Skammstafanir

1. Mannanöfn
(í samb. við þau).

m. = maður (eiginm.) 

k. = kona (eigink.)

Stytting á nöfn, þar sem það á við í samsetningu.

2. Staða.
3. Hreppa- og héraðsskammstafanir.
4. Ýmsar skammstafanir (flestar í samsetningum).

Ásunnarstaðaætt

5537

α Ingibjörg Erlendsdóttir átti Sigurð 11465 Antoníusson b. í Hamarsseli.

5538

β Sigríður Erlendsdóttir var fyrri kona Þórðar 13624 b. Hildibrandssonar í Flögu í Breiðdal. Hann er f. um 1738, hún 1739 (sbr. 11902). Hildibrandur faðir hans var sonur Þorgríms lögréttumanns í Reykjahlíð Jónssonar, Þorvaldssonar, Skúlasonar á Eiríksstöðum í Svartárdal Einarssonar. Móðir Þorvalds og kona Skúla var Steinunn laundóttir Guðbrands biskups. Þau Þórður bjuggu fyrst í Haugum í Skriðdal, eru þar 1770—1772. Þ. b.: Þuríður f. 1766, Kristborg f. 1769, Sveinn f. 1771, Erlendur f. 1778.

5539

αα Þuríður Þórðardóttir átti 1788 Vigfús 11857 Þórarinsson b. í Hallberuhúsum. Þ. b. 1816: Þórður 30, Sigríður, Jósef 26, Sveinn 9.

5540

ααα Þórður Vigfússon.

5541

βββ Sigríður Vigfúsdóttir fór í Vopnafjörð, giftist víst ekki‚ en átti barn við Grími 10606 Grímssyni í Leiðarhöfn, er Kristborg hét; varð hún tvígift, en eigi lifðu börn hennar.

5542

ggg Jósef Vigfússon b. á Freyshólum átti Þorbjörgu 974 Hinriksdóttur frá Hafursá, bl.

5543

đđđ Sveinn Vigfússon bjó í Mjóanesseli, átti Guðnýju 1907 Guðmundsdóttur frá Vaði‚ Sigurðssonar. Þ. b.: Sigurður, Guðrún‚ Vigfús.

5544

+ Sigurður Sveinsson bjó á Grjótáreyri í Seyðisfirði, átti Jóhönnu Eiríksdóttur sunnlenzka, skylda Þórunni á Búlandsnesi. Þ. b.: Torfhildur, Dagrún‚ Þorbjörg, Jónína. Laundóttir Sigurðar við Ingibjörgu 7462 Nikódemusdóttur hét Stefanía k. Jóns 7315 Krákssonar.

5545

+ Guðrún Sveinsdóttir var s. k. Gísla 13424 á Hafursá Jónssonar á Brekku. Þ. b.: Þórunn Sigríður, Hjálmar dó innan við tvítugt.

5546

++ Þórunn Sigríður Gísladóttir átti 2 börn við Stefáni 9214, syni Magnúsar Hannessonar frá Böðvarsdal, er hétu Garðar Hólm og Geir.

5547

+ Vigfús Sveinsson b. á Höfðahúsum á Völlum‚ átti Guðrúnu 1929 Halldórsdóttur frá Haugum Einarssonar. Þ. b.: Eiríkur, Una‚ Ólafía‚ Halldóra, Sæbjörn.

5548

ββ Kristborg Þórðardóttir átti I 1790 Magnús 13657 Þorsteinsson b. á Randversstöðum; II Svein 4062 Jónsson frá Dölum í Fáskrúðsfirði, bl.

5549

gg Sveinn Þórðarson b. í Höskuldsstaðaseli, átti 1798 Þorbjörgu 5689 Gunnlaugsdóttur frá Þorgrímsstöðum. Þ. b.: Oddný‚ Gunnlaugur.

5550

ααα Oddný Sveinsdóttir átti Gunnlaug 5621 Jónsson á Þorgrímsstöðum. Þ. b.: Sveinbjörn, ókv., bl., Steinunn, Þorbjörg, Erlendur.

5551

+ Steinunn Gunnlaugsdóttir átti Árna Jónsson b. á Fremri Kleif‚ Fagradal og Gilsárstekk. Þ. b.: Guðmundur, Guðlaug.

5552

++ Guðmundur Árnason b. á Gilsárstekk, átti Guðlaugu 6418 Pálsdóttur, Benediktssonar prests í Heydölum. Þ. b.: Páll‚ Aðalbjörg.

5553

++ Guðlaug Árnadóttir átti Gunnlaug 5235 b. á Gilsá Helgason, Gunnlaugssonar.

5554

+ Þorbjörg Gunnlaugsdóttir átti Bjarna Bjarnason, bl.

5555

+ Erlendur Gunnlaugsson varð bráðkvaddur á Fagradalsheiði, ókv., bl.

5556

βββ Gunnlaugur Sveinsson b. á Þorgrímsstöðum og Skriðu í Breiðdal, átti Ingibjörgu 8806 Bjarnadóttur frá Brekkuborg. Þ. b.: Arnleif, Þorbjörg.

5557

+ Arnleif Gunnlaugsdóttir átti Guðjón 6636 Jónsson frá Gilsárstekk, Am.

5558

+ Þorbjörg Gunnlaugsdóttir átti Svein Björgólfsson frá Skjöldólfsstöðum, Am.

5559

đđ Erlendur Þórðarson bjó á Kirkjubóli í Fáskrúðsfirði, átti 1805 Helgu 5760 Þorsteinsdóttur frá Þorvaldsstöðum. Þ. b.: Kristborg, Þórdís‚ Þorsteinn, Þórður‚ Hjálmar, Þorgrímur, Finnbogi‚ Rosída‚ Ólafur. Laundóttir Erlends hét Sigríður f. í Breiðdal 19.11. 1799. Móðir hennar var Guðrún 517 Pálsdóttir frá
Fossgerði.

5560

ααα Kristborg Erlendsdóttir átti Svein í Fáskrúðsfirði. Þ. s.: Sigurður. Þau Sveinn skildu bráðlega. Sr. Hjálmar segir um hana á Kirkjubóli 1831, 24 ára gamla: „skilið við mann sinn — — sóknarminnkun og hneyksli.“

5561

+ Sigurður Sveinsson fótbrotnaði í glímu og dó af því‚ ókv., bl.

5562

βββ Þórdís Erlendsdóttir átti Einar 463 Jónsson, Björnssonar á Löndum.

