b. Eyjaselsætt frá Hjörleifi Jónssyni á Ketilsstöðum.

7127

αα Hálfdan Hjörleifsson bjó fyrst á Ketilsstöðum í Hlíð‚ en síðan á Hóli í Hjaltastaðaþinghá. Átti I., 1790, Sigríði Árnadóttur 1112 frá Sleðbrjótsseli. Hún dó 1793 bl. II., 1794, Guðlaugu Einarsdóttur 2166 Guðmundssonar á Brú Jónssonar. Þ. b.: Einar‚ Sigríður, varð gömul óg., bl., Þóra‚ dó ung.

7128

ααα Einar Hálfdanarson bjó á Hóli í Hjaltastaðaþinghá, var sérlundaður nokkuð‚ óvanalega skýr í reikningi, en stundum „utan við sig“. (Kom eitt sinn heim að Hóli úr kaupstað með taumbeizli eitt í taumi‚ en hestarnir voru inn hjá Ásgrímsstöðum). Hann átti Ragnhildi Sigfúsdóttur 8323 prests á Ási Guðmundssonar. Þ. b.: Hálfdan, Guðbjörg, Þóra‚ Guðlaug.

7129

+ Hálfdan Einarsson bjó á Hóli‚ varð úti 1865 og var Eyjasels-Móra eitthvað dreift við það. Hann átti Sigurbjörgu Pétursdóttur 4684 Péturssonar hökulanga. Hjónabandið var stirt‚ því að hún var vargur mikill sögð. Þ. einb.: Hálfdanía Petra Katrín Ingibjörg Ragnhildur.

7130

++ H. P. Katrín I. R. Hálfdanardóttir, varð fullorðin, dó óg., bl. (kölluð „Kata“).

7131

+ Guðbjörg Einarsdóttir, átti Jón bónda í Fögruhlíð 8321 Þórðarson. Þ. b.: Kristín, Sigríður.

++ Kristín Jónsdóttir átti Jón Þorkelsson á Geirastöðum 7358. Am.

7132

++ Sigríður Jónsdóttir, átti Guðjón Einarsson b. í Fögruhlíð 1702.

7133

+ Guðlaug Einarsdóttir, dó hjá Guðbjörgu systur sinni í Fögruhlíð á áttræðis aldri‚ óg., bl.

7134

+ Þóra Einarsdóttir, átti Sigurð Sigurðsson 3326 frá Njarðvík Jónssonar, bjuggu fátæk á Hrafnabjörgum og Hrollaugsstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Hún var veikluð á geði‚ en greind vel og var oft óvanalega orðheppin í máli‚ þegar hún var með málæði í geðveiklun sinni.

7135

ββ Jón Hjörleifsson eldri bjó í Eyjaseli, átti 2. marz 1794 Kristínu dóttur Guðmundar Eiríkssonar í Eyjaseli (f. um 1727) og Hallnýjar Einarsdóttur (f. um 1724). Guðmundur og Hallný bjuggu í Eyjaseli 1762, 35 og 38 ára gömul talin‚ en 1785 eru þau bæði talin 62 ára í manntalsbók Kirkjubæjar. Þ. b.: Jón‚ Sigurður, Magnús‚ Einar‚ Guttormur, Eiríkur, Guðmundur, Hálfdan, Hallný‚ Sigríður, Guðrún. Þessar systur allar ógiftar og barnlausar, nema Sigríður.

7136

ααα Jón Jónsson bjó í Bakkagerði í Hlíð‚ varð ekki gamall‚ átti Sigríði Jónsdóttur úr Vopnafirði (er víst sú‚ sem fædd er á Hróaldsstöðum um 1803). Þ. b.: Guttormur, Helga‚ Sigríður.

7137

+ Guttormur Jónsson bjó í Eyjaseli, sérlundaður nokkuð. Átti I. Guðfinnu Þórarinsdóttur 12340 Kristjánssonar, bl. II. Sigríði Jónsdóttur frá Ketilsstöðum 1766 Jónssonar Torfasonar.

7138

+ Helga Jónsdóttir átti Guðmund Hannesson 7364 Geirmundssonar.

7139

+ Sigríður Jónsdóttir átti Runólf Guðmundsson 7114 Einarssonar.

7140

βββ Sigurður Jónsson b. á Hnitbjörgum, átti Margréti Jónsdóttur 1815 Torfasonar. Þ. b.: Þorsteinn, Jón‚ Hannes ókv., bl., Sigríður.

7141

+ Þorsteinn Sigurðsson b. á Hnitbjörgum, átti Guðríði Pálsdóttur 2450 frá Leiðarhöfn. Þ. b.: Sigurður, Hannes‚ Margrét, Sigríður, Jónína. Þorsteinn varð brjálaður.

7142

++ Sigurður Þorsteinsson ólst upp í Sleðbrjótsseli og var þar vinnumaður alla stund‚ trúleiksmaður, ókv., bl.

7143

++ Hannes Þorsteinsson ólst upp í Fögruhlíð, var lengst vinnumaður hjá Pétri Sigurðssyni á Geirastöðum, tryggða maður‚ ókv., bl.

