaður á Borgum í Reyðarfirði.

1460

++ Þorgerður Jóhannesdóttir átti norskan mann.

1461

+ Guðrún Þorsteinsdóttir átti Jón 412 Davíðsson b. á Grænanesi. Áður átti hún 2 launbörn; Þorvald við Jónasi Jónssyni frá Kolmúla, Jónssonar og Jónínu við Jóni Stefánssyni vinnumanni á Kolmúla (var sögð dóttir Jónasar líka).

1462

+ Jónas Þorsteinsson bjó ekki‚ átti Sigríði 7414 dóttur Magnúsar á Rima og Valgerðar Jónsdóttur. Þ. b. Elías‚ Guðríður.

1463

ggg Anna Jensdóttir átti Eirík 4251 b. í Miðbæ í Norðf.Jónsson, Hjálmarssonar. Þ. b. Elís‚ Guðjón‚ Björn‚ Guðrún.

1464

+ Elís Eiríksson b. í Ormsstaðahjáleigu átti Lilju 2120 Sigurðardóttur. Þ. b. Jón Sigmar‚ Eiríkur, Magnús‚ Þorgerður.

1465

++ Sigmar Elísson.

1466

++ Eiríkur Elísson.

1467

++ Magnús Elísson.

1468

++ Þorgerður Elísdóttir.

1469

+ Guðjón Eiríksson b. á Hofi í Norðfirði átti Guðrúnu 7909 Runólfsdóttur. Þ. b. Halldór.

1470

+ Björn Eiríksson, ókv. vinnumaður, átti 2 börn við Önnu Kristínu 7000 Sigfúsdóttur frá Miðhúsum, Kristin og Jóhönnu‚ Am.

++ Kristinn Björnsson dó ókv., átti barn við Guðlaugu, sunnlenzkri, hét Sigfús‚ í fóstri í Ekkjufellsseli 1920.

1471

+ Guðrún Eiríksdóttir átti Erlend 12470 b. á Skorrastað Árnason á Nesekru. Þ. b. Ingibjörg Sigríður.

1472

gg Margrét Hávarðsdóttir.

1473

đđ Jón Hávarðsson f. 10.8. 1800, vígður 1828 aðstoðarprestur sr. Benedikts á Skorrastað, fékk Skorrastað 1845 og Heydali 1857, sagði af sér 1868 og fór að Ósi í Breiðdal og dó þar 5.3. 1881. Hann var stór maður og sterkur, mesta prúðmenni og hjálpsamur. Hann átti 26.5. 1825 Solveigu 386 Benedikts dóttur prests á Skorrastað. Hún dó á Ósi 8.4. 1870, 66 ára. Þ. b. Vigdís‚ Guðný‚ Guðlaug, óg. bl., Hávarður, Sigríður.

1474

ααα Vigdís Jónsdóttir átti Hávarð 1487 b. í Hellisfirði og á Hólum í Norðfirði Einarsson og var fyrri kona hans. Þ. b.Jón‚ Einar‚ Guðmundur, Þórarinn.

1475

+ Jón Hávarðsson.

1476

+ Einar Hávarðsson, ókv. bl.

1477

+ Guðmundur Hávarðsson.

1478

+ Þórarinn Hávarðsson (6273?).

1479

βββ Guðný Jónsdóttir átti Hermann 4412 b. á Brekku og Barðsnesi Vilhjálmsson, Þ. b. Ármann‚ Jón‚ Ólafur‚ ókv. b.l., Vilhelmína, Solveig.

1480

+ Ármann Hermannsson.

1481

+ Jón Hermannsson.

1482

+ Vilhelmína Hermannsdóttir.

1483

+ Solveig Hermannsdóttir.

1484

ggg Hávarður Jónsson var í Breiðdal, ókv. bl.

1485

đđđ Sigríður Jónsdóttir átti Magnús 8524 b. í Húsey Magnússon prests Bergssonar. Þ. b. Stefán‚ Magnús‚ Jón.