5563

ggg Þorsteinn Erlendsson bjó á Hafranesi og Stuðlum í Reyðarfirði eitthvað, var eitt sinn vinnumaður á Heykollsstöðum, átti Kristínu 12941 Magnúsdóttur frá Dölum Stefánssonar í Sandfelli. Þ. b.: Hjálmar, Helga‚ Erlendur, Magnús‚ Guðný‚ Vigfús‚ Stefán‚ Þorsteinn, Am., Kristbjörg, Am. Launsonur Þorsteins við Þorbjörgu 13320 Ketilsdóttur, Guðni.

5564

+ Hjálmar Þorsteinsson var þbm. í Seyðisfirði, átti Sesselju.

5565

+ Helga Þorsteinsdóttir, óg., átti barn við Árbjarti úr Reyðarfirði, hét Halldór.

5566

++ Halldór Árbjartsson var þbm. í Seyðisfirði, átti Pálínu (?) d. Einars 2040 Péturssonar, Guttormssonar. Þ. einb.: Kristín dó uppkomin af bruna. Halldór bjó síðan með Önnu 10803 Magnúsdóttur frá Glettingsnesi og átti börn með henni.

5567

+ Erlendur Þorsteinsson var þbm. á Djúpavogi átti Sigríði Benjamínsdóttur úr Reyðarfirði. Þ. b.: Björn.

5568

++ Björn Erlendsson var skósmiður á Djúpavogi, átti Ástríði Eiríksdóttur, Einarssonar á Horni.

5569

+ Magnús Þorsteinsson b. á Ormsstöðum í Eiðaþinghá átti I Guðnýju 9264 Eiríksdóttur frá Heykollsstöðum; II Vilhelmínu 3974 Guðmundsdóttur frá Borg. Þau fóru til Am. með öll börn hans.

5570

+ Guðný Þorsteinsdóttir átti Jakob Sigtryggsson á Seyðisfirði, bl.

5571

+ Vigfús Þorsteinsson, Am.

5572

+ Stefán Þorsteinsson var lengstum vinnumaður í Tungu og Hlíð‚ átti Vilborgu 1268 Sigfúsdóttur, Hallssonar.

5573

+ Guðni Þorsteinsson bjó á Eskifirði, átti Svanlaugu norðlenzka, skylda Ragnheiði Möller.

5574

đđđ Þórður Erlendsson.

5575

εεε Hjálmar Erlendsson b. á Sleðbrjót og víðar‚ átti Svanhildi 7487 Sveinsdóttur úr Norðfirði, bl.

5576

ſſſ Þorgrímur Erlendsson átti barn við Sigurveigu 4626 Bjarnadóttur, Konráðssonar.

5577

zzz Finnbogi Erlendsson bjó í Brimnesgerði í Fáskrúðsfirði og í Reyðarfirði, fátækur, átti Elínu Þorsteinsdóttur (systur Eyjólfs á Stuðlum sbr. 4998). Þ. b.: Erlendur, Helga‚ Þorsteinn, ókv., bl., Sigurður, Friðrik, ókv., bl., Óli Þorgrímur.

5578

+ Erlendur Finnbogason bjó á Eyri í Reyðarfirði, átti Rósu 570 Jónsdóttur frá Hvammi Árnasonar.

5579

+ Helga Finnbogadóttir átti Þorleif 5196 Jónsson á Eyri og í Eskifirði.

5580

+ Sigurður Finnbogason bjó á Stuðlum í Norðfirði og svo þbm., átti I Guðfinnu 4439 Árnadóttur, Ólafssonar. Þ. b.: Sigurbjörg giftist í Vestm.; II Pálínu.

+ Óli Þorgrímur Finnbogason bjó í Stórubreiðuvíkurhjáleigu, átti Unu Kristínu 4438 Árnadóttur, Ólafssonar. Þ. b.: Þuríður, Sólrún‚ Þórunn‚ Elínbjörg, dó 14 ára‚ Helga‚ Þóra‚ Guðfinna, Björg‚ dó á 1. ári‚ Steinunn, Finnbogi, Halldóra, Amalía‚ Óli.

++ Þuríður Óladóttir átti Bjarna b. í Bakkagerði í Reyðarfirði Nikulásson frá Teigagerði.

++ Sólrún Óladóttir átti Gunnlaug Björnsson í Noregi.

++ Þórunn Óladóttir átti Jón Ingvar Jónsson á Hólmum og í Norðfirði.

++ Helga Óladóttir átti Jón í Vogum Jónsson, síðan í Reykjavík.

++ Þóra Óladóttir átti Hallgrím járnsmið á Eskifirði.

++ Guðfinna Óladóttir giftist í Noregi.

5581

įįį Rósida Erlendsdóttir átti Pál 7623 Erlendsson, er síðast bjó á Brekkuseli. Þ. b.: Jón‚ dó fullorðinn, ókv., bl.

5582

zzz Ólafur Erlendsson átti Kristíönu Sigríði Jónsdóttur Árnasonar á Gvendarnesi. Þ. b.: Guðjón‚ Guðlaug, Þórlindur, Stefanía.

5583

+ Guðjón Ólafsson átti Arnleifu 5453 Stefánsdóttur frá Grund í Stöðvarfirði.

5584

+ Guðlaug Ólafsdóttir átti Bjarna Kristjánsson frá Hvalnesi, bl.

5585

+ Þórlindur Ólafsson átti Jórunni Bjarnadóttur Jónssonar frá Þuríðarstöðum.

5586

+ Stefanía Ólafsdóttir óg. 1917.

5587

^jƒ^ Sigríður Erlendsdóttir, laungetin, f. um 1800 átti Eyjólf b. á Þernunesi 1831—1841 Þorsteinsson. Þau bjuggu síðar í Brimnesgerði 1845. Eyjólfur er fæddur í Hálssókn í Fnjóskadal um 1799 eða 1800. Fóstra hans hét Helga Eyjólfsdóttir, f. í Laufássókn um 1770, er hjá Eyjólfi 1845 75 ára. Þ. b. 1845: Margrét 17, Gróa 16, Stefán 4.

5588

+ Margrét Eyjólfsdóttir var hagmælt, átti Árna b. í Brimnesgerði. Þ. s.: Stefán‚ skaðaði sig á læri‚ hafðist illa við‚ stundaði síðar smíði‚ fór á Berufjarðarströnd.

5589

+ Gróa Eyjólfsdóttir f. um 1830 átti Jón 13973 yngra f. 26.9. 1835 Þorvaldsson b. á Mýrum eða í Nesjum í Hornafirði (drukknaði 24.7. 1837); bjuggu þau eitthvað í Sandvík, keyptu hálft Stórasteinsvað og bjuggu þar eitt ár‚ 1880—1881, fluttu svo að Fornastekk í Seyðisfirði. Jón dó 14.10. 1915, en Gróa 3.10. 1906. Þ. b.: Stefán Þorvaldur, Eyjólfur.

