REYKJAHLÍÐARÆTT hin yngri

14360

Þorsteinn Jónsson var sonur Jóns ríka í Ási 12269 í Kelduhverfi  (nr. 12269) og miðkonu hans Ásu Guðmundsdóttur frá Vogum við Mývatn Guðmundssonar á Kálfaströnd Kolbeins- sonar. Þorsteinn var fæddur í Möðrudal, fór í Hólaskóla 1767 og er þá talinn 18 ára. Eftir því ætti hann að vera fæddur 1749. En í manntali Mývatnsþinga 1816 er hann talinn 71 árs og ætti eftir því að vera fæddur um 1745. Hann útskrifaðist úr Hólaskóla 1772, en gerðist ekki embættismaður. Hann átti I. Hólmfríði Jónsdóttur prests á Helgastöðum Jónssonar 3589. Þ. s. Jón. Þau skildu.

Hann átti II. um eða rétt fyrir 1800, Guðnýju, (f. um 1757 á Hjalla í Reykjadal) dóttur Ólafs bónda á Hjalla Helgasonar á Litlu-Laugum Kolbeinssonar á Finnsstöðum í Kinn (1703) Jóns-sonar. Þ. b.: Kristín. Um hana er ritað við nr. 12271. Þorsteinn er kominn í Reykjahlíð 1800.

14361

α Jón Þorsteinsson fæddist 24. marz 1781, vígðist 1803 aðstoðarprestur til sr. Þorleifs Sæmundssonar á Þórodds- stað fékk Húsavík 1808 en Mývatnsþing 1814 í brauðaskiftum við sr. Helga Benediktsson. Bjó hann þá fyrst í Vogum en frá 1828 í Reykjahlíð. Fékk Kirkjubæ í Tungu 1848, sagði af sér embætti 1852 og fluttist að Hólmum til Hallgríms prófasts sonar síns og þar dó hann 14. júní 1862. Hann var hraustmenni og dugnaðarmaður og drengur góður en drykkfelldur nokkuð. Hann kvæntist 6/10 1806 Þuríði Hallgrímsdóttur frá Ljósavatni 6276 Þorlákssonar prests á Hjaltabakka Björnssonar. Hún var fædd 2/3 1789, dó 20/10 1867, mikilhæf og ágæt kona (Landsb.safn 1399 VIII, bls. 709).

Þeirra börn voru: Valgerður, Þorsteinn, Hallgrímur, Þorlákur, Sigfús, Jón, Pétur, Sigurgeir, Hólmfríður, Bjarni, Sólveig, Benedikt, Karólína Jakobína.

Afkvæmi séra Jóns og Þuríðar hafa verið kölluð:

REYKJAHLÍÐARÆTT HIN YNGRI.

Hún er hér rakin af séra Birni Þorlákssyni á Dvergasteini eins og hann gaf mér hana uppskrifaða 1918. Ýmsu hef ég bætt við. Laundóttir sr. Jóns var Guðrún, kölluð Ólafsdóttir. Hann kallaði hana „Jónsdóttir“ við fermingu. Hún átti Jón bónda á Arnarvatni son Jóns Jónssonar á Hofsstöðum og Arnarvatni og Sigríðar Sigurðardótturhálfsystur Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Gautlöndum.

14362

αα Valgerður Jónsdóttir, átti séra Þorsteinn Pálsson á Hálsi (d. 1873) og var fyrri kona hans. Þ. b.: Valgerður, Halldóra, Hólmfríður, Sigríður, Sigurður, Jón.

14363

ααα Valgerður Þorsteinsdóttir, f. 23/4 1836, d. 17/5 1917, átti séra Gunnar á Halldórsstöðum (til Lundarbrekku), Gunnarsson prests í Laufási Gunnarssonar prests s. st. Hallgrímssonar. Þ. b.: Andvana sveinn, f. 1866, Valgerður, f. 1867, d. 1869, Gunnar, f. 1869, d. 1870, Þorsteinn, f. 1870, d. 1871, Jóhanna Valgerður, f. 1872, d. s. ár og Jóhanna, f. 26/6 1873.

14364

+ Jóhanna Gunnarsdóttir, f. 26/6 1873, átti Theódor prest á Bægisá Jónsson prests á Auðkúlu Þórðarsonar prests á Mælifelli Árnasonar. Þ. b.: Valgerður Sigríður, f. 26/3 1901, Sigríður Valgerður Kristíana Gunnþórunn, 31/1 1904, d. 1915, Halldóra Hólmfríður Kristíana, f. 8/5 1908.

14365

βββ Halldóra Þorsteinsdóttir, f. 12/12 1837, d. 1875, átti Tryggva Gunnarsson formann Gránufélagsins, bl.

14366

ggg Hólmfríður Þorsteinsdóttir, f. 20/10 1839, d. 8/9 1904, átti séra Arnljót Ólafsson á Bægisá og Sauðanesi. Þ. b.: Þorsteinn, Snæbjörn, Ólína f. 26/7 1868, d. 27/12 1887, Valgerður Margrét, f. 17/5 1874, d. 22/12 1896, Jóhanna, Halldóra, Kristíana Sigríður.

14367

+ Þorsteinn Arnljótsson, f. 7/2 1865, var kaupmaður í Þórshöfn, varð máttlaus í neðri parti líkamans og lá mörg ár rúmfastur, en var þó fyrir verzlun sinni. Kvæntist ekki, en átti (á Bægisá) launbarn, sem hét Fanný Á Sauðanesi átti hann barn (um 1903) við Margréti Jónsdóttur frá Bægisstöðum í Þistilfirði, er þá var vinnukona á Sauðanesi og hjúkraði Þorsteini, er þá var orðinn veikur. Barnið hét Egill og var kallaður Pétursson, en Þorsteinn gerði hann að kjörsyni sínum.

14368

++ Fanney Þorsteinsdóttir, f. 7/2 1885, átti Pétur Magnússon. Þ. b.: Steindór, f. 31/12 1905, Jóhanna, f. 11/6 1909.

14369

+ Snæbjörn Arnljótsson, f. 2/4 1866, varð kaupmaður í Þórshöfn og síðar í Reykjavík, átti fyrst launbarn við Sigurlaugu Jónsdóttur, systur Margrétar barnsmóður Þorsteins, hét Björn, f. 2/3 1904, kvæntist svo Borghild Hansen (f. á Seyðisfirði 30/9 1885), barnlaus.

14370

+ Valgerður Arnljótsdóttir, f. 13/5 1870, óg., bl., heilsubiluð.

14371

+ Jóhanna Arnljótsdóttir, f. 6/12 1872, átti Edvald Hemmert verzlunarstjóra á Skagaströnd, son A. Hemmert skipstjóra. Þ. b.: Hólmfríður f. 22/6 1902, Margrét Friðrika, f. 11/1 1906.

14372

+ Halldóra Arnljótsdóttir f. 13/5 1876, átti launbarn við Velskov, dóttursyni Kristjáns Möllers, hét Margrét, f. 4/3 1900. Giftist svo Davíð Kristjánssyni 10759 verzlunarmanni á Þórshöfn. Þ. b.: Valgerður Magnea Sigríður, f. 25/9 1908, Arnljótur, f. 20/10 1909.

14373

+ Kristíana Sigríður Arnljótsdóttir, f. 3/10 1879, átti Jón Jónsson 6539 lækni á Vopnafirði og Blönduósi.

14374

đđđ Sigríður Þorsteinsdóttir frá Hálsi, f. 18/5 1841, átti Skafta Jósefsson ritstjóra 3620 á Akureyri og Seyðisfirði. Þ. b.: Anna Ingibjörg, f. 13/12 1867, Þorsteinn Jósef Gunnar, Tryggvi Halldór.

14375

+ A. Ingibjörg Skaftadóttir, f. 13/12, óg., bl., gáfukona, gaf um tíma út kvennablaðið Framsókn á Seyðisfirði með móður sinni.

14376

+ Þorsteinn J. G. Skaftason, f. 9/10 1873, d. 28/11 1915, átti Þóru Matthíasdóttur prests Jochumssonar. Þ. b.: Guðrún Sigríður, f. 5/7 1911, Hildur Ingibjörg, f. 21/1 1913, Valgerður, f. 25/5 1914.

14377

+ Tr. Halldór Skaftason, var símstjóri á Akureyri og bókari hjá Landssímanum í Reykjavík, f. 20/10 1880, átti Hedvig Wathne. Þ. b.: Karen Elízabet, f. 21/1 1913, Gunnar Skafti, f. 15/4 1915.

14378

εεε Jón Þorsteinsson frá Hálsi, f. 22/4 1849, átti fyrst launson með Kristbjörgu Helgadóttur, hét Jón, f. 1869, d. 1872. Varð síðar prestur, síðast á Möðruvöllum, átti Helgu Kristjánsdóttur Möller verzlunarmanns í Reykjavík. Þ. einb.: Kristján Lúðvíg.

14379

+ Kristján L. Jónsson, f. 2/5 1873, átti fyrst Sigurlaugu Benediktsdóttur. Þ. b.: Jón, f. 16/8 1903, Magnea Þórunn Arnþrúður, f. 15/3 1907. Þau Sigurlaug skildu. II. Kaja Katinka Aasen. Þau voru í Noregi og áttu börn.