1486

εε Þrúður Hávarðsdóttir átti Einar 9957 b. í Hellisfirði Erlendsson. Þ. b. Hávarður, Ólöf.

1487

ααα Hávarður Einarsson bjó í Hellisfirði og á Hólum í Norðfirði, átti I Vigdísi 1474 Jónsdóttur prests Hávarðssonar, systkinabarn sitt; II Björgu Árnadóttur á Hærukollsnesi Sveinssonar. Þ. b. Magnús‚ Bjarni. Björg hafði áður verið trúlofuð Gísla — og var sonur þeirra Ólafur Gíslason þbm. í Borgarfirði, er átti Önnu 9868 Jónsdóttur Sveinssonar.

1488

+ Magnús Hávarðsson.

1489

+ Bjarni Hávarðsson.

1490

βββ Ólöf Einarsdóttir átti Finn 6997 prest á Klyppstað og Desjarmýri Þorsteinsson. Þ. b. Kristín, Jón‚ Þrúður‚ óg. bl.

1491

+ Kristín Finnsdóttir fór óg. til Am. 1887 með Gunnari 2015 Sveinssyni frá Egilsstöðum og giftust þau þar. Þ. b. Mekkín‚ afbragðsgáfuð stúlka. Finna.

1492

+ Jón Finnsson f. 17.8. 1865 varð prestur á Hofi í Álftaf.1890. Kvæntist 24.8. 1901 Sigríði Hansínu d. Hans J. Beck á Sómastöðum 7938. Þ. b.: Finnur f. 1902, d. s. á., Hans Jakob f. 20.1.1904, Eysteinn f. 13.11 1906.

1493

β Ólöf Jónsdóttir Hávarðssonar átti Eyjólf 5817 b. í Egilsseli og Hjarðarhaga Árnason.

1494

ccc  Einar Hávarðsson frá Gilsárvöllum (1439) bjó á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði 1762, átti Arndísi Sigurðardóttur.  Hún dó 1788, 80 ára‚ „hafði verið í hjónabandi og búið í 43 ár“.  Þ. b. Sigurður, Sigþrúður, Guðfinna seinni kona Ögmundar 10723 Oddssonar í Breiðuvík.

1495

α Sigurður Einarsson b. á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði(f. um 1739), átti Þuríði 10715 Jónsdóttur b. í Húsavík Oddssonar(eru 51 og 39 ára 1790). Hann „dánumaður“, hún „guðhrædd ogsiðsöm“. Þ. b.: Einar‚ Kristín óg., bl., Þórunn‚ Guðrún‚ Þorgerður.  Sigurður dó 29.3. 1791. Búið virt 68 rd. 45 sk. Magnús hét son Sigurðar (víst launson), var elztur. Börnin eru 1790: Einar 14, Kristín 12, Þórunn 11, Þorgerður 7, Guðrún 6, Magnús 20 ára.

1496

αα Einar Sigurðsson bjó á Úlfsstöðum átti Önnu 4989 Magnúsdóttur frá Kolsstöðum, bl.

1497

ββ Þórunn Sigurðardóttir átti 1 barn.

1498

gg Guðrún Sigurðardóttir átti barn við Sveini 7445 Skúlasyni, hét Skarphéðinn, hann var myndarmaður, en hrapaði í Brimnesflugum, ókv., bl.

1499

đđ Þorgerður Sigurðardóttir átti Jón hreppstjóra í Stakkahlíð (f. um 1777), Einarsson hreppstjóra á Sörlastöðum (1773), áður á Þórarinsstöðum, Magnússonar b. á Klúku í Fljótsdal. (Sr. Sigurður Gunnarsson telur Magnús í Borgarfirði og Þorbjörnsson). Þ. b.: Grímur‚ Þuríður.

1500

ααα Grímur Jónsson bjó í Litluvík, átti Valgerði 10736 Oddsdóttur frá Breiðuvík. Þ. b. 2 dóu uppkomin, óg., bl.