5590

++ Stefán Þorvaldur Jónsson, skrifaði sig Stefán Th. Jónsson, stundaði úrsmíði á Seyðisfirði, gerðist svo kaupmaður þar‚ átti Ólafíu 4160 Sigurðardóttur í Firði Jónssonar. Þ. b.: Sigurður, Garðar‚ Anna‚ Helga‚ Jónína.

5591

++ Eyjólfur Jónsson var fyrst klæðskeri á Seyðisfirði, en síðar útibússtjóri Íslandsbanka þar (hinn fyrsti), átti I Guðnýju 1528 Sigmundsdóttur náskylda Stefaníu Þorleifsdóttur úr Hellisfirði konu Þorvalds á Uppsölum. Þ. einb.: Svafa; II Sigríði Jensdóttur, er var þbm. í Skemmunni á Seyðisfirði.

5592

+ Stefán Eyjólfsson f. um 1841 líklega óg., bl.

5593

g Þorbjörg Erlendsdóttir frá Ásunnarstöðum 5536 átti I Einar 12912 Magnússon frá Skriðu í Breiðdal, Þ. b.: Magnús f. um 1760; II Odd 6672 Pálsson b. á Vaði í Skriðdal, er kallaður var Vídalín, var móðir hans Anna laundóttir Þórðar Vídalíns, bróður Jóns biskups. Þ. b. 1785: Einar 21, Páll 20, Erlendur 19, Anna 17, Jón 14, Eyjólfur 10, Oddur 9, Sigríður 2. Oddur bjó síðast á Eyjólfsstöðum á Völlum‚ dó á nýársdag 1800, en Þorbjörg lifir 1817.

5594

αα Magnús Einarsson f. 1760 býr á Ytri Kleif 1800 40 ára‚ átti Þórdísi 7978 Björnsdóttur 25 ára þá. Þ. b. þá: Úlfheiður 1½ árs‚ Guðlaug, Þórdís.

5596

ββ Einar Oddsson.

5597

gg Páll Oddsson.

5598

đđ Erlendur Oddsson var vinnumaður hjá Brynjólfi lækni og víðar‚ drukknaði í Jóku. 16.5. 1809 ókv., bl. Var þá á Hallbjarnarstöðum.

5599

εε Anna Oddsdóttir átti 1800 Pétur 12777 frá Hrafnkelsstöðum Bárðarson, bjuggu á Úlfsstöðum á Völlum. Þ. b.: Einar‚ Eyjólfur, Sigríður óg., bl., Þorbjörg óg., bl.

5600

ααα Einar Pétursson.

5601

βββ Eyjólfur Pétursson b. í Stórubreiðuvíkurhjáleigu í Reyðarfirði, átti Sigríði 12772 Guðmundsdóttur bræðrungu sína. Þ. b.: Halldóra, Hálfdán ókv., bl., Sigríður, Bergþóra.

5602

+ Halldóra Eyjólfsdóttir átti Gísla 12730 Eyjólfsson (holgóma), frænda sinn‚ voru í Mjóafirði.

5603

+ Sigríður Eyjólfsdóttir átti Vilhjálm 10330 b. á Gíslastöðum Jónsson í Hvammi Vilhjálmssonar.

5604

+ Bergþóra Eyjólfsdóttir.

5605

ſſ Jón Oddsson, kallaður Vídalín, bjó á Strönd og Kolsstaðagerði á Völlum átti Sigríði 11219 Jónsdóttur Bjarnasonar. Þ. b.: Oddur‚ Magnús‚ Þorbjörg, Sigríður, Jón‚ Eyjólfur.

5606

ααα Oddur Jónsson ókv., átti launbörn, sem eigi kom víst ætt frá.

5607

βββ Magnús Jónsson bjó á Kálfshól í Reyðarfjarðardölum og víðar átti I Guðnýju 5724 Bjarnadóttur frá Seljateigi. Þ. b.: Bjarni ókv., bl., Sigríðar 2, Þorbjörg; II Þuríði 5375 Árnadóttur frá Sævarenda.

5608

+ Sigríður Magnúsdóttir eldri átti Jón 3229 Sigurðsson í Fossgerði, Am.

5609

+ Sigríður Magnúsdóttir yngri‚ óg., fylgdi Þorláki Bergvinssyni, bl.

5610

+ Þorbjörg Magnúsdóttir átti Arngrím í Finnsstaðaseli‚ norðlenzkan.

5611

ggg Þorbjörg Jónsdóttir óg., átti barn við Sigurði beyki Ólafssyni (bræðrungi? Sigurðar Breiðfjörðs), hét Magnús.

5612

+ Magnús Sigurðsson var talsvert hagmæltur, kallaður „skáldi“.

5613

đđđ Sigríður Jónsdóttir átti Hans 7677 b. á Gunnlaugsstöðum Jakobsson. Þ. b. 1845: Jón 2, Sigurbjörg 1, Guðmundur. Sjá um þau 7667 og áfram.

5614

εεε Jón Jónsson var bezti smiður og skytta bjó í Áreyjum og Eskifirði, átti Sesselju 719 Sigfúsdóttur Guðmundssonar.

5615

ſſſ Eyjólfur Jónsson var timburmaður og kallaður það‚ átti I Sesselju 3036 Jónsdóttur frá Grófargerði. Hún dó að fyrsta barni; II Guðrúnu 4066 Ófeigsdóttir og Ragnheiðar Þórólfsdóttur. Launsonur Eyjólfs við Guðrúnu 10263 Jónsdóttur frá Dagverðargerði, hét Eyjólfur, bjó í Dagverðargerði, myndarmaður‚ fór til Am.

5616

zz Eyjólfur Oddsson b. á Eyjólfsstöðum og Gíslastaðagerði á Völlum‚ átti 1801 Guðrúnu 5027 Eiríksdóttur frá Kolsstaðagerði.

5617

įį Oddur Oddsson f. um 1779.

5618

zz Sigríður Oddsdóttir f. um 1783.

5619

đ Oddný Erlendsdóttir frá Ásunnarstöðum 5536 átti Gunnlaug 5858 b. á Þorgrímsstöðum í Breiðdal Ögmundsson. Hann var skírður 9.3. 1738. Hún dó 1816. Þ. b.: Jón‚ Sigríður 5654, Guðnýjar 2, Ögmundur, Þórarinn, Erlendur, Þorbjörg, Vigdís.