14380

ββ Þorsteinn Jónsson frá Reykjahlíð varð prestur í Selvogsþingum 1842 og á Þóroddsstað 1862—1865, dó á Krossi í Ljósavatnsskarði. Átti I. Sigríði Ólafsdóttur Stephensen frá Viðey. Þau skildu. II. Guðbjörgu Aradóttur Helgasonar Ásmundssonar frá Skútustöðum. Hún var álitin dóttir Helga þó að Ari gengist við henni. Hún var ekkja eftir Árna Arason á Sveinsströnd. Börn sr. Þorsteins og Guðbjargar voru: Jón, Þuríður, Steingrímur.

14181

ααα Jón Þorsteinsson, f. 22/9 1859, bjó á Arnarvatni, skáld, átti Halldóru Metusalemsdóttur frá Helluvaði Magnússonar. Þ. b.: Þorbjörg, f. 16/4 1891, Karólína-Sofía, f. 27/9 1899.

14382

+ Þorbjörg Jónsdóttir átti Jónas Þorbergsson.

14383

Karolína Sofía Jónsdóttir.

14384

βββ Þuríður Þorsteinsdóttir, f. 5/9 1862, átti Jóhannes bónda á Ytra-Lóni Jóhannesson. Þ. b.: Ari Helgi, f. 5/12 1888, Þorsteinn, f. 18/6 1895, d. 22/7 s. á., Þorsteinn, f. 24/3 1898.

14385

ggg Steingrímur Þorsteinsson, f. 19/8 1865, átti Önnu Sveinsdóttur. Bl.

14386

gg Hallgrímur Jónsson frá Reykjahlíð, f. á Húsavík 16/8 1811, útskrifaðist úr háskólanum í Höfn 1840 og varð prestur að Hólmum 1841 og prófastur í Suðurmúlaprófastsdæmi 1847, sagði því starfi af sér 1862, dó á Hólmum 5. janúar 1880. Kvæntist 3/10 1840 Kristrúnu Jónsdóttur prests á Grenjaðarstað Jónssonar. Þ. b.: Þorgerður, Tómas, Kristrún, Þuríður, Jónas Pétur.

14387

ααα Þorgerður Hallgrímsdóttir f. 21/7 1841, átti V. Ch. B. Olivarius sýslumann í Suður-Múlasýslu og síðar bæjarfógeta í Rönne á Borgundarhólmi. Þ. b.: Jóhann Hallgrímur, f. 31/3 1872, lögfræðingur, d. 1916, Kristján Friðrik f. 17/6 1873, lögfræðingur, Valdemar f. 19/9 1874, læknir í Danmörku (kona Gerda Rönne), Egill f. 1875, læknir í Danmörku, og Sigurður f. 17/4 1876 prestur í Danmörku (kona: Helga Thorson).

14388

βββ Tómas Hallgrímsson f. 25/12 1842, d. 24/12 1893, var kennari við læknaskólann í Reykjavík, átti Ástu Guðmundsdóttur Thorgrimsen frá Eyrarbakka. Þ. b.: Kristrún, Guðmundur, Sylvía (dó 15 ára 1899), Tómas.

14389

+ Kristrún f. 7/6 1878 átti Árna Benediktsson kaupmann í Reykjavík.

14390

+ Guðmundur Tómasson f. 17/12 1880, læknir á Siglufirði, átti Kamillu dóttur Thors Jensen kaupmanns í Reykjavík. Þ. b.: Tómas Hallgrímsson, f. 25/7 1911, Margrét Þorbjörg, f. 24/7 1912, Thor Jensen Hallgrímsson, f. 22/12 1913 o. fl.

14391

+ Tómas Tómasson f. 9/8 1894.

14392

ggg Kristrún Þuríður, f. 16/6 1844, átti Jón Johnsen sýslumann á Eskifirði, son Ásmundar Jónssonar prófasts í Odda. Þ. b.: Ásgrímur, Sigurður, Hallgrímur (d. 3 ára 1882), Guðrún, Ásmundur.

14393

+ Ásgrímur Johnsen f. 15/7 1877, d. 30/3 1905, átti Rakel Guðnadóttur Guðmundssonar prests á Borg. Þ. b.: Jón Karl, Andreas f. 13/9 1902, Ásgrímur Gunnar f. 2/8 1905, d. 1907.

14394

+ Sigurður Johnsen f. 19/11 1875. Am.

14395

+ Guðrún Johnsen f. 11/6 1880, átti Ragnar Ólafsson kaupmann á Akureyri. Þ. b.: Egill f. 11/5 1902, Þuríður f. 9/4 1903, Ólafur f. 7/8 1905, d. 6/3 1908, Sverrir f. 16/8 1906, Valgerður Ragnheiður f. 18/1 1908, Ólafur Friðrik f. 27/4 1909, Jón Ásmundsson Johnsen, f. 26/10 1910 o. fl.

14396

+ Ásmundur Johnsen f. 13/9 1885.

14397

đđđ Jónas Pétur Hallgrímsson f. 28/2 1846, d. 4/2 1914 prestur á Kolfreyjustað og prófastur, átti Guðrúnu Jónsdóttur 8788 verzlunarstjóra á Seyðisfirði Árnasonar (Arnesen). Þ. b.: Hallgrímur, Þorgeir, Helga, dó ung.

14398

+ Hallgrímur Jónasson, f. 22/11 1885 verzlunarstjóri á Patreksfirði, átti Maríu Sigurðardóttur Bakkmann.

14399

+ Þorgeir Jónasson f. 25/4 1887.

14400

đđ Þorlákur Jónsson frá Reykjahlíð (14400) var prestur á Skútustöðum, átti I. Sigríði Guðmundsdóttur prests á Helgastöðum 13177 Þorsteinssonar. Þ. b.: Jón. II. Þórunni Jónsdóttur ríka á Sörlastöðum í Fnjóskadal Gunnlaugssonar. Barnl. III. Rebekku Björnsdóttur bónda á Bakka á Tjörnesi Pálssonar á Héðinshöfða Björnssonar á Fjöllum í Kelduhverfi Þorlákssonar lögréttumanns á Sólheimum í Sæmundarhlíð Björnssonar á Breiðumýri í Reykjadal (1703) Péturssonar bónda í Yxnafelli Péturssonar (eða Björnssonar, óskýrt í handritinu.). Þ. b.: Björn, Sigríður Aðalbjörg, Þuríður Valgerður, Hildur, Hallgrímur (dó fárra daga 1858), Hallgrímur (f. 26/2 1859, d. 20/4 1878), Guðrún, Páll Árni (d. 25 vikna 1863). Séra Þorlákur dó 4. des. 1870, en Rebekka 6. apríl 1864.

14401

ααα Jón Þorláksson, f. 3/6 1843, d. 13/7 1888, kvæntist eigi, átti börn með Hólmfríði Björnsdóttur, hétu: Þorlákur f. 17/4, d. 23/4 1871, og Kristbjörg f. 16/9 1868, d. 10/9 1882. Síðar, við Guðnýju Þorleifsdóttur 12899 frá Kóreksstaðagerði, dóttur, er Svafa hét, f. 2/2 1880. Þær mæðgur fóru til Ameríku.

14402

βββ Björn Þorláksson, f. 15/4 1851, var vígður að Hjaltastað 1874, fékk Dvergastein 1884, sagði af sér frá 1926 og fluttist til Reykjavíkur. Hann kvæntist 23. júlí 1892 Björgu 2076 Einars Sveinsdóttur frá Stakkahlíð. Þ. b.: Þorlákur, Valgeir. Ingi f. 16/11 1895, d. 4/7 1896, Steingrímur.

14403

+ Þorlákur Björnsson f. 6/7 1893.

14404

+ Valgeir Björnsson f. 9/9 1894.

14405

+ Steingrímur Björnsson f. 20/12 1904.

14406

ggg Sigríður Aðalbjörg Þorláksdóttir, f. 21/1 1853 átti Vilhjálm bónda á Rauðará við Reykjavík Björnsson prófasts í Laufási Halldórssonar. Þ. b.: Þóra, Halldór, Björn (f. 8/4 1876, d. 19/3 1893), Laufey, Þorlákur, Sigríður, dó ung.

14407

+ Þóra Vilhjálmsdóttir, f. 6/6 1873, átti Stefán Jónsson bónda á Munkaþverá. Þ. b.: Þórey Sigríður, f. 20/7 1911, Laufey, f. 5/12 1912, Sigríður, f. s. d., Vilhjálmur, f. 1917.

14408

+ Halldór Vilhjálmsson f. 14/2 1875, var skólastjóri á Hvanneyri, átti Svövu Þórhallsdóttur biskups Bjarnarsonar. Þ. b.: Valgerður f. 2/4 1912, Sigríður, f. 13/5 1914, Svava, f. 1916.

14409

+ Laufey Vilhjálmsdóttir, f. 18/9 1879, átti Dr. phil. Guðmund Finnbogason í Reykjavík, landsbókavörð. Þ. b.: Guðrún, f. 1915, Sigríður f. 1916.