1501

βββ Þuríður Jónsdóttir átti Grím 11121 b. á Þrándarstöðum í Borgarfirði Brynjólfsson. Þ. b.: Ólöf.

1502

+ Ólöf Grímsdóttir átti Einar 1075 Jónsson frá Snjóholti. Am.

εε Magnús Sigurðsson b. á Bárðarstöðum átti Guðrúnu 7409 Skúladóttur, Sigfússonar.

1503

β Sigþrúður Einarsdóttir var fyrri kona Ólafs 3498 í Húsavík Hallgrímssonar, bjuggu á Nesi í Loðmundarfirði. Hún dó 1786.

1504

bb Jón Magnússon (1438) er á Desjarmýri hjá föður sínum 1703, 32 ára.

1505

cc Herborg Magnúsdóttir átti Magnús 8004 prest Ketilsson‚ aðstoðarprest sr. Magnúsar föður hennar á Desjarmýri. Þaubúa þar 1703, hann 28 ára‚ hún 31. Þ. b. þá: Margrét (1 árs)., Guðrún og Magnús hétu og börn þeirra‚ dóu bæði og faðir þeirra í bólunni 1709.

1506

dd Einar Magnússon er hjá föður sínum á Desjarmýri 1703, 26 ára.

1507

h Margrét Einarsdóttir digra‚ ókunn.

1508

i Þórunn Einarsdóttir digra átti Þorleif 7893 Eiríksson frá Vallanesi, Ketilssonar.

1509

B Arngrímur Magnússon (1136) bróðir Einars digra bjó í Njarðvík og átti hana hálfa‚ varð auðugur, kallaður Arngrímur ríki. Börn hans voru: Magnús‚ Þorbjörg 1555, Herborg 1556,Sesselja 1557, Helga 1558. Oddur var enn. (Vorið 1658 fóru skipti fram og fékk þá Helga 3 hnd í Litlasteinsvaði og Oddur eitthvað). Arngrímur hefur dáið 1657, eða litlu fyrr.

1510

a Magnús Arngrímsson bjó í Njarðvík, átti Guðrúnu 4193 Pálsdóttur frá Eyjólfsstöðum. Magnús dó 1675, en Guðrún lifir 1703, 91 árs‚ og er hjá Arngrími syni sínum í Sandbrekkuhjáleigu. Þ. b.: Páll‚ Jón‚ Bjarni‚ Arngrímur. (Eftir bréfi 27.2.1704 hafði Magnús eignast hálfa Njarðvík eftir föður sinn og eftir hann dáinn Jón og Páll synir hans. En þeir seldu síðan Einari digra‚ eða Magnúsi syni hans.

1511

aa Páll Magnússon er líklega sá Páll Magnússon, er býr í Svínafelli í Hjaltastaðaþinghá 1703, 48 ára. Kona hans hét Björg Jónsdóttir (44). Þ. b.: Magnús (14), Sigríður (12), Solveig(11), Guðrún (9), Andrés (7). Ekki er nú kunnugt um þau. Sagnir eru til um það‚ að Galdra-Imba hafi eitt sinn búið á Hurðarbaki hjá Hreimsstöðum, en á Hreimsstöðum hafi þá búið bóndi‚ er Páll hét‚ og verið af Njarðvíkurætt, mikill fyrir sér. Gæti það verið þessi Páll; hefði hann þá verið ungur‚ en hún gömul.

1512

bb Jón Magnússon bjó á Ósi í Hjaltastaðaþinghá 1703, 54 ára‚ átti Oddnýju Guðmundsdóttur, 53. (Espólín kallar hana Magnúsdóttir). Þ. b.: 1703 Magnús (27), Guðmundur (23), Anna (22), Guðrún (20), Bjarni (18), Ketill (17), Guðrún önnur (9). Um þau er nú ekki kunnugt, nema Guðmund.