5620

αα Jón Gunnlaugsson bjó á Skriðu í Breiðdal, átti 1800 Steinunni 11995 Jónsdóttur Sigmundssonar. Þ. b : Gunnlaugur, Sigríður, Jón‚ Marteinn, Guðrún.

5621

ααα Gunnlaugur Jónsson bjó á Skriðu og Þorgrímsstöðum‚ átti Oddnýju 5550 Sveinsdóttur Þórðarsonar í Flögu‚ frænku sína.

5622

βββ Sigríður Jónsdóttir átti Höskuld 5467 b. á Þverhamri Bjarnason.

5623

ggg Jón Jónsson bjó í Borgargarði og Veturhúsum 1845, mesta hraustmenni og smiður‚ átti Þóru 714 Sigfúsdóttur Guðmundssonar. Þ. b. 1845: Anna 12, Jón 5, Ólöf 4. Jón var fjörmaður mikill og léttleikamaður, kátur.

5624

+ Anna Jónsdóttir átti Jón 11326 b. í Borgargarði Jónsson í Núpshjáleigu Jónssonar, og var s. k. hans.

5625

+ Jón Jónsson dó um tvítugt.

5626

+ Ólöf Jónsdóttir vinnukona 1872, giftist eigi né átti barn‚ fór til Kaupmannahafnar og var þar við þvottahús, dó þar rúmlega áttræð.

 

Númerin 5627 og 5628 vantar í handritið.

 

5629

đđđ Marteinn Jónsson bjó síðast á Skriðustekk, átti Sigríði 1201 Einarsdóttur frá Stórasteinsvaði

5630

εεε Guðrún Jónsdóttir var s. k. Jóns 5450 Bjarnasonar á Þverhamri, bl.

5631

ββ Guðný Gunnlaugsdóttir eldri átti Bjarna 5225 b. Árnason í Fagradal. Þeirra afkvæmi 5226 og áfram.

5632

gg Guðný Gunnlaugsdóttir yngri átti fyrst barn við Marteini 11975 Jónssyni á Gilsá‚ hét Kristín f. 1789, giftist svo 1800 Eiríki 11944 Jónssyni Sigmundssonar frá Ánastöðum í Breiðdal, bjuggu á Ánastöðum. Þ. b.: Ögmundur, Gunnlaugur, Eyjólfur.

5633

ααα Kristín Marteinsdóttir f. 1789, átti Eyjólf 11889 b. á Þorgrímsstöðum og Ormsstöðum í Breiðdal Þórarinsson á Höskuldsstöðum Einarssonar. Þ. b. á Þorgrímsstöðum 1816: Þórarinn 7, Jón 5 ókv. bl‚ Eyjólfur 2, Oddný ½; enn voru börn þeirra Marteinn, Erlendur, Þorbjörg óg. bl.

5634

+ Þórarinn Eyjólfsson b. á Ánastöðum og Dísastöðum, Ósi og síðast Fagradal í Breiðdal, átti I Kristínu 5280 Bjarnadóttur frá Fagradal. Þ. b.: Bjarni‚ Þórarinn, Guðmundur ókv. bl., Einar ókv., bl.; II Helgu 650 Jónsdóttur frá Hvalnesi. Þ. b. nr. 650 og áfram.

5635

++ Bjarni Þórarinsson bjó á Skriðu‚ Skála á Berufjarðarströnd og Jórvík í Breiðdal, átti Sigríði 662, systur stjúpu sinnar‚ Jónsdóttur frá Hvalnesi.

5636

++ Þórarinn Þórarinsson b. á Dísastöðum átti Oddnýju 5160 Árnadóttur frá Randversstöðum Bjarnasonar. Þ. b.: Kristín, Björn‚ Bjarni‚ Jón‚ öll ógift 1917, nema Jón.

5637

+++ Kristín Þórarinsdóttir.

5638

+++ Björn Þórarinsson.

5639

+++ Bjarni Þórarinsson.

5640

+++ Jón Þórarinsson átti Guðrúnu Helgu Björnsdóttur frá Höskuldsstaðaseli. Þau skildu. Þ. einb.: Marey Björg Guðlaug.

5641

+ Eyjólfur Eyjólfsson b. á Ormsstöðum í Breiðdal, átti Þórunni 5726 Bjarnadóttur frá Seljateigi. Þ. b. 1845: Eyjólfur 5, Bjarni 3, Björgólfur 2, ennfremur Erlendur (?). 1845 er Eyjólfur 31 en Þórunn 28 ára.

5642

++ Eyjólfur Eyjólfsson bjó á Þverhamri eða Snæhvammi‚ átti Þórunni 5428 Jónsdóttur frá Snæhvammi.

5643

++ Bjarni Eyjólfsson.

5644

++ Björgólfur Eyjólfsson.

5645

++ Erlendur Eyjólfsson b. á Þverhamri, átti Sigríði 5157 Árnadóttur frá Randversstöðum.

5646

+ Oddný Eyjólfsdóttir átti Árna 5154 b. á Felli í Breiðdal Árnason.

5647

+ Marteinn Eyjólfsson b. í Dísastaðaseli, átti Ólöfu 645 Jónsdóttur frá Hvalnesi.

5648

+ Erlendur Eyjólfsson átti Sigríði 11908 Þorgrímsdóttur Þórðarsonar í Flögu.

5649

βββ Ögmundur Eiríksson f. um 1804.

5650

ggg Gunnlaugur Eiríksson b. á Ánastöðum í Breiðdal og Borg í Skriðdal, átti Ingibjörgu 8824 Árnadóttur frá Skriðu. Þ. b.: Arnleif, Guðbjörg.

5651

+ Arnleif Gunnlaugsdóttir óg. og víst bl.

5652

+ Guðbjörg Gunnlaugsdóttir átti Ólaf 2084 b. í Mjóanesi Magnússon.