14410

+ Þorlákur Vilhjálmsson, f. 10/12 1881, bjó á Rauðará.

14411

đđđ Þuríður Valgerður Þorláksdóttir, f. 15/8 1854, dó óg., bl.

14412

εεε Hildur Þorláksdóttir, f. 27/3 1856, átti Sigurð Jónsson frá Gautlöndum 14604 verzlunarstjóra á Vestdalseyri. Þ. b. Drengur f. 25/6 1882, dó óskírður 10/8 s. á., og Þorlákur

14413

+ Þorlákur Sigurðsson var kaupmaður í Newcastle í Englandi, átti Isabel Dickson.

14414

ſſſ Guðrún Þorláksdóttir, f. 28/2 1861, átti Þorberg bónda á Sandhólum á Tjörnesi Þórarinsson Magnússonar. Þ. b.: Rebekka Aðalbjörg, Þorlákur (dó ungur), Gunnþórunn, Þorvaldur, Hallgrímur (dó ungur), Björn Hildigeir (dó ungur).

14415

+ Rebekka Aðalbjörg, f. 24/9, átti Steingrím Árnason frá Garðsá Hallgrímssonar. Þ. b.: Birna Hildigerður, Baldur, f. 21/6 1906.

14416

+ Gunnþórunn Þorbergsdóttir f. 3/7 1882, d. 1911, átti Björn Kristjánsson á Víkingavatni. Þ. b.: Þórhallur, f. 1910, og 3 önnur, er dóu þegar.

14417

+ Þorvaldur Þorbergsson, f. 8/8 1884.

14418

εε Sigfús Jónsson frá Reykjahlíð (14361) vígðist að Tjörn á Vatnsnesi 1846, fékk svo Undirfell, átti Sigríði Oddnýju dóttur Björns sýslumanns Blöndal í Hvammi í Vatnsdal. Þ. b.: Guðrún, Þuríður Ragnheiður, Björn, Þuríður Ragnheiður, Sigríður, Jón, Pétur Sigurgeir, Emelía (dó 8 ára 1865), Ásta Valgerður (dó á 2. ári 1859), Benedikt, Magnús Þorlákur Blöndal, Ásgerður Ágústa.

14419

ααα Guðrún Sigfúsdóttir, f. 27/4 1847, átti Björn Lúðvíksson Blöndal 1886. Þ. b.: Sigfús Benedikt, Sigríður Margrét.

14420

+ Sigfús Benedikt Blöndal, f. 2/10 1874, bókavörður í Kaupmannahöfn (höfundur stórrar ísl.-danskrar orðabókar), átti Björgu Þorláksdóttur Þorlákssonar prests á Undirfelli Stefánssonar.

14421

+ Sigríður Margrét Blöndal, f. 8/11 1876, átti Jón Pálsson Blöndal lækni í Stafholtsey. Þ. b.: Guðlaug Ragnhildur (dó ung), Páll Jakob f. 18/4 1901, Björn f. 9/9 1902, Þorvaldur f. 18/10 1903, Sigurður, f. 7/5 1905, Jón f. 6/10 1907.

14422

βββ Þuríður Ragnheiður Sigfúsdóttir f. 19/5 1848.

14423

ggg Björn Sigfússon f. 22/6 1849, bjó á Kornsá, átti Ingunni Jónsdóttur bónda á Melum í Hrútafirði Jónssonar. Þ. b.: Guðrún Anna, Runólfur, Sigurlaug, Jón Sigfús, Sigríður.

14424

+ Guðrún Anna Björnsdóttir, f. 28/6 1884, var kennslukona á Siglufirði, átti Þormóð Eyjólfsson.

14425

+ Runólfur Björnsson, f. 21/1 1887. Kona hans var Alma Jóhannsdóttir Möller kaupm. á Blönduósi.

14426

+ Sigurlaug Björnsdóttir, f. 31/12 1888.

14427

+ Jón Sigfús Björnsson, f. 8/2 1892, lærði læknisfræði í Kaupmannahöfn.

14428

+ Sigríður Björnsdóttir, f. 25/1 1897.

14429

đđđ Þuríður Ragnheiður Sigfúsdóttir, f. 29/9 1851, átti Halldór stúdent Árnason frá Höfnum á Skaga. Þ. b.: Sigfús.

14430

+ Sigfús Halldórsson, f. 27/12 1891, fór á háskólann í Kaupmannahöfn.

14431

εεε Sigríður Sigfúsdóttir, f. 26/7 1853, átti Ingimund Jakobsson prests á Steinnesi Finnbogasonar. Þ. b.: Sigfús, f. 1875, d. s. á., Pétur, Ásgeir.

14432

+ Pétur Ingimundarson, f. 6/7 1878, húsasmiður í Reykjavík, átti Guðrúnu Benediktsdóttur. Þ. b.: Unnur, f. 20/4 1903, Sigríður, f. 23/8 1905, Sigurlaug f. 9/8 1908, Tómas f. 19/9 1910.

14433

+ Ásgeir Ingimundarson, f. 6/9 1881, fór til Am., átti Ketilríði Einarsdóttur Skúlasonar á Söndum í Miðfirði.

14434

εεε Jón Sigfússon, f. 15/6 1855, d. 19/10 1906 í Reykjavík.

14435

ſſſ Pétur Sigurgeir Sigfússon, f. 20/5 1856, d. 8/11 1872.

14436

535 Benedikt Sigfússon, f. 16/10 1859, átti fyrst launbarn við Hansínu Elíasdóttur, hét Emil Ragnar, dó 31 árs 1908, átti svo Kristínu Þorvarðsdóttur Gestssonar. Þ. b.: Sigríður Oddný, Kristíana Ólafía.

14437

+ Sigríður Oddný, f. 12/8 1888, átti Svein Gunnlaugsson barnakennara á Patreksfirði.

14438

+ Kristíana Ólafía, f. 13/6 1890.

14439

įįį Magnús Þorlákur Blöndahl Sigfússon, f. 10/9 1861, var kaupmaður í Reykjavík, átti Guðrúnu Gísladóttur Þormóðssonar. Þ. b.: Sigfús, f. 11/8 1885, Sigríður, Sighvatur Ingimundur, Kristíana.

14440

+ Sigfús Magnússon Blöndahl, f. 11/8 1885.

14441

+ Sigríður Magnúsdóttir, f. 12/2 1888, átti Andrés Fjeldsted, augnlækni í Reykjavík.

14442

+ Sighvatur Ingimundur Magnússon Blöndahl, f. 11/2 1889, las lög.

14443

+ Kristíana Magnúsdóttir, f. 28/4 1896.

14444

zzz Ásgerður Ágústa Sigfúsdóttir, f. 9/1 1864, átti Sighvat Bjarnason bankastjóra í Reykjavík (d. 1929). Þ. b.: Emelía, Þorbjörg, Bjarni, Sigríður, Ásta, Jakobína Þuríður, Sigfús (f. 6/9 1900), Sigfús Pétur.

14445

+ Emelía Sighvatsdóttir, f. 12/10 1887, átti Jón nuddlækni í Reykjavík Kristjánsson Jónssonar prests á Breiðabólsstað í Vesturhópi Kristjánssonar.

14446

+ Þorbjörg Sighvatsdóttir, f. 14/11 1888, d. 30/4 1914, átti Magnús Pétursson lækni á Hólmavík. Þ. b.: Pétur, f. 30/4 1911.

14447

+ Bjarni Sighvatsson, f. 22/7 1891.

14448

+ Sigríður Sighvatsdóttir, f. 16/9 1894.

14449

+ Ásta Sighvatsdóttir, f. 1/5 1897.

14450

+ Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir, f. 16/7 1899.

14451

+ Sigfús Pétur Sighvatsson, f. 10/10 1903.

14452

ſſ Jón Jónsson frá Reykjahlíð (14361), bjó á Grænavatni og Lundarbrekku, hreppstjóri og þjóðfundarmaður 1851, átti I. Kristbjörgu Kristjánsdóttur frá Illhugastöðum Jónssonar. Þ. b.: Kristín, Kristján, Þuríður, Valgerður, Halldóra, Benjamín, Páll, Sólveig, II. Jónínu Jónsdóttur Indriðasonar. Þ. b.: Þorsteinn, Kristbjörg.

14453

ααα Kristín Jónsdóttir, f. 10/4 1842, átti Martein á Lundarbrekku Halldórsson bónda á Bjarnarstöðum Þorgrímssonar í Hraunkoti Marteinssonar í Garði Þorgrímssonar í Baldursheimi Marteinssonar. Þ. b.: Kristbjörg, Halldór, Jón, Guðrún, Vigdís, Gunnar Tryggvi, Þorlákur.

14454

+ Kristbjörg Marteinsdóttir, átti I. Jón son Jóns prests á Mælifelli 14563 Sveinssonar. Þ. b.: Eggert, (dó á 1. mán. 1882. II. Sigurð Jónsson á Yztafelli, er síðar varð ráðherra. Þ. b.: Jón, Guðbjörg, Marteinn Sigurður, Hólmfríður, Kristín, Þormóður.