1513

aaa Guðmundur Jónsson bjó í Brúnavík (1734), er dáinn fyrir 1752. Hann átti Guðnýju 10097 Sveinsdóttur. Þ. b.: Andrés‚ Jón‚ Sveinn. Anna Guðmundsdóttir hét „hálfsystir“Sveins; dó hún úr harðrétti 1773, 68 ára‚ og er eigi annað kunnugt um hana. Steinunn kona Guðmundar Kolbeinssonar á Bakka er líklega dóttir Guðmundar, en þó ekki Guðnýjar, því að móðir Steinunnar hét Snjólaug Jónsdóttir, er hún hjá Steinunni á Bakka 1790, 70 ára. Guðmundur í Brúnavík drukknaðí í Kjólsvík fyrir 1752.

1514

α Andrés Guðmundsson. Á þingi á Desjamýri 1754 segirí þingbók: „Andrjes Guðmundssons“ erfingjar skulda (við verzlun) 1 hnd. 5 fiska. Börn hans eru þá í Brúnavík og Stakkahlíð „hjá þeirra föðurbræðrum, hvar af hjer er nú nálægur Jón Guðmundsson“. Ekki er ólíklegt, að börn þessa Andrésar séu Hallur f. um 1745, á Eyjólfsstöðum, maður Ingibjargar Jónsdóttur(13642) bónda á Eyjólfsstöðum og Steinunn kona Sturlu Geirmundssonar frá Gagnstöð, f. um 1746 í Dölum í Hjaltastaðaþinghá (10405). Hún er í Geitavíkurhjáleigu 1816, 72 ára talin.

1515

β Jón Guðmundsson er í Stakkahlíð 1754, líklega bóndi þar.

1516

g Sveinn Guðmundsson bjó í Brúnavík, góður bóndi‚ dó 3.11. 1787, 73 ára. Skipti eftir hann telja búið 99 rd. 10 sk. Hann átti Hildi 1129 Vilhjálmsdóttur frá Húsavík. Þ. b.: Guðmundur, Guðrún‚ Sesselja, Guðný.

1517

αα Guðmundur Sveinsson bjó á Hofströnd, átti Arndísi 10714 Jónsdóttur frá Húsavík, Oddssonar. Þegar þau giftust 1788 var svaramaður hans „náfrændi hans“ Guðmundur, sonur Guðmundar Kolbeinssonar á Bakka og Steinunnar Guðmundsdóttur. Þá var Guðmundur 36 ára. Þ. b.: Sveinn‚ Hildur.

1518

ααα Sveinn Guðmundsson var „mesta tröll“, lenti í ísungur og fórst þar‚ ókv., bl.

1519

βββ Hildur Guðmundsdóttir átti Einar b. í Brúnavík Bjarnason. Þ. b.: Guðmundur, Arndís‚ Sigríður.

1520

+ Guðmundur Einarsson bjó í Firði í Seyðisfirði áttiÖnnu 1533 Ólafsdóttur frá Höfn í Borgarfirði, Jóakimssonar og var síðari maður hennar. Þ. b.: Einar‚ Anna‚ Hildur dó óg., bl.

1521

++ Einar Guðmundsson bjó á Þórarinsstaðastekk íSeyðisfirði, átti Oddnýju 5023 Pétursdóttur frá Eskifjarðarseli.

1522

++ Anna Guðmundsdóttir var í Reyðarfirði, átti Friðrik 12391 Þorleifsson frá Eskifirði.

1523

+ Arndís Einarsdóttir óg. átti barn við Stefáni 12448 Vilhjálmssyni, hét Björg.

1524

++ Björg Stefánsdóttir átti Jóel Steinsson, sunnl. Am.

1525

+ Sigríður Einarsdóttir óg., átti barn við Þorleifi 2838 á Bakka Stefánssyni, hét Stefanía og annað við Geirmundi Eiríkssyni, hét Sigmundur.