5653

đđđ Eyjólfur Eiríksson b. á Borg í Skriðdal og síðast á Krossi á Berufjarðarströnd, átti Sunnefu Arnþórsdóttur f. í Grenjaðarstaðasókn um 1796. — (Arnþór Árnason bjó á Auðnum í Laxárdal í Þingeyjarsýslu 1786 og fram yfir 1791, þá í Klömbrum 1794 og síðast á Hrauni í Aðaldal. Þar dó hann 29.3. 1800, 58 ára. Kona hans var Hildur d. Markúsar prests á Upsum Magnússonar prests á Bergsstöðum Sigurðssonar prests á Auðkúlu Magnússonar. Kona sr. Sigurðar og móðir sr. Magnúsar var Guðríður1) dóttir Markúsar sýslum. í Héraðsdal (S-æv. I 366) og Rannveigar Egilsdóttur á Geitaskarði Jónssonar (S-æv. I 572). Kona sr. Magnúsar og móðir sr. Markúsar var Steinunn Skúladóttir prests í Goðdölum (1711), Magnússonar prests á Mælifelli Jónssonar. Móðir sr. Skúla var Ingunn d. Skúla á Eiríksstöðum og Steinunnar Guðbrandsdóttur biskups (S-æv. I 511). Sr. Markús var tvíkvæntur. Hét Sunnefa fyrri kona hans Björnsdóttir. (Hann átti fyrst barn með henni‚ fékk uppreisn, en gat ekki borgað bréfið. Bjó svo í Skagafirði með Sunnefu (giftust). Loks innleysti sr. Björn Magnússon á Grenjaðarstað bréfið. Þá vígðist Markús að Upsum. Þar dó Sunnefa. Þ. b.: Björn‚ Bjarni‚ Guðmundur‚ Gísli og Steinunn. Lítil ætt frá þeim). Síðari kona hans og móðir Hildar var Sigríður Þorláksdóttir frá Haga norður‚ systir Þorgeirs Þorlákssonar. — Alsystir Hildar var Sunnefa. Hún kom að Ketilsstöðum á Völlum 1816 til Páls Melsteðs sýslumanns, 58 ára‚ kölluð „barnfóstra“ hans. Kom hún frá Möðruvöllum og sama vor komu börn Páls: Páll 3 ára og Ragnheiður 2 ára að Ketilsstöðum frá Reystará. Líklega hefur Sunnefa sú verið ógift og bl. — Börn Arnþórs og Hildar‚ sem lifðu‚ voru: Jón f. á Auðnum 19.8. 1790 og Sunnefa f. á Klömbrum 1.4. 1794.

a Jón Arnþórsson bjó í Gunnólfsvík 1845, 55 ára‚ og átti Maríu Jónsdóttur b. í Álftagerði Ásmundssonar og Guðrúnar (Jón seinni maður hennar) Guðmundsdóttur Kolbeinssonar á Geirastöðum við Mývatn Guðmundssonar á Kálfaströnd Kolbeinssonar. Jón og Guðrún bjuggu í Álftagerði 1793 og 1800. Börn Jóns og Maríu 1845: Markús 22, Marteinn 21, Sólborg 19, Björg 13.

aa Markús Jónsson bjó í Gunnólfsvík og víðar í Skeggjastaðasókn, stór og sterkur, en latur‚ dó á Bakka‚ átti Elínu Einarsdóttur, mestu dugnaðarkonu, en varg í skapi. Þ. b.: Einar‚ Guðmundur, Guðrún dó uppkomin óg. bl., Björg‚ Am.

aaa Einar Markússon bjó í Fagradal í Vopnafirði, hinn mesti göngugarpur og hlaupari, Am.

bbb Guðmundur Markússon.

bb Marteinn Jónsson kallaður „mjói“ var á Ströndinni ókv. bl., sterkur mjög og skautamaður mikill.

cc Sólborg Jónsdóttir átti Jón b. í Kverkártungu Ólafsson, áttu eina dóttur‚ sem var aumingi og dó áður en hún komst upp.

dd Björg Jónsdóttir átti launson við Jónasi Jónssyni, er var góður smiður á Ströndinni, hét Sigtryggur.

aaa Sigtryggur Jónasson keypti part úr Ljótsstöðum og bjó þar‚ átti Björgu 12023 Jónsdóttur Jóhannessonar í Syðrivík, bl.

b Sunnefa Arnþórsdóttir f. 1.4. 1794 átti fyrst 2 börn með Einari Halldórssyni giftum bónda á Hjalla í Aðalreykjadal, hétu Einar og Jóhann. Hún kom austur að Ketilsstöðum 1819 til Páls sýslumanns, líklega eitthvað í skjól Sunnefu móðursystur sinnar og var þá ólétt að Jóhanni. Hann fæddist þar 16.11. 1819. Hún giftist svo Eyjólfi.

aa Einar Einarsson.

bb Jóhann Einarsson hreppstjóri á Krossi á Berufjarðarströnd átti Ingigerði 11383 Bessadóttur b. á Krossi Jónssonar. — 1802 er Hildur Markúsdóttir vinnukona í Vindbelg við Mývatn 50 ára með dóttur sína Sunnefu Arnþórsdóttur 8 ára. — Sonur Eyjólfs og Sunnefu var Eiríkur.

+ Eiríkur Eyjólfsson var á fiskiskútum ókv., átti barn við Ingigerði Einarsdóttur frá Kleif Eiríkssonar, og dó það ungt.

5654

đđ Sigríður Gunnlaugsdóttir 5619 var s. k. Jóns 11974 Sigmundssonar á Víðilæk.

5655

εε Ögmundur Gunnlaugsson var víða; annar fótur hans var visinn; hann átti Þuríði 11945 Jónsdóttur frá Ánastöðum. Þ. b.: Vigdís‚ Kristín, Oddný.

5656

ααα Vigdís Ögmundsdóttir átti Sigurð 5110 b. í Flautagerði og á Gvendarnesi Erlendsson á Hvalnesi. Þ. b.: Erlendur, Ólafur‚ Ólöf‚ Ísak.

5657

+ Erlendur Sigurðsson b. á Skála og Skriðu‚ átti Kristborgu 11684 Sigurðardóttur á Skála Antoníussonar. Þ. b.: Sigurbjörg k. Péturs 8828 Magnússonar frá Hrollaugsstöðum, Sveinbjörn b. í Gautavík, Sigurður ókv. bl. (á Akureyri 1929). Launsonur hans við Þórunni Jónsdóttur hét Jón‚ átti Kristborgu 11679 Antoníusdóttur.

5658

+ Ólafur Sigurðsson b. á Krossi á Berufjarðarströnd átti Guðrúnu 11686 Sigurðardóttur frá Skála‚ bl.

5659

+ Ólöf Sigurðardóttir vinnukona á Þorvaldsstöðum 1872.

5660

+ Ísak Sigurðsson vinnumaður í Fáskrúðsfirði 1872.

5661

βββ Kristín Ögmundsdóttir óg., átti barn við Ásmundi Jónssyni b. á Kirkjubóli í Stöðvarfirði (1845), hét Ásmundur. Ásmundur Jónsson er í Kirkjubólsseli 1816 12 ára‚ f. á Kirkjubóli. Þar er þá móðir hans Kristín Jónsdóttir 42 ára‚ f. á Kappeyri (um 1774). Ásmundur Jónsson átti síðar Guðrúnu d. Sigurðar Sigurðssonar á Kirkjubóli (f. í Heydalasókn um 1796) og Guðrúnar Erlendsdóttur (f. í Hvalnesi um 1793).