14455

++ Jón Sigurðsson, f. 4/6 1889, bóndi á Yztafelli.

14456

++ Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 11/3 1891, átti Jón Pálsson á Stóruvöllum Jónssonar Benediktssonar Indriðasonar.

14457

++ Marteinn Sigurður Sigurðsson, f. 10/5 1894.

14458

++ Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 12/5 1896.

14459

++ Kristín Sigurðardóttir, f. 30/8 1897.

14460

++ Þormóður Sigurðsson, f. 30/4 1903, varð prestur á Þóroddsstað 1929.

14461

+ Halldór Marteinsson, f. 22/1 1865, bóndi í Grjótárgerði, átti Önnu Benediktsdóttur Jakobssonar. Þ. b.: Kristín, f. 10/11 1892, Marteinn, f. 10/9 1894, Anna Guðrún f. 31/10 1901, Hólmfríður Sigríður f. 11/9 1908.

14462

+ Jón Marteinsson f. 11/1 1867, bjó á Bjarnarstöðum, átti Vigdísi Jónsdóttur Jónssonar í Baldursheimi Illhugasonar. Þ. b.: Jón, f. 4/10 1899, Þorsteinn f. 1/5 1901, Friðrika Guðrún f. 5/9 1902, Marteinn f. 3/2 1904, Kristín f. 16/3 1908, Gústaf f. 20/8 1910.

14463

+ Guðrún Marteinsdóttir f. 2/12 1872, átti Sigurð bónda á Hóli í Kinn Jónsson Guðmundssonar frá Fjalli. Þ. b.: Marteinn, f. 22/7 1891, Jónína Katrín, f. 16/7 1894, Þorgeir f. 18/4 1897, Flosi f. 7/11 1904.

14464

+ Vigdís Marteinsdóttir, f. 1/8 1875 (ógift í Reykjavík 1929).

14465

+ Gunnar Tryggvi Marteinsson, f. 24/5 1878, bjó í Kasthvammi, átti Þóru Gunnarsdóttur halta Gunnlaugssonar. Þ. b.: Gunnlaugur Tryggvi, f. 8/8 1908, Þóra Kristín.

14466

+ Þorlákur Marteinsson, f. 8/4 1880, bjó í Grjótgerði, átti Sigríði Kolbeinsdóttur úr Hreppum. Þ. b.: Kristín f. 3/1 1907.

14467

βββ Kristján Jónsson frá Lundarbrekku (14452) bjó víða síðast í Álftagerði, f. 17/1 1845, átti Kristbjörgu Finnbogadóttur Finnbogasonar. Þ. b.: Jón, Benedikt, Kristján Eggert, Aðalsteinn, Guðrún, Páll. Launbörn Kristjáns við Halldóru Kristjánsdóttur bónda í Álftagerði Gamalíelssonar í Haganesi Halldórssonar: Nanna, Hólmfríður, Kristíana Jóhanna, Dýrleif, Halldór.

14468

+ Jón Kristjánsson, f. 20/12 1866, bjó á Skútustöðum, átti Guðrúnu Stefánsdóttur Helgasonar á Skútustöðum Ásmundssonar. Þ. b.: Stefán f. 11/5 1889, d. 1907, Freysteinn f. 22/9 1891, d. 1895, Kristján f. 10/10 1890, d. 24/10 1890, Helgi f. 11/11 1893, Kristbjörg f. 9/3 1896, Sigurbjörg, f. 12/3 1897, Kristján f. 5/9 1900, Freysteinn f. 17/5 1903, Hólmfríður f. 12/5 1907.

14469

+ Benedikt Kristjánsson, f. 2/2 1869, bjó á Arnarvatni, átti Sólveigu Stefánsdóttur Helgasonar á Skútustöðum Ásmundssonar. Þ. b.: Sigurbjörg f. 15/7 1896, Kristján f. 5/12 1898, Kristbjörg f. 14/1 1903, d. 1910, Bóthildur f. 12/2 1902.

14470

+ Kristján Eggert Kristjánsson f. 16/9 1870, var læknir á Seyðisfirði, átti Kristínu Þórarinsdóttur kaupmanns Guðmundssonar. Þ. b.: Kristján f. 6/7 1905, Þórarinn f. 20/10 1906, Ragnar, f. 14/9 1907, Gunnar f. 11/1 1909.

14471

+ Aðalsteinn Kristjánsson f. 6/1 1872, kaupmaður á Húsavík, átti Helgu Guðnadóttur Ásmundssonar Helgasonar. Þ. b.: Kristín f. 4/5 1902, Höskuldur f. 20/1 1903, Ásdís f. 26/11 1908.

+ Guðrún Kristjánsdóttir f. 5/12 1873, átti Ingvar Eymundsson Ísdal, smið. Þ. b.: Ragna f. 16/5 1909, Eggert f. 3/9 1910.

14472

+ Páll Kristjánsson, f. 13/7 1876, smiður á Húsavík, símstöðvarstjóri, átti Þóru Guðnadóttur Ásmundssonar Helgasonar. Þ. b.: Kristbjörg, f. 1910.

14473

+ Nanna Kristjánsdóttir f. 15/2 1890.

14474

+ Hólmfríður Kristjánsdóttir, f. 6/9 1891.

14475

+ Kristíana Jóhanna Kristjánsdóttir f. 12/8 1893.

14476

+ Dýrleif Kristjánsdóttir f. 14/11 1895.

14477

+ Halldór Kristjánsson f. 3/1 1898.

14478

ggg Þuríður Jónsdóttir frá Lundarbrekku (14452), f. 20/6 1847, átti Jóhann bónda á Hróaldsstöðum og Breiðumýri 8254 Þorsteinsson bónda á Stokkahlöðum Gíslasonar. Þ. b.: Kristbjörg, Gunnar, Am., Gunnsteinn, f. 1883, d. 1905, Jón, Am„ Dómhildur, Am., Þóra, Am.

14479

+ Kristbjörg Jóhannsdóttir, átti Steinþór Gunnlaugsson á Þórshöfn 8250 bræðrung sinn, Am. Þ. b.: Rósa María, kona Gunnars Hjartarsonar frá Álandi 8716 í Am. og Jóhanna Þuríður.

14480

đđđ Valgerður Jónsdóttir frá Lundarbrekku (14452), f. 24/8 1849, átti Jón bónda í Múla í Aðaldal Jónsson Hinrikssonar. Jón var lengi alþingismaður, kenndur við Múla, síðar pöntunarstjóri á Seyðisfirði og þá umboðsmaður Zöllners stórkaupmanns í Newcastle, dó á Seyðisfirði. Valgerður dó 1928. Þ. b.: Páll, f. 19/9 1878, d. 8/5 1882, Jón, d. 8/3 1882, Friðrika, Sólveig, Hólmfríður, Árni.

14481

+ Friðrika Jónsdóttir, f. 6/9 1881.

14482

+ Sólveig Jónsdóttir f. 30/4 1884, átti Jón Stefánsson prests á Hjaltastað Péturssonar. Jón var pöntunarstjóri á Seyðisfirði þegar Pöntunarfélag Fljótsdalshéraðs varð gjaldþrota, fór þá til Ameríku, og kona hans og börn síðar til hans. Þ. b.: Jón Múli f. 21/8 1905, Stefán f. 23/10 1906, Ragnar f. 13/3 1909, Karl f. 25/1 1914.

14483

+ Hólmfríður Jónsdóttir f. 27/6 1890, átti Gest verzlunarmann á Seyðisfirði Jóhannsson.

14484

+ Árni Jónsson, f. 24/8 1891, varð stúdent, gerðist svo verzlunarstjóri „Hinna sameinuðu verzlana“ á Vopnafirði og síðan ritstjóri „Varðar“ í Reykjavík, átti Ragnheiði Jónasdóttur frá Brennu í Reykjavík.

14485

εεε Halldóra Jónsdóttir frá Lundarbrekku (14452), f. 14/1 1851, d. 1882, átti Jón Valdemar Jónsson Pálssonar. Am.

14486

ſſſ Benjamín Jónsson frá Lundarbrekku, f. 1858, dó í Ameríku, átti Þuríði Jónsdóttur skálds Hinrikssonar. Þ. b.: Maren, Stefán, Friðrika.

14487

S3S Páll Jónsson frá Lundarbrekku (14452) f. 21/11 1852, bjó á Landamóti í Kinn og víðar, átti I. Guðrúnu Sigurgeirsdóttur Pálssonar. Barnl. II. Ólínu Olgeirsdóttur Jónatanssonar. Þ. b.: Sigurgeir f. 31/5 1886, Þorsteinn f. 3/5 1888, Guðrún f. 21/4 1892. Sigurður Vilhelm f. 13/12 1899. Jón f. 9/12 1904. Auk þess dóu 4 börn ung.

14488

įįį Sólveig Jónsdóttir frá Lundarbrekku átti Guðjón Sigurðsson 8112 frá Hróaldsstöðum í Vopnafirði. Am.

14489

zzz Þorsteinn Jónsson frá Lundarbrekku, f. 1866, fór til Ameríku, átti Áslaugu Jónsdóttur Jónssonar Ingjaldssonar á Mýri í Bárðardal.