1526

++ Stefanía Þorleifsdóttir átti Þorvald Jónsson á Uppsölum í Eiðaþinghá. Sjá nr. 2839.

1527

++ Sigmundur Geirmundsson bjó í Firði í Seyðisfirði, átti Steinunni 1534 Pálsdóttur b. í Firði Jónssonar. Þ. b. Guðný‚ Halldór, Am.

1528

+++ Guðný Sigmundsdóttir átti Eyjólf 5591 Jónsson skraddara, síðar bankastjóra á Seyðisfirði.

1529

ββ Guðrún Sveinsdóttir frá Brúnavík átti Snjólf 10646 b. í Brúnavík Jónsson, Oddssonar. Hún býr ekkja á Bakka 1816, 64 ára. Þ. b.: Jón ókv., bl., Sveinn á Snotrunesi og Bakka.

1530

gg Sesselja Sveinsdóttir átti 1780 barn á Desjarmýri við Konráð Sigfússyni, hét Guðríður.

1531

đđ Guðný Sveinsdóttir óg. er á Bakka hjá Guðrúnu systur sinni 1816, 46 ára. Átti barn við Jóakim (sbr. 9887) Guðmundssyni í Hvannstóði (1790), hét Ólafur.

1532

ααα Ólafur Jóakimsson bjó á Jökulsá í Borgarfirði og síðar í Höfn‚ átti Ólöfu 3875 Guðmundsdóttur, Narfasonar, var seinni maður hennar. Þ. b.: Anna (Anna Kristín), Guðmundur 3879. Ólafur var góður bóndi og vænn maður. Hann drukknaði í róðri.

1533

+ Anna Ólafsdóttir átti I Pál 10787 b. í Höfn Jónsson á Hólalandi, Ögmundssonar. Þ. b.: Steinunn, Guðmundur, Þórdís‚Jón‚ Bjarni. Páll dó ungur. Anna býr ekkja í Höfn 1845, 31 árs; II Guðmund 1520 Einarsson frá Brúnavík, bjuggu í Firði í Seyðisfirði.

1534

++ Steinunn Pálsdóttir átti Sigmund 1527 b. í Firði Geirmundsson.

1535

++ Guðmundur Pálsson b. í Firði í Seyðisfirði átti Rebekku 4663 Einarsdóttur frá Austdal, Hákonarsonar. Þ. b.: Haraldur‚ Anna‚ Páll Karvel‚ Am.

1536

+++ Haraldur Guðmundsson bjó í Firði í Seyðisfirði, varð póstur‚ átti Önnu Ingimundardóttur, hálfsystur Pálínu Vigfúsdóttur konu Einars Hinrikssonar.

1537

+++ Anna Guðmundsdóttir átti Aðalstein son Friðbjörns bókbindara á Akureyri.

1538

++ Þórdís Pálsdóttir (d. 1815) átti Jón 4162 b. Jónsson á Þórarinsstöðum. Þ. b.: Sigurður, Jónína‚ Jón. Launson Þórdísar, áður en hún giftist, hét Friðrik.

1539

+++ Sigurður Jónsson b. á Þórarinsstöðum átti Þórunni.Þ. b.: Sveinn‚ Sigríður.

α Sveinn Sigurðsson lærði.

1540

+++ Jónína Jónsdóttir átti Tryggva Guðmundsson trésmið og síðar kaupmann á Seyðisfirði og síðan í Reykjavík, var fyrri kona hans.

1541

+++ Jón Jónsson var á Þórarinsstöðum ókv., bl.

1542

+++ Friðrik Bergsveinsson kvæntist ekki‚ var alltaf á Þórarinsstöðum; bl.

1543

++ Bjarni Pálsson bjó á Snotrunesi og Bóndastöðumátti Jóhönnu 10820 Bjarnadóttur úr Breiðuvík. Þ. b.: Guðmundur‚ Ingibjörg, Ólafur.