5662

+ Ásmundur Ásmundsson Am.

5663

ggg Oddný Ögmundsdóttir átti Höskuld 5192 b. á Löndum Höskuldsson.

5664

ſſ Þórarinn Gunnlaugsson 5619 b. á Hvalnesi og Einarsstöðum í Stöðvarfirði, átti Guðlaugu Runólfsdóttur og Guðrúnar‚ er hún f. í Bjarnarnessókn um 1778. Þ. b.: Kristín, Oddný‚ Guðrún‚ Helga‚ Sigríður.

5665

ααα Kristín Þórarinsdóttir átti Þórð 11390 (f. 1811, d. 1904) b. á Hvalnesi og Kirkjubólsseli Árnason Steingrímssonar. Þ. b.: Þórarinn. Þau lifðu 1891 80 og 75 ára.

5666

+ Þórarinn Þórðarson b. í Kirkjubólsseli, átti I Margréti 5451 Jónsdóttur frá Þverhamri. Þ. einb.: Kristín; II Arnleifu 5161 Árnadóttur frá Randversstöðum. Þ. b.: Valdimar.

5667

++ Kristín Þórarinsdóttir átti Þórð 11907 b. í Kirkjubólsseli Jónsson Þorgrímssonar.

5668

++ Valdimar Þórarinsson lærði búfræði, byrjaði búskap í Kirkjubólsseli, mjög efnilegur maður‚ kvæntist 1915 Guðnýju Þorsteinsdóttur. Hann lifði stutt og dó úr tæringu 13.11. 1917.

5669

βββ Oddný Þórarinsdóttir Gunnlaugssonar átti I Jón‚ sunnlenzkan. Þ. b.: Þórarinn, Guðlaug; II Jón 555 b. Pálsson á Ásunnarstöðum.

5670

+ Þórarinn Jónsson.

5671

+ Guðlaug Jónsdóttir.

5672

ggg Guðrún Þórarinsdóttir átti Einar 3899 í Víkurgerði Torfason.

5673

đđđ Helga Þórarinsdóttir átti Stefán „norður í fjörðum“. Þ. b.: Þorvarður.

5674

εεε Sigríður Þórarinsdóttir óg., átti börn við Eyjólfi; hétu Helgi og Lukka.

5675

+ Helgi Eyjólfsson.

5676

+ Lukka Eyjólfsdóttir átti Gunnlaug 8809 Bjarnason á Ásunnarstaðastekk. Þ. b.: Þorbjörg, Björn‚ Kristján.

5677

zz Erlendur Gunnlaugsson 5619 b. í Tóarseli og á Þorgrímsstöðum, átti Þuríði 4469 Þorsteinsdóttur frá Mýrum Gunnlaugssonar. Þ. b.: Kristborg, Gunnlaugur, Þorsteinn, Erlendur.

5678

ααα Kristborg Erlendsdóttir var fyrri kona Sigurðar 11669 Antoníussonar á Skála.

5679

βββ Gunnlaugur Erlendsson bjó á Fossárdal, átti I Sigríði 5779 Þorsteinsdóttur frá Þorvaldsstöðum. Þ. b.: Ljósbjörg; II Snjófríði 11424 Árnadóttur. Þ. b.: Sigurlaug, Helga.

5680

+ Ljósbjörg Gunnlaugsdóttir var s. k. Sigurðar 11669 Antoníussonar á Skála.

5681

+ Sigurlaug Gunnlaugsdóttir átti Jón 11379 Pétursson í Hvammi í Fáskrúðsfirði og Hafnarnesi. Þ. b.: Jón‚ Snjólaug, Kristín, Pétur.

5682

+ Helga Gunnlaugsdóttir átti Sigfús 1855 Bjarnason frá Staffelli.

5683

ggg Þorsteinn Erlendsson.

5684

đđđ Erlendur Erlendsson bjó á Ósi og Streiti, átti Helgu 8948 Halldórsdóttur frá Krossgerði. Þ. b.: Sigríður, Elínborg Am., Gísli. Launbörn Erlends voru: 1. Jósef við Guðríði 3599 Árnadóttur; 2. Ingibjörg við Snjófríði 11424 Árnadóttur frá Núpshjáleigu Steingrímssonar; 3. Erlendur við Hróðnýju.

5685

+ Sigríður Erlendsdóttir átti Þorstein Antoníusson úr Álftafirði, Am.

5685

+ Gísli Erlendsson bjó í Gautavík, Krossgerði og víðar‚ átti I Ingveldi 1155 Jónasdóttur frá Höskuldsstaðaseli Magnússonar. Þ. b. lifðu eigi; II Katrínu Ásgrímsdóttur frá Efrivík í Landbroti Ásgrímssonar og Kristínar Bjarnadóttur Pálssonar. Þ. b.: Ingvar‚ Jóna‚ Árni‚ Sigurður, Sigríður, Ragnhildur. Laundóttir Gísla (milli kvenna) við Sigurlaugu 1159 Sigurðardóttur frá Dísastöðum hét Sigurrós óg. bl.

5686

+ Jósef Erlendsson bjó síðast í Heiðarseli í Tungu‚ sjá 3600.

5687

+ Ingibjörg Erlendsdóttir átti Magnús 6627 b. á Fossárdal Jónsson í Kelduskógum.

5688

+ Erlendur Erlendsson bjó í Hlíðarhúsum við Djúpavog‚ átti Sigurlaugu 8448 Pétursdóttur b. í Bæ í Lóni Sveinssonar prests á Stafafelli og Sigríðar Eiríksdóttur frá Hoffelli.

5689

įį Þorbjörg Gunnlaugsdóttir 5619 átti Svein 5549 í Höskuldsstaðaseli Þórðarson Hildibrandssonar.

5690

zz Vigdís Gunnlaugsdóttir var I. kona Halldórs 8914 Gíslasonar á Höskuldsstöðum og Krossgerði. Þ. b. lifðu eigi.

5691

ε Guðrún Erlendsdóttir frá Ásunnarstöðum 5536 var 1778 síðari kona Stefáns 12914 b. Magnússonar í Haugum; þau fluttu vorið eftir‚ 1779, að Litla-Sandfelli og bjuggu þar síðan.