14490

^lƒt Kristbjörg Jónsdóttir frá Lundarbrekku, f. 1863. Fór til Ameríku.

14491

35 Pétur Jónsson frá Reykjahlíð (14361) bjó í Reykjahlíð, átti Guðfinnu Jónsdóttur bónda á Grænavatni Þórðarsonar Jónssonar sterka á Sveinsströnd Þorlákssonar. Þ. b.: Petrína Kristín, Guðfinna, Sigríður Vilhelmina, Hólmfríður Matthildur, Kristrún Valgerður, Hallgrímur, Jón, Jakobína, Sigurgeir, Sigfús (dó á 8. ári 1862), Benedikt (dó 4 ára 1859), Sólveig Guðrún, Þorsteinn (dó á 1. ári 1859), Jón (dó á 1. ári 1841), Kristín (dó á 1. ári 1844).

14492

ααα Petrína Kristín f. 15/10 1839, d. 19/11 1907, átti Jakob bónda á Grímsstöðum við Mývatn síðar kaupfélagsstjóra á Húsavík Hálfdanarson Jóakimssonar. Þ. b.: Guðrún, Aðalbjörg, Jón Ármann, Guðfinna (dó á 1. ári 1869), Hálfdan, Herdís, Jakobína, Aðalbjörg, Pétur (dó á 1. mán. 1883).

14493

+ Guðrún Jakobsdóttir, f. 19/8 1861, d. 11/4 1886, átti Friðrik Guðmundsson frá Grímsstöðum, er síðar varð kaupfélagsstjóri á Þórshöfn, var hún fyrri kona hans. Þ. einb.: Laufey.

14494

++ Laufey Friðriksdóttir, f. 30/12 1884, átti Jóhannes Obermann sýslumann á Sumatra. Þ. b.: Friðrik f. 1914, Peter Poppe f. 1915, Guðjón Guðmundur f. 1917.

14495

+ Aðalbjörg Jakobsdóttir f. 1/6 1863, d. 1866.

14496

+ Jón Ármann Jakobsson f. 23/4 1866, kaupmaður á Húsavík, fór til Am., átti Valgerði Pétursdóttur frá Ánanaustum Gíslasonar. Þ. b.: Sigurður f. 28/1 1902, Ásgeir f. 13/8 1903, Hálfdán f. 13/1 1905, Jakob f. 18/1 1907, Hallgrímur Jónas f. 20/7 1908, Petrína Kristín f. 19/2 1910.

14497

+ Hálfdan Jakobsson f. 26/2 1873, fór til Klondyke, kom aftur, bjó á Tjörnesi, átti Sigurbjörgu Friðbjörnsdóttur. Þ. b.: Sveinbjörn Helgi, f. 20/8 1908.

14498

+ Herdís Jakobsdóttir f. 5/8 1875, átti

14499

+ Jakobína Jakobsdóttir, f. 22/5 1877, átti Eirík Þorbergsson, smið. Þau skildu og hann fór til Ameríku. Þ. b.: Hálfdan f. 21/6 1901.

14500

+ Aðalbjörg Jakobsdóttir, f. 1879, átti Gísla Pétursson lækni á Eyrarbakka. Þ. b.: Pétur f. 8/1 1900, Jakob f. 10/3 1902, Guðmundur f. 25/2 1907, Petrína Kristín, f. 7/7 1908, Auk þess dóu 4 börn.

14501

βββ Guðfinna Pétursdóttir f. 4/2 1842.

14502

ggg Sigríður Vilhelmína Pétursdóttir, f. 27/2 1843, átti Hjálmar bónda í Vogum Helgason á Skútustöðum Ásmundssonar. Þ. b.: Pétur Helgi f. 14/8 1867.

14503

+ Pétur Helgi Hjálmarsson var prestur á Grenjaðarstað, átti Elízabetu Jónsdóttur prests á Stokkseyri Björnssonar. Barnl.

14504

đđđ Hólmfríður Matthildur Pétursdóttir f. 3/2 1847, átti Björn bónda á Granastöðum Magnússon prests á Grenjaðarstað Jónssonar. Þ. b.: Sigfús, Jakobína, Þórir (dó ungur), Jón (dó ungur), Jón Skúli, Pétur, Björn.

14505

+ Sigfús Björnsson f. 22/12 1872, bjó á Geitafelli, átti Halldóru Halldórsdóttur frá Kálfaströnd. Þ. b.: Björn f. 17/1 1905, Arnþóra f. 25/8 1906, Halldór f. 22/5 1908.

14506

+ Jakobína Björnsdóttir f. 25/5 1874, átti Hjálmar Stefánsson Gamalíelssonar. Þ. b.: Arinbjörn f. 1/1 1896, d. 1916, Egill f. 24/7 1898, Am., lærði þar, varð prestur í Argyle 1930, kallaði sig E. Fáfnis, Bjarney f. 3/9 1902. Þau skildu. Hún fór síðar til Ameríku. Hann bjó síðan í Vagnbrekku við Mývatn, byggði það upp, með Kristínu frá Kraunastöðum. Þ. b.: Helgi og Arinbjörn.

14501

+ Jón Skúli Björnsson f. 30/9 1878, kallaði sig Skúla Magnússon, varð skólakennari í Danmörku.

14508

+ Pétur Björnsson f. 12/12 1880.

14509

+ Björn Björnsson, f. 1882, d. 1902.

14510

εεε Kristín Valgerður f. 7/7 1845, átti Þorlák bónda á Grænavatni Jónasson Jónssonar Þórðarsonar. Fóru til Ameríku með börn sín. Þ. b.: Benedikt (dó ungur), Petrína Guðfinna f. 2/6 1877, Benedikt f. 18/10 1879, Hólmfríður Jakobína f. 17/6 1882, Björn f. 30/10 1884, (átti Kristíönu Sigurgeirsdóttur Péturssonar), Jónas f. 3/2 1890, Valgerður.

14511

ſſſ Hallgrímur Pétursson f. 26/11 1848, bóndi í Vogum, átti Ólöfu Jónasdóttur Jónssonar Þórðarsonar. Þ. b.: Jónas Pétur, Kristjana Friðrika, Þórhallur, Finnur Sigfús.

14512

+ Jónas Pétur Hallgrímsson f. 8/12 1877, bjó í Vogum, átti Guðfinnu Stefánsdóttur frá Öndólfsstöðum Jónssonar Hinrikssonar.

14513

+ Kristíana Friðrika Hallgrímsdóttir f. 2/5 1876, átti Illhuga bónda í Reykjahlíð Einarsson í Svartárkoti og Reykjahlíð Friðrikssonar. Þ. b.: Óskar, Jón f. 3/8 1910.

14514

+ Þórhallur Hallgrímsson f. 12/5 1879, bjó í Vogum, átti Þuríði Einarsdóttur Friðrikssonar, systur Illhuga. Þ. b.: Valgerður f. 16/1 1907 (drukknaði), Kristjana Friðrika f. 8/12 1908.

14515

+ Finnur Sigfús Hallgrímsson f. 11/8 1883, bjó í Vogum, átti Sólveigu Stefánsdóttur frá Öndólfsstöðum, systur Guðfinnu konu Jónasar. Þeir bræður: Jónas, Þórhallur og Sigfús bjuggu í þríbýli í Vogum.

14516

333 Jón Pétursson f. 3/11 1851, bjó í Neslöndum og víðar, átti Þuríði (d. í Reykjahlíð 1917) Jónasdóttur Jónssonar Þórðarsonar. Þ. b.: Þorsteinn, Guðfinna Sólveig, Jónasína, Kristrún, Pétur.

14517

+ Þorsteinn Jónsson f. 19/6 1874, átti Guðrúnu Einarsdóttur í Reykjahlíð Friðrikssonar. Þ. b.: Jónasína Þuríður f. 5/11 1903, Jón Pétur f. 29/10 1907, Einar Illhugi f. 10/6 1909.

14518

+ Guðfinna Sólveig Jónsdóttir f. 12/12 1875, átti Lúðvík Friðriksson. Þ. b.: Hulda f. 1899, Jónína Þórunn f. 16/4 1900, Sólveig Jónasína, f. 30/6 1905, Jenný Þuríður f. 8/12 1906.

14519

+ Jónasína Jónsdóttir f. 18/10 1878, átti Sigurð Einarsson frá Reykjahlíð Friðriksson. Þ. b.: Laufey Jónína f. 27/3 1910.

14520

+ Kristrún Jónsdóttir f. 22/5 1881.

14521

+ Pétur Jónsson f. 21/11 1885, átti Sólveigu Pétursdóttur 14615 Jónssonar. Þ. b.: Þóra f. 9/2 1910, Þuríður f. 3/1 1912.

14522

įįį Jakobína Pétursdóttir f. 29/8 1850, átti Jón Stefánsson Helgasonar á Skútustöðum Ásmundssonar. Þ. b.: Guðrún, Védís.

14523

+ Guðrún Jónsdóttir f. 16/4 1880, átti launbarn við Steinþóri Björnssyni, hét Þorgils f. 1911.