1544

+++ Guðmundur Bjarnason var verzlunarstjóri á Breiðdalsvík, átti Guðbjörgu 2087 Guðmundsdóttur, Hallasonar.

1545

+++ Ingibjörg Bjarnadóttir var fyrri kona Halldórs 1294 Björnssonar í Kóreksstaðagerði.

1546

+++ Ólafur Bjarnason, Am.

1547

++ Jón Pálsson bjó í Eskifirði, átti Sesselju 717 Jónsdóttur‚ Sigfússonar.

1548

đ Steinunn Guðmundsdóttir átti Guðmund 12831 Kolbeinsson á Bakka í Borgarfirði. Það sem dregur til að ætla‚ að Steinunn, kona Guðmundar þessa hafi verið systir Sveins í Brúnavík er það‚ að Guðmundur sonur hennar er kallaður í kirkjubók Desjarmýrar „náfrændi“ Guðmundar sonar Sveins(nr. 1517) og er það eflaust Steinunnar megin. Annað það‚ að Gísli Halldórsson, sem líklega hefur átt systur Steinunnar er 1816„í brauði“ hjá Guðrúnu Sveinsdóttur í Brúnavík (nr. 1529) og bendir það á venzl þar á milli. Þriðja‚ sem gæti bent á það‚ að Steinunn hafi verið frá Brúnavík og systir Jóns í Stakkahlíð er það‚ að Jón býr í Stakkahlíð 1754, en Guðmundur Kolbeinsson 1762 og sýnist því líklegt, að hann hafi komið þangað eftir Jón. Gæti verið‚ að Jón hefði fóstrað Steinunni systur sína og Guðmundur gifst henni þar og tekið svo við jörðinni eftir Jón.

1549

Árið 1816 er í brauði á Bakka hjá Guðrúnu Sveinsdóttur í Brúnavík Gísli Halldórsson frá Bakka og Gróa dóttir hansvinnukona, f. í Brúnavík 23. apríl 1795. Móðir hennar launfengin, hét Gróa Tómasdóttir ógift í Brúnavík 1795. Um þetta má eflaust sjá nánar í kirkjubókum Desjarmýrar, t. a. m. fæðingu Gísla og Gróu. Steinunn bjó eftir Guðmund á Bakka og seldi hann 1790 séra Hjörleifi Þorsteinssyni 6246. Var hún fyrst í húsmennsku en fór svo til Guðmundar sonar síns.

1550

αα Gróa Gísladóttir átti Hrólf Björnsson á Hofströnd.

1552

bbb Magnús Jónsson frá Ósi gæti verið sá‚ er býr á Snotrunesi 1723 og 1734.

1553

cc Bjarni Magnússon, Arngrímssonar (1510).

1554

dd Arngrímur Magnússon býr í Sandbrekku hjáleigu1703, 43 ára‚ víst ókv., bl. þá. Hjá honum er þá móðir hans‚ 91 árs. Þar er þá „kona veik“ Ingibjörg Jónsdóttir, 51 árs. Verður ekki séð‚ hvort hún er kona Arngríms. Þar er eigi fleira fólk. Dóttur þessa Arngríms telur Espólín Guðrúnu móður Guðmundar Filippussonar í Húsey‚ og mun það rétt (nr. 1357). Hefur hún þá heitið eftir móður hans.

1555

b Þorbjörg Arngrímsdóttir frá Njarðvík (1509) átti Þorvarð 6058 Höskuldsson frá Heydölum, bjuggu á Gilsá í Breiðdal.

1556

c Herborg Arngrímsdóttir átti Pétur 6843 prest Rafnsson í Stöð‚ er drukknaði í Kvíá í Öræfum 1679.

1557

d Sesselja Arngrímsdóttir átti Jón 6799 Rafnsson eldra frá Ketilsstöðum, bjuggu fyrst á Ketilsstöðum, en síðar í Eyjaseli. Þar búa þau 1703, hann 72, hún 71 árs.