5692

ſ Eiríkur Erlendsson frá Ásunnarstöðum bjó fyrst á Ásunnarstöðum, keypti svo Seljateig í Reyðarfirði og bjó þar til dauðadags. Hann var dugnaðarmaður („harður karl‚ hafði grávíðitág fyrir ofan sig í rúminu og lét hana ganga á krökkunum, ef þau gegndu ekki — en var þeim annars góður“, sagði Jón Einarsson í Refsmýri). Hann átti Þórdísi 11856 Þórarinsdóttur frá Höskuldsstöðum. Þ. b.: Erlendur, Jón‚ Bjarni‚ Einar‚ Sigurður‚ Guðnýjar 2.

5693

αα Erlendur Eiríksson b. í Áreyjum, átti 1807 Sesselju 4505 Guðmundsdóttur frá Vaði. Þ. b.: Einar‚ Guðmundur, Eiríkur dó ungur ókv. bl.

5694

ααα Einar Erlendsson b. á Hafranesi, átti I Vilborgu 13307 Jónsdóttur blinda. Þ. b.: Sesselja, Erlendur ókv. bl., Jón dó barn; II Guðbjörgu 6642 Guðmundsdóttur frá Ósi í Breiðdal. Þ. b.: Guðmundur, Jóhanna, Björg‚ Kristborg, Jón‚ Stefán.

+ Sesselja Einarsdóttir varð s. k. Þórðar 7267 Eiríkssonar á Vattarnesi.

5695

+ Guðmundur Einarsson b. á Hafranesi, átti Helgu 7700 Jónsdóttur frá Engilæk Bjarnasonar. Þ. b.: Oddný og Guðbjörg‚ giftust báðar‚ en áttu eigi börn.

5696

+ Jóhanna Einarsdóttir átti Hálfdán 47 b. á Hafranesi Þorsteinsson. Þ. b.: Einar‚ Þorsteinn, Guðrún Vilborg, Lukka‚ Sesselja, Guðbjörg.

5697

++ Einar Hálfdánarson.

5698

++ Þorsteinn Hálfdánarson b. á Hafranesi, átti Sigurbjörgu 4261 Indriðadóttur frá Vattarnesi.

Númerin 5699—5701 vantar í handritið.

5702

+ Björg Einarsdóttir átti Guðna 12280 Jónsson snikkara á Eskifirði.

5703

+ Kristborg Einarsdóttir átti Ólaf b. á Gestsstöðum Sigvaldason frá Hólagerði.

5704

+ Jón Einarsson sigldi til Kaupmannahafnar og lærði trésmíði.

5705

+ Stefán Einarsson átti Vilborgu Björgólfsdóttur frá Snæhvammi.

5706

βββ Guðmundur Erlendsson b. á Gestsstöðum, átti Kristínu 11225 Árnadóttur frá Sellátrum. Þ. b.: Erlendur, Stefán‚ Finnur‚ Árni‚ Guðný‚ Kristín, Guðrún‚ Sesselja, dó ung.

Guðmundur fór síðast að Sævarenda í Fáskrúðsfirði til dóttur sinnar. Þar drukknaði hann með 3 öðrum í húsi undir palli; hljóp vatnsflóð á bæinn og gegnum gluggana niðri.

Númer 5707 vantar í handritið.

5708

+ Erlendur Guðmundsson átti Guðbjörgu 3996 Bjarnadóttur frá Vík.

5709

+ Stefán Guðmundsson átti Guðnýju 6654 Guðmundsdóttur frá Ósi í Breiðdal.

5710

+ Finnur Guðmundsson.

5711

+ Árni Guðmundsson.

5712

+ Guðný Guðmundsdóttir.

5713

+ Kristín Guðmundsdóttir átti Svein 13702 Halldórsson b. á Sævarenda í Fáskrúðsfirði.

5714

ββ Jón Eiríksson 5692 bjó í Seljateigi, átti 1808 Vilborgu 4505 Guðmundsdóttur f. í Brekkuseli um 1788. Þ. b.: Þórdís‚ Guðmundur.

5715

ααα Þórdís Jónsdóttir átti Vigfús 12925 Magnússon í Borgargerði í Reyðarfirði.

5716

βββ Guðmundur Jónsson var lengi húsmaður á Stuðlum í Reyðarfirði, átti I Þórdísi 5723 Bjarnadóttur, bræðrungu sína‚ hún er dáin fyrir 1845. Þ. b. 2 víst bæði dáin óg. Börn hans eru talin á Stuðlum 1845 Guðbjörg 8, Guðjón 1, líklega börn Þórdísar. Guðmundur er þá ekkjumaður, 36 ára; II Helgu 5778 Ásmundsdóttur frá Dísastöðum(?).

5717

gg Bjarni Eiríksson b. í Stórubreiðuvík og Seljateigi, átti Björgu 7961 Þorleifsdóttur frá Stórubreiðuvík Björnssonar. Þ. b.: Eiríkur, Þórdís‚ Guðný‚ Ólöf‚ Þórunn.

5718

ααα Eiríkur Bjarnason b. í Seljateigshjáleigu, átti Sigríði eldri 12770 Guðmundsdóttur Bárðarsonar. Þ. b.: Sigurbjörg, Bjarni‚ Eygerður.

5719

+ Sigurbjörg Eiríksdóttir átti Björn 13714 b. í Seljateigshjáleigu Jónsson.

5720

+ Bjarni Eiríksson b. í Seljateigshjáleigu og Bakkagerði‚ átti Guðrúnu Halldórsdóttur, bróðurdóttur frú Kristrúnar á Hólmum. Þ. einb.: Valgerður. Bjarni varð úti á túninu í Bakkagerði í Reyðarfirði. Bjó hann þá þar.

5721

++ Valgerður Bjarnadóttir.

5722

+ Eygerður Eiríksdóttir átti Sigurð 4596 Oddsson b. á Kollaleiru.

5723

βββ Þórdís Bjarnadóttir átti Guðmund 5716, bræðrung sinn.

5724

ggg Guðný Bjarnadóttir átti Magnús 5607 Jónsson á Kálfshól.

5725

đđđ Ólöf Bjarnadóttir átti Friðrik b. í Borgargarði Rasmusson, bróður Guðrúnar k. Guðmundar Einarssonar í Flögu (sbr. 9093). Hann var sonur Rasmusar Lynge‚ verzlunarstjóra á Akureyri rétt fyrir 1800.

5726

εεε Þórunn Bjarnadóttir átti Eyjólf 5641 b. á Ormsstöðum í Breiðdal Eyjólfsson.

5727

đđ Einar Eiríksson 5692 bjó í Seljateigi, átti I Solveigu 12722 Guðmundsdóttur Bárðarsonar. Þ. b.: Guðný‚ Jón‚ Eiríkur‚ Sigurður ókv. bl.; II Sigríði 6573 Finnbogadóttur bl.