14524

+ Védís Jónsdóttir f. 12/1 1885.

14525

zzz Sigurgeir Pétursson f. 24/9 1853, bjó í Reykjahlíð. Fór til Ameríku. átti I. Hólmfríði Jónsdóttur Jónassonar Jónssonar Þórðarsonar. Þ. b.: Kristíana, Arnþór, Geirfinnur. II. Maríu Jónsdóttur frá Þverá Jóakimssonar. Þ. b.: Hólmfríður, Bergljót.

14526

+ Kristíana Sigurgeirsdóttir f. 21/3 1881, átti Björn Þorláksson Jónassonar.

14527

+ Arnþór Sigurgeirsson f. 1883, d. 1905.

14528

+ Geirfinnur Sigurgeirsson, f. 21/9 1885.

14529

+ Hólmfríður Sigurgeirsdóttir, f. 8/4 1891.

14530

+ Bergljót Sigurgeirsdóttir, f. 19/11 1892.

14531

^t Sólveig Guðrún Pétursdóttir f. 17/6 1857, átti Sigurð bónda í Baldursheimi Jónsson Illhugasonar. Þ. b.: Þórólfur, Pétur, Jón, Guðrún (dó ung), Þuríður. Enn dóu 2 börn ung.

14532

+ Þórólfur Sigurðsson bjó í Baldursheimi f. 6/5 1886.

14533

+ Pétur Sigurðsson f. 3/6 1889, d. 29/1 1899.

14534

+ Jón Sigurðsson, f. s. d., d. 1917.

14535

+ Þuríður Sigurðardóttir f. 24/4 1892.

14536

įį Sigurgeir Jónsson frá Reykjahlíð (14361) bjó á Galtastöðum ytri í Tungu og víðar, átti Ólöfu Gabríelsdóttur. Þ. b.: Sigfús, Jón, Sólveig, Þuríður, Kristrún, Valgerður, Hannes, Ólína, Pétur (dó á 2. ári 1859), Pétur (dó á 1. ári 1864), Jakob, Jakobína Hólmfríður.

14537

ααα Sigfús Sigurgeirsson f. 16/5 1846, d. 1/4 1890, bjó lítið, eitthvað í Borgarfirði, átti fyrst Guðrúnu. Hún lifði stutt, barnl. Átti síðar Margréti Bjarnadóttur 2924 Eyjólfssonar á Borg. Þ. b.: Jón, Ólöf (d. á 5. ári 1884), Sigurgeir (d. á 2. ári 1883).

14538

+ Jón Sigfússon f. 23/10 1883, bjó á Litlasteinsvaði fyrst, þá nokkur ár á Kirkjubæ og síðan í Hallfreðarstaðahjáleigu. Hann átti fyrst launbarn með Björgu Ásgrímsdóttur á Brekku 10655, hét Ásgrímur f. 7/8 1904. Kvæntist svo Kristínu Halldórsdóttur Jakobssonar prests Benediktssonar. Þ. b.: Einar f. 14/2 1908, Halldór f. 1916, Sigríður f. 1917, Sigmar f. 5/8 1920.

14539

βββ Jón Sigurgeirsson, f. 1847, d. 23/12 1898, bjó á Hvarfi, átti Helgu Jónsdóttur frá Sandhaugum. Þ. b.: Ólína, Hannes, Jón Geir.

14540

+ Ólína Jónsdóttir f. 21/11 1880.

14541

+ Hannes Jónsson f. 8/9 1882, var dýralæknir í Stykkishólmi.

14542

+ Jón Geir Jónsson, f. 25/11 1885.

14543

ggg Sólveig Sigurgeirsdóttir, f. 12/11 1849, giftist ekki en átti barn við Sigurði Jónssyni frá Gautlöndum Sigurðssonar. 14604, hét Maren.

14544

+ Maren Sigurðardóttir f. 30/6 1870, átti Eirík verzlunarmann og póstafgreiðslumann 6437 á Bakkagerði í Borgarfirði Sigfússon.

14545

đđđ Þuríður Sigurgeirsdóttir, f. 10/2 1850, giftist eigi, var hjá móðursystur sinni Jakobínu, konu Gríms Thomsens, til dauða hennar.

14546

εεε Kristín Sigurgeirsdóttir f. 17/6 1854. Fór til Am.

14547

ſſſ Valgerður Sigurgeirsdóttir f. 8/4 1855, d. 1905 í Ameríku, átti Magnús prest á Kvíabekk Jósefsson Skaftasonar. Þau fóru til Ameríku með börn sín og þar gerðist hann prestur Unitara. Þ. b.: Anna Valgerður, Ólöf Marta, Jósef, Fanný.

14548

+ Anna Valgerður f. 28/3 1883, átti William Henry Adams.

14549

+ Ólöf Marta, f. 11/4 1881, átti Magnús Björnsson Halldórssonar lækni í Ameríku.

14550

+ Jósef Gunnar f. 19/1 1887.

14551

+ Fanný Magnúsdóttir f. 28/10 1890.

14552

333 Hannes Sigurgeirsson f. 21/9 1852.

14553

įįį Ólína Sigurgeirsdóttir f. 23/8 1851, átti Ármann Egilsson 10526 bónda á Snotrunesi.

14554

zzz Jakob Sigurgeirsson f. 1/10 1865, d. 1/4 1890.

14555

^ Jakobína Hólmfríður Sigurgeirsdóttir f. 5/10 1861, ólst mikið upp hjá föðursystur sinni Jakobínu og Grími Thomsen, átti Einar prest og prófast á Borg á Mýrum Friðgeirsson Olgeirssonar. Þ. b.: Ása f. 1/4 1889, d. 17/4 s. á., Ólöf f. 28/6 1890, Grímur f. 10/12 1891, Geir f. 17/4 1893, d. 22/2 1914 við háskólanám, Egill f. 15/6 1894, Þorlákur f. 8/3 1898.

14556

zz Hólmfríður Jónsdóttir frá Reykjahlíð (14361), átti Jón prest á Mælifelli Sveinsson Pálssonar. Þ. b.: Stefán, Eggert, Jón, Steinunn, Valgerður, Sigríður (dó 1846 á 1. ári), Sigurður (dó á 1. mánuði 1862), Þórunn (dó á 1. ári 1867).

14557

ααα Stefán Jónsson f. 14/10 1847, d. 9/2 1888 (varð úti) prestur á Þóroddsstað, átti Önnu Kristjánsdóttur Jóhannessonar. Þ. b.: Jón, Kristján, Eggert.

14558

+ Jón Stefánsson f. 17/1 1881, ritstjóri á Akureyri.

14559

+ Kristján Stefánsson f. 17/8 1883, d. 24/12 1908.

14560

+ Eggert Stefánsson, f. 21/12 1885.

14561

βββ Eggert Jónsson f. 18/6 1852, d. 6/10 1878, (drukknaði af haustskipi frá Siglufirði nálægt Ólafsfirði), ókvæntur, átti launbarn við Sigurveigu Ingimundardóttur úr Grímsnesi, hét Sólveig.

14562

+ Sólveig Eggertsdóttir, f. 24/12 1869, átti Jón bónda á Nautabúi Pétursson í Valadal Pálmasonar. Þ. b.: Eggert Einar f. 16/3 1890, átti Elínu Sigmundsdóttur Andréssonar, Pétur f. 6/4 1892, átti Þórunni Sigurhjartardóttur frá Urðum í Svarfaðardal, Jón f. 29/4 1894, Hlómfríður f. 12/4 1898, Páll f. 8/4 1898, Jónína f. 8/6 1901, Pálmi Hannes f. 10/10 1902, Steinunn Ingibjörg f. s.d., Pálína Sigurveig f. 23/12 1904, Björn Axfjörð f. 30/4 1906, Ólafur Halldór f. 25/12 1907, Herdís Rannveig f. 3/8 1909.

14563

ggg Jón Jónsson f. 1/11 1855, d. 4/4 1883, átti Kristbjörgu Marteinsdóttur 14454 og 1 barn, er dó á 1. ári.

Númerið 14564 vantar í hdr.

14565

đđđ Steinunn Jónsdóttir, f. 16/9 1851, átti Árna Eiríksson frá Starrastöðum, bjuggu fyrst á Reykjum í Tungusveit. Hann varð síðar bankaritari á Akureyri. Þ. b.: Jón Kristbergur, Guðrún, Sveinn, Stefán.

14566

+ Jón Kristbergur Árnason f. 2/9 1885 bóndi á Víðivöllum í Skagafirði, átti Amalíu dóttur Sigurðar Sigurðssonar á Víðivöllum og Guðrúnar Pétursdóttur. Hann dó úr tæringu 1928. Þ. b.: Sigrún, Árni, Hólmfríður, Gísli.

14567

+ Guðrún Árnadóttir f. 17/6 1887, átti Ingimund son Árna Jóhannessonar prests til Höfða og Grenivíkur.

14568

+ Sveinn Árnason f. 15/6 1890, átti Guðbjörgu dóttur Björns prófasts Jónssonar á Miklabæ.

14569

+ Stefán Árnason f. 1/1 1894.