1558

e Helga Arngrímsdóttir átti Sigurð 6772 bónda í Snæhvammi í Breiðdal Bjarnason prests í Stöð.

f Oddur Arngrímsson ríka er vottur að því í Gagnstöð 16.11. 1662, að Einar Böðvarsson seldi Brynjólfi biskupi 5 hnd. í Bót. 26.8. 1663 seldi Oddur Brynjólfi biskupi Kleppsjárnsstaði 6 hnd. fyrir hálft Litlasteinsvað, og hefur þá víst orðið eigandi að því öllu‚ því að árið eftir 11.3. 1664 selur hann biskupi allt Steinsvað 12 hnd. fyrir Kleppjárnsstaði og 6 hnd. í öðru með samþykki Magnúsar bróður síns. Hann bjó á Kleppjárnsstöðum og átti Ólöfu dóttur Steingríms Oddssonar er verið hefur efnaður, áttu Stóru Breiðuvík í Borgarfirði og 8 hnd. í Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Seldi hvort tveggja Brynjólfi biskupi og fékk aftur m. a. Skálanes í Seyðisfirði. Þar bjó hann 1675, en seldi það þá Jóni 6793 Þorlákssyni á Steinsnesi. Son átti Steingrímur, sem er fulltíða 1673. Hinn 29.5. 1627 selur sr. Hallur Snorrason Oddi Steingrímssyni hálfa Stóru Breiðuvík 12 hnd. fyrir lausafé. Sá Oddur er eflaust faðir Steingríms. (Oddur hefur líklega búið í Húsavík og verið faðir .............. ). Oddur gæti verið sonur Steingríms Björnssonar skafins (1032).

1559

IV. c Magnús Þorvarðsson (837) Hákarla-Bjarnasonar hyggur Hannes Þorsteinsson, að sé Magnús á Urriðavatni, faðir Þorvarðs prófasts í Vallanesi og Marteins lögréttumanns á Höfða.) Magnús hefur þá átt Ingibjörgu 5836 dóttur Einars prófasts Árnasonar í Vallanesi. Þetta er mjög sennileg tilgáta.

Skammstafanir

1. Mannanöfn
(í samb. við þau).

m. = maður (eiginm.) 

k. = kona (eigink.)

Stytting á nöfn, þar sem það á við í samsetningu.

Ættir Austfirðinga

eftir Einar Jónsson, prófast á Hofi í Vopnafirði.

Einar Bjarnason, endurskoðandi og Benedikt Gíslason frá Hofteigi sáu um útgáfuna.

Aðalútgefandi:
Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953.

Merkingar

Ættliðina merkti höfundur í handritinu á svipaðan hátt sem tíðkast hafði á 18. og 19. öld.

Börn þeirra‚ sem talið er frá‚ bera að merki upphafsstaf úr latneska stafrófinu, koparstunguhandar, en börn þeirra einnig upphafsstaf úr sama stafrófi, eftirlíkingu af prentletri. Stafir þessir eru hér í prentuðu útgáfunni skáletursstafir hinir fyrrtöldu, en réttletursstafir hinir síðartöldu.

Fyrst nefnda barnið fœr bókstafinn A, annað B o. s. frv., og er röðin af handahófi, ekki eftir aldri barnanna nema e. t. v. þar sem kunnur er aldur þeirra allra.

Síðan koma að merki litlir stafir úr sama stafrófi, t. d. a, aa og aaa‚ allt að þremur stöfum‚ en þá taka við stafir úr gríska stafrófinu á sama hátt.

Síðan taka við merkin +, ++ og +++, en loks merkið °.

Prentsmiðjan hafði ekki allt gríska stafrófið og voru í þess stað notuð þessi merki‚ í röðinni sem hér segir: α‚ β, g, đ, ε, ſ, 3, į, «, cl, fi‚ k‚, í, ij‚ ^, t, ħ.

© Copyright 2024.