5728

ααα Guðný Einarsdóttir átti I Þorkel 1607 b. í Fjallsseli Jóhannesson; II Jón 1625 Jóhannesson, bróður hans.

5729

βββ Jón Einarsson var vinnumaður ókv. bl., var í Refsmýri 1891, nokkuð vel fróður um ætt þessa.

5730

ggg Eiríkur Einarsson var húsmaður á Hafrafelli, átti Halldóru 7276 Sveinsdóttur Guðmundssonar á Hafrafelli.

5731

εε Sigurður Eiríksson 5692 vinnumaður í Seljateigi 1829 39 ára‚ víst ókv. bl.

5732

ſſ Guðný Eiríksdóttir yngri er vinnukona 1829 í Seljateigi‚ 34 ára‚ dó óg. bl.

5733

zz Guðný Eiríksdóttir eldri átti Hannes 6597 Guðmundsson b. á Eyri í Reyðarfirði og Sómastaðageröi. Þ. b.: Eiríkur, Valgerður, Margrét, Katrín‚ Þórdís‚ Jón.

5734

ααα Eiríkur Hannesson ókv. átti barn við Sigríði Oddsdóttur frá Karlsskála, hét Margrét. Ath. 4592.

5735

+ Margrét Eiríksdóttir átti Torfa 2950 b. í Glúmsstaðaseli Hermannsson.

5736

βββ Valgerður Hannesdóttir átti Magnús 630 Einarsson b. í Víkurgerði og Hólagerði í Fáskrúðsfirði. Þ. b.: Guðfinna, Höskuldur o. fl.

 

Númerin 5737 og 5738 vantar í handritið.

 

5739

ggg Margrét Hannesdóttir átti Stefán 4373 Hermannsson skræks‚ bl.

5740

đđđ Katrín Hannesdóttir átti Eirík 2429 Einarsson frá Haugum.

5741

εεε Þórdís Hannesdóttir átti Jón (lengi í Hofteigi) Erlendsson, Am.

5742

ſſſ Jón Hannesson bjó um tíma í Blöndugerði, átti Sigríði 1746 Guðbrandsdóttur snikkara Gunnarssonar.

5743

z Margrét Erlendsdóttir frá Ásunnarstöðum 5536 átti Jón Jónsson f. á Stafafelli um 1755. Þau bjuggu í Urðarteigi 1784, víst nýgift‚ og síðar í Fossárdal og seinast í Kambshjáleigu í Hálsþinghá (1816). Þ. b.: Sigurður f. 1785, Katrín f. 1787, Erlendur f. 1788, Guðný f. 1791, Ásdís f. 1793 d. s. á., Guðrún f. 1796, Katrín f. 1797, Sigríður f. 1799 d. 1800. Ekkert af börnum þessum finnst í Háls-, Berufjarðar- eða Heydalasóknum 1816, nema Sigurður og Guðrún.

5744

αα Sigurður Jónsson b. í Kambshjáleigu í Hálsþinghá, átti Ingibjörgu 11604 Eiríksdóttur frá Geithellum. Þ. b.: Ingibjörg‚ Jónar 2.

5745

ααα Ingibjörg Sigurðardóttir átti Jón 11797 Árnason b. á Markúsarseli í Álftafirði. Þ. b.: Antoníus, Eiríkur, Ingibjörg (sögð d. Sigurðar beykis). Jóhanna hét laundóttir Ingibjargar við Jóhannesi kaupa Sigurðssyni, norðl.

5746

+ Antoníus Jónsson átti Guðfinnu Finnsdóttur prests á Klyppsstað Þorsteinssonar, Am.

5747

+ Eiríkur Jónsson var í Vestdal.

5748

+ Ingibjörg Jónsdóttir átti norskan mann og fór til Noregs.

5749

+ Jóhanna Jóhannesdóttir var s. k. Jóns Sveinssonar, bróður Benedikts sýslumanns Sveinssonar; hún fór til Am.

5750

βββ Jón Sigurðsson eldri ókv. átti barn við Guðrúnu Þorsteinsdóttur úr Fáskrúðsfirði, hét Guðni.

5751

+ Guðni Jónsson b. á Veturhúsum í Hálssókn, átti Helgu 604 Einarsdóttur, Eiríkssonar. Þ. b.: Kristín, Hermóður (búfræðingur), Kristján, Einar‚ Sigurjón (þbm. í Norðfirði).

5756

į Þorsteinn Erlendsson frá Ásunnarstöðum 5536 bjó fyrst lengi í Jórvík í Breiðdal og síðan á Þorvaldsstöðum í Breiðdal til dauðadags, góður bóndi‚ átti Þórdísi 4469 Þorsteinsdóttur, Gunnlaugssonar. Þ. b. Þorsteinn, Helga‚ Erlendur, Guðný‚ Jón‚ Þuríður, Sigríður. Ætt frá Þorsteini var kölluð lengi: ÞORVALDSSTAÐAÆTT

Ættir Austfirðinga

eftir Einar Jónsson, prófast á Hofi í Vopnafirði.

Einar Bjarnason, endurskoðandi og Benedikt Gíslason frá Hofteigi sáu um útgáfuna.

Aðalútgefandi:
Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953.

Merkingar

Ættliðina merkti höfundur í handritinu á svipaðan hátt sem tíðkast hafði á 18. og 19. öld.

Börn þeirra‚ sem talið er frá‚ bera að merki upphafsstaf úr latneska stafrófinu, koparstunguhandar, en börn þeirra einnig upphafsstaf úr sama stafrófi, eftirlíkingu af prentletri. Stafir þessir eru hér í prentuðu útgáfunni skáletursstafir hinir fyrrtöldu, en réttletursstafir hinir síðartöldu.

Fyrst nefnda barnið fœr bókstafinn A, annað B o. s. frv., og er röðin af handahófi, ekki eftir aldri barnanna nema e. t. v. þar sem kunnur er aldur þeirra allra.

Síðan koma að merki litlir stafir úr sama stafrófi, t. d. a, aa og aaa‚ allt að þremur stöfum‚ en þá taka við stafir úr gríska stafrófinu á sama hátt.

Síðan taka við merkin +, ++ og +++, en loks merkið °.

Prentsmiðjan hafði ekki allt gríska stafrófið og voru í þess stað notuð þessi merki‚ í röðinni sem hér segir: α‚ β, g, đ, ε, ſ, 3, į, «, cl, fi‚ k‚, í, ij‚ ^, t, ħ.

© Copyright 2019.