14570

εεε Valgerður Jónsdóttir f. 9/4 1859, d. 19/8 1892, átti Þorgrím Björnsson bónda á Starrastöðum. Þ. b.: Hólmfríður, Ingibjörg Sigrún, Stefanía.

14571

+ Hólmfríður Þorgrímsdóttir f. 4/8 1884.

14572

+ Ingibjörg Sigrún Þorgrímsdóttir f. 25/9 1886.

14573

+ Stefanía Þorgrímsdóttir f. 21/2 1888.

14574

<ft Bjarni Jónsson frá Reykjahlíð (14361) bjó á Vöglum og Birningsstöðum, átti Kristínu Kristjánsdóttur umboðsmanns á Illhugastöðum Jónssonar. Þ. b.: Kristján Benedikt, Guðrún, Þuríður Halldóra, Páll, Jón, Þorsteinn, Valgerður, Hólmfríður (þessi 5 dóu víst ung), Hólmfríður, Jakobína Kristbjörg, Guðný. Launbörn Bjarna við Jónu Jónsdóttur: Sigríður Aðalbjörg, Valgerður, Guðbjörg.

14575

ααα Kristján Benedikt Bjarnason, f. 25/5 1845, bjó á Vöglum, átti Borghildi Ingibjörgu Sigurðardóttur. Þ. b.: Bjarni, Kristján, Sigurður (dó 3 ára 1879), Kristjana, Margrét (f. 1880, d. 1896), Kristveig, Ingibjörg (d. á 1. ári 1885), Karólína (dó nýfædd 1884).

14576

+ Bjarni Benediktsson, f. 16/2 1873, bjó á Leifsstöðum, átti Snjólaugu Eyjólfsdóttur.

14577

+ Kristján Benediktsson f. 10/4 1874.

14578

+ Kristíana Benediktsdóttir f. 31/5 1877, átti Jón Jónatansson alþingismann. Þ. b.: Anna, f. 22/4 1906, Bjarni f. 30/11 1907, Sólveig, f. 4/2 1909, Benedikt f. 7/9 1910, Borghildur f. 3/4 1912.

14579

+ Kristveig Benediktsdóttir, f. 17/9 1882.

14580

βββ Guðrún Bjarnadóttir f. 29/10 1846, d. 1907, átti Kristján Jónsson frá Mjóadal. Þ. b.: Jón Þorsteinn, Kristján, Kristín Aðalbjörg, Bjarni, Sigríður Halldóra (dó á 2. ári 1872), Sigríður Halldóra (d. á 3. ári 1875), Þuríður Halldóra o. fl.

14581

+ Jón Þorsteinn Kristjánsson f. 2/5 1867, átti Ingibjörgu Jónsdóttur frá Móbergi í Langadal. Þ. b.: Herbert, f. 20/7 1903, Reginald, f. 1905, d. s. ár, Anna Jónína f. 26/4 1909.

14582

+ Kristján Kristjánsson f. 16/8 1878, átti Arndísi Níelsdóttur. Þ. b.: Kristján f. 19/6 1899, Níels Hartmann f. 23/6 1901, Jóhann Georg f. 15/12 1903, Jón f. 28/2 1909.

14583

+ Kristín Aðalbjörg f. 6/10 1868.

14584

+ Bjarni Kristjánsson f. 1/9 1870, átti Guðnýju Þorláksdóttur. Þ. b.: Lára f. 4/6 1904, Sigurbjörg, Páll f. 9/10 1908.

14585

+ Þuríður Halldóra Kristjánsdóttir f. 17/1 1877.

14586

+ Davíð Kristjánsson f. 1/5 1878, smiður í Hafnarfirði, átti Ástríði Jónu Jónsdóttur úr Selárdalssókn. Þ.b.: Jens, f. 10/9 1903, Kristján f. 26/1 1907, Guðrún f. 1/2 1908, Gunnar f. 13/2 1910.

Númerin 14587—14589 vantar í hdr.

14590

+ Benedikt Ingimar Kristjánsson f. 12/4 1879.

14591

+ Guðrún Kristjánsdóttir f. 18/4 1881, d. 14/6 s. ár.

14592

+ Páll Kristjánsson f. 12/8 1882.

14593

+ Sigurður Kristjánsson, f. 26/1 1885.

14594

+ Hólmfríður Guðný f. 8/6 1887.

14595

+ Elízabet Guðrún Kristjánsdóttir, f. 1/9 1890.

14596

ggg Þuríður Halldóra Bjarnadóttir f. 19/10 1847, d. 28/7 1911 í Ameríku, átti Bjarna bónda síðast í Brunahvammi, Helgason Jónassonar á Grænavatni Jónssonar. Þ. b.: Helgi, f. 1880, Páll f. s.d., d. 1911, Björn f. 1882, Benedikt f. 1885, Jón f. 1886, Sigurður f. 1889, Sólveig f. 1891. Bjarni fór til Ameríku með konu og börn.

14597

đđđ Hólmfríður Bjarnadóttir f. 31/8 1859, var hjúkrunarkona í Ameríku.

14598

εεε Jakobína Kristbjörg Bjarnadóttir f. 22/2 1862, átti Sigurð Hjaltalín Andrésson (föður Ásgeirs kaupmanns Sigurðssonar). Þ. b.: Lára f. 29/11 1897, Una f. 5/12 1901, Karl f. 3/10 1904. 3 stúlkur dóu ungar.

14599

ſſſ Guðný Bjarnadóttir f. 3/4 1863, átti Hallgrím Benediktsson Jakobssonar Jónatanssonar á Breiðumýri. Þ. b.: Hólmfríður Jakobína f. 10/1 1896.

14600

Jjj Sigríður Aðalbjörg Bjarnadóttir (laungetin), f. 13/12 1866, átti Jón Helgason Jónassonar, bróður Bjarna mágs hennar. Fóru til Ameríku með börn sín. Þ. b.: Björn, Ágústa Halldóra, Helgi, drengur er dó óskírður, Jónas, Guðlaug, Kristíana, fædd á tímabilinu 26/9 1889 til 25/4 1904.

14601

įįį Valgerður Bjarnadóttir (laungetin) f. 9/11 1873, d. 7/9 1913, í Am., átti Einar A. Melsted bónda í Ameríku. Þ. b.: Magnús, Albert, Vilhjálmur, Bjarni, fæddir 3/2 1907 til 6/7 1912.

14602

Zzz Guðbjörg Bjarnadóttir (laungetin), f. 21/1 1877, átti Kristján M. Jónsson, prentara á Ísafirði d. 1913. Þ. b.: Jón f. 1/1 1904, Sólveig f. 1/5 1905, Sofía f. 3/3 1907, Kristíana f. 22/10 1909.

14603

fifi Sólveig Jónsdóttir frá Reykjahlíð (14361), átti Jón Sigurðsson alþingismann á Gautlöndum. Þ. b.: Sigurður, Kristján, Jón (f. 1854, d. 1859), Kristíana (f. 1856, d. 1859), Pétur, Jón, Þuríður, Rebekka, Steingrímur, Þorlákur, Kristíana.

14604

ααα Sigurður Jónsson f. 4/9 1849, d. 18/5 1896, var verzlunarstjóri á Vestdalseyri, átti fyrst launbarn með Sólveigu Sigurgeirsdóttur 14543, systkinabarni sínu, er hét Maren (sjá 14544), kvæntist svo I. Sigríði Hallgrímsdóttur frá Víðivöllum í Fljótsdal 6441. Þ. b.: Jón, f. 26/7 1878, d. 29/5 1879, og annar drengur f. 1879, dó óskírður. II. Hildi Þorláksdóttur systkinabarn sitt 14412. Sigurður var venjulega nefndur Sigurður „Gauti“.

14605

βββ Kristján Jónsson f. 4/3 1852, varð háyfirdómari í Reykjavík, átti Önnu Þórarinsdóttur prófasts Böðvarssonar. Þ. b.: Þórunn Sólveig, Böðvar Þórarinn, Jón, Þórarinn, Sólveig, Halldór, Elízabet, Ása.

14606

+ Þórunn Sólveig Kristjánsdóttir f. 18/10 1881, átti Hörring fuglafræðing í Kaupmannahöfn. Þ. b.: Elsa-Vibeke f. 29/7 1910, Arthur Frederik f. 1/10 1913.

14607

+ Böðvar Þórarinn Kristjánsson f. 23/8 1883, var kennari við menntaskólann. Átti Guðrúnu Thorsteinsson.

14608

+ Jón Kristjánsson f. 22/4 1885, prófessor í lögum við Háskóla Íslands, átti Þórdísi toddu Benediktsdóttur kaupmanns Þórarinssonar. Þ. b.: Kristján Benedikt Gauti, f. 23/5 1913.

14609

+ Þórarinn Kristjánsson f. 27/7 1886, verkfræðingur í Reykjavík, átti Ástríði Hannesdóttur Hafstein. Hann átti launbarn við Ástu málara Árnadóttur, hét Njáll, f. í Hamborg 10/8 1908.

14610

+ Sólveig Kristjánsdóttir f. 8/8 1887, átti Sigurð Eggerz bankastjóra. Þ. b.: Erna f. 2/4 1909, Kristján Pétur f. 27/5 1913.

14611

+ Halldór Kristjánsson f. 12/10 1888, varð læknir í Kaupmannahöfn, átti danska konu.

14612

+ Elízabet Kristjánsdóttir f. 22/9 1890, átti Jón lækni Ólafsson frá Hjarðarholti Ólafssonar. Þ. b.: Áslaug f. 24/7 1913.

14613

+ Ása Kristjánsdóttir f. 2/12 1892. Maður hennar var Bosch Kronika, skipstjóri á Mjölni.

14614

ggg Pétur Jónsson f. 28/7 1858, bjó á Gautlöndum, alþingismaður og ráðherra, átti Þóru Jónsdóttur Jónassonar á Grænavatni Jónssonar. Þ. b.: Sólveig, Kristíana, Jón Gauti, Hólmfríður Sólveig, Þuríður (f. 28/11 1892, d. 1/10 1898), Þórleif.

14615

+ Sólveig Pétursdóttir f. 4/5 1885, átti Pétur Jónsson Péturssonar í Reykjahlíð 14521.

14616

+ Kristíana Pétursdóttir f. 25/6 1887.

14617

+ Jón Gauti Pétursson f. 17/12 1889, bjó á Gautlöndum, átti Önnu Jakobsdóttur frá Narfastöðum.

14618

+ Hólmfríður Sólveig Pétursdóttir f. 17/12 1889.

14619

+ Þórleif Pétursdóttir f. 29/11 1894, átti Jón lækni Norland frá Hindisvík.

đđđ Jón Jónsson frá Gautlöndum („Gauti“), f. 28/2 1861, bjó á Héðinshöfða, átti Sigurveigu Sigurðardóttur frá Ærækjarseli 9425 Gunnlaugssonar. Þ. b.: Sólveig f. 29/7 1887, Sigurður, f. 17/6 1899, Þorlákur, f. 1/9 1900, Kristín f. 9/7 1902, d. 1903, Jón Pétur f. 23/10 1904, Gunnlaugur Björn f. s. d., Kristín Þuríður f. 8/4 1907 og Kristíana f. 5/5 1909.

14620

εεε Þuríður Jónsdóttir f. 10/7 1863, átti Helga Stefánsson Helgasonar á Skútustöðum. Am.

14621

ſſſ Rebekka Jónsdóttir f. 15/5 1865, átti Guðmund prest í Gufudal Guðmundsson. Þ. b.: Jón, f. 20/7 1889, Steingrímur f. 21/5 1891, Haraldur f. 26/7 1892, Ketill f. 21/4 1894, Þórir f. 4/6 1896, Sigurður f. 3/7 1897, Þorlákur f. 12/1 1899, Unnur f. 30/3 1901, Þóra f. 23/11 1901, Ása f. 17/11 1906.

14622

333 Steingrímur Jónsson f. 27/12 1867, sýslumaður í Þingeyjarsýslu og síðar Eyjafirði, átti Guðnýju Jónsdóttur Jónassonar á Grænavatni. Þ. b.: Þóra Hólmfríður f. 17/10 1897, Jón f. 14/3 1900, Sólveig f. 29/10 1902, Kristján Pétur f. 4/9 1909.

14623

įįį Þorlákur Jónsson f. 21/8 1870, dó í Kaupmannahöfn 24/12 1897.

14624

zzz Kristíana Jónsdóttir f. 21/8 1870 (tvíburi), d. 5/12 1908, átti Helga bankastjóra á Ísafirði Sveinsson prests Skúlasonar. Þ. b.: Guðný f. 11/8 1897, Guðrún, f. 17/4 1899, Sólveig f. 12/5 1901, Margrét f. 20/5 1903, Þorlákur f. 17/12 1904, Helga f. 1/6 1906, Nanna f. 25/10 1907, Sveinn f. 30/11 1908.

14625

k& Benedikt Jónsson frá Reykjahlíð (14361) bjó á Refstað og víðar, átti I. Guðrúnu Snorradóttur prests á Desjarmýri Sæmundssonar. Þ. b.: Jakob Ágúst, f. 29/9 1854, d. 1859, Lárus, Jón, Kristrún, Lárus, Jón, dóu öll á ungum barnsaldri, Þuríður, Ágúst, Snorri, Kristín Karólína. II. Guðrúnu Björnsdóttur 6907 Þorleifssonar frá Stuðlum í Norðfirði. Þ. b.: Guðrún, Hallgrímur, Hildur Valgerður f. 17/8 1887, d. 13/3 1904, Sólveig Bóel, Snorra, Ingibjörg Elízabet. Benedikt var efnalítill, var lengi hjá sr. Birni Þorlákssyni á Dvergasteini, bróðursyni sínum, blindur, dó í Reykjavík hjá Hallgrími syni sínum. Þar dó og Guðrún síðari kona hans 1929.

14626

ααα Þuríður Benediktsdóttir f. 6/6 1856, átti Sigurbjörn Sigurðsson 8098 frá Egilsstöðum í Vopnafirði. Fóru til Ameríku með börn sín. Þ. b.: Jakobína Ágústa, Sigurður, Benedikt, Guðrún Karólína, Arnór Benedikt, Einar, Kristín Sigurborg, Jón Ólafur, Einar, Kristín Sigurborg, Ágúst Pétur, samtals 11, öll fædd frá 11/8 1876 til 7/6 1896.

14627

βββ Ágúst Benediktsson f. 27/7 1859, kaupmaður á Ísafirði, átti Önnu Teitsdóttur Jónssonar . Þ. b.: Áslaug, Snorri, Guðrún. Laundóttir Ágústs við Ingibjörgu Jónsdóttur hét Anna, f. 28/6 1886, dó ung.

14628

+ Áslaug Ágústsdóttir, f. 1/2 1893, átti séra Bjarna Jónsson dómkirkjuprest.

14629

+ Snorri Ágústsson f. 15/6 1894.

14630

+ Guðrún Ágústsdóttir, f. 22/11 1897.

14631

βββ Snorri Benediktsson f. 1863, d. 1892 í Am.

14632

ggg Kristín Karólína Benediktsdóttir f. 1865. Am.

14633

đđđ Guðrún Benediktsdóttir, f. 3/8 1883, átti Kristján verzlunarmann Friðriksson Níelssonar smiðs. Þ. b.: Andvana sveinn, f. 9/7 1905, Elín Friðrika Lára f. 8/12 1906, Ágúst Hallgrímur Benedikt f. 29/7 1908, Guðrún, Gunnar f. 1914.

14634

εεε Hallgrímur Benediktsson f. 20/7 1885, stórkaupmaður í Reykjavík.

14635

ſſſ Hildur Valgerður Benediktsdóttir f. 17/8 1887, d. 13/3 1904.

14636

SS5 Sólveig Bóel Benediktsdóttir f. 14/7 1890, átti Carl Hansen, símritara í London.

14637

įįį Snorra Benediktsdóttir f. 12/7 1891 (ógift í Reykjavík 1929).

14638

zzz Ingibjörg Elízabet Benediktsdóttir f. 28/5 1895, átti Ólaf Kvaran.

14639

AA Karólína Jakobína Jónsdóttir frá Reykjahlíð (14361), átti dr. Grím Þorgrímsson Thomsen á Bessastöðum. Bl.

Skammstafanir

1. Mannanöfn
(í samb. við þau).

m. = maður (eiginm.) 

k. = kona (eigink.)

Stytting á nöfn, þar sem það á við í samsetningu.

Ættir Austfirðinga

eftir Einar Jónsson, prófast á Hofi í Vopnafirði.

Einar Bjarnason, endurskoðandi og Benedikt Gíslason frá Hofteigi sáu um útgáfuna.

Aðalútgefandi:
Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953.

Merkingar

Ættliðina merkti höfundur í handritinu á svipaðan hátt sem tíðkast hafði á 18. og 19. öld.

Börn þeirra‚ sem talið er frá‚ bera að merki upphafsstaf úr latneska stafrófinu, koparstunguhandar, en börn þeirra einnig upphafsstaf úr sama stafrófi, eftirlíkingu af prentletri. Stafir þessir eru hér í prentuðu útgáfunni skáletursstafir hinir fyrrtöldu, en réttletursstafir hinir síðartöldu.

Fyrst nefnda barnið fœr bókstafinn A, annað B o. s. frv., og er röðin af handahófi, ekki eftir aldri barnanna nema e. t. v. þar sem kunnur er aldur þeirra allra.

Síðan koma að merki litlir stafir úr sama stafrófi, t. d. a, aa og aaa‚ allt að þremur stöfum‚ en þá taka við stafir úr gríska stafrófinu á sama hátt.

Síðan taka við merkin +, ++ og +++, en loks merkið °.

Prentsmiðjan hafði ekki allt gríska stafrófið og voru í þess stað notuð þessi merki‚ í röðinni sem hér segir: α‚ β, g, đ, ε, ſ, 3, į, «, cl, fi‚ k‚, í, ij‚ ^, t, ħ.

© Copyright 2024.