7144

++ Margrét Þorsteinsdóttir var ráðskona Guðjóns í Breiðuvík og ól síðan upp Grímlaugu dóttur hans‚ var síðast vinnukona hjá Pétri Sigurðssyni á Geirastöðum, mesta trúleikshjú‚ óg., bl.

7145

++ Sigríður Þorsteinsdóttir.

7146

++_ Jónína Þorsteinsdóttir.

7147

+ Jón Sigurðsson b. á Hnitbjörgum, átti Sigríði Jónsdóttur frá Ketilsstöðum 1766.

7148

+ Sigríður Sigurðardóttir átti Benjamín Torfason frá Ásgrímsstöðum 32.

7149

ggg Magnús Jónsson bjó í Eyjaseli, ókv., bl., óvanalega ratvís maður‚ talinn ekki geta villzt.

7150

đđđ Einar Jónsson bjó á Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá‚ ókv., bl.

7151

εεε Guttormur Jónsson bjó í Húsey og síðar og lengst á Finnsstöðum, góður bóndi. Átti Sigurveigu Árnadóttur frá Jórvík 3230 Einarssonar. Þ. einb.: Sigurveig 3231.

7152

ſ ſ ſ Eiríkur Jónsson bjó í Másseli, átti Guðnýju Bjarnadóttur 10193 Bjarnasonar á Ekru. Þ. b.: Sigurður, Jón‚ Sigríður, Steinunn.

7153

+ Sigurður Eiríksson kvæntist og fór til Am.

7154

+ Jón Eiríksson átti Önnu Sigvaldadóttur frá Torfastöðum 917 Björnssonar. Átti eitt barn kryppling, Hún dó síðan‚
en Jón fór til Ameríku.

7155

+ Sigríður Eiríksdóttir fór ógift til Ameríku.

7156

+ Steinunn Eiríksdóttir varð seinni kona Björns Hannessonar 7367 á Hnitbjörgum.

7157

333 Guðmundur Jónsson bjó í Grófarseli, þótti einkennilegur maður‚ átti Guðrúnu Sveinsdóttur 8067 frá Sandfellshaga, barnlaus.

7158

įįį Hálfdan Jónsson bjó í Eyjaseli alla stund‚ átti Málfríði Jónsdóttur frá Langhúsum 11263 Gíslasonar, bl.

zzz Sigríður Jónsdóttir átti Jón Geirmundsson frá Ásgrímsstöðum 7376, bl.

7159

gg Jón yngri Hjörleifsson frá Ketilsstöðum bjó á Nefbjarnarstöðum, átti: I., 2/11 1794, Guðríði Sigurðardóttur 1041 b. á Nefbjarnarstöðum Sigurðssonar. Þ. b.: Kristbjörg, Sigurður, Helga‚ Hjörleifur, óg., bl., Guðríður, Guðrún óg., bl. II. Sesselju Finnbogadóttur 9925 á Þorbrandsstöðum Jónssonar. Þ. b.: Jón ókv., bl. og Hjörleifur.

7160

ααα Kristbjörg Jónsdóttir átti Jóhannes „skálda“, (sbr. 1696), son Árna Eyjafjarðarskálds (Jóhannes er fæddur í Munkaþverársókn um 1780). Móðir Jóhannesar var Sigríður systir Magnúsar föður Ingveldar móður Önnu Hildar konu Einars Sveinssonar í Götu. Þ. b.: Sigurður, Magnús‚ Ingveldur, Kristbjörg.

7161

+ Sigurður Jóhannesson bjó í Hólshjáleigu, átti Sigríði Jónsdóttur frá Gagnstöð 9824 Stefánssonar. Þ. b.: Sigurbjörg, Stefanía óg., bl ‚ Sigurður, Ameríku.

7162

++ Sigurbjörg Sigurðardóttir.

7163

+ Magnús Jóhannesson bjó á Desjarmýri í Vopnafirði, átti I. Ólöfu Rafnsdóttur 10197 frá Hallfreðarstaðahjáleigu Bjarnasonar, bl. II. Guðríði Benjamínsdóttur. Sá Benjamín var f. í Þönglabakkasókn um 1806 Benjamínsson, kvæntist aldrei. Guðríður var laundóttir Benjamíns, og var móðir hennar Rannveig dóttir Einars b. Þorvaldssonar í Austur-Skálanesi (1787—1790) og Syðrivík (1790—1792) og Guðrúnar Egilsdóttur konu hans. Einar er f. um 1757, en Guðrún um 1749. Börn Magnúsar og Guðríðar voru: Jón‚ ókv., bl., Þorsteinn, Stefán‚ Kristbjörg.

7164

++ Þorsteinn Magnússon b. í Heiðarseli, Fremraseli og lengst á Tjarnalandi, átti Guðlaugu Jósefsdóttur 3603 frá Heiðarseli Erlendssonar.

7165

++ Stefán Magnússon b. í Heiðarseli og Fremraseli átti Guðbjörgu Jósefsdóttur frá Heiðarseli 3602.

7166

++ Kristbjörg Magnúsdóttir, ógift‚ fylgdi um hríð Þorláki Jónssyni, bjuggu síðast í Fremstaseli, og þar dó hann‚

7167

+ Ingveldur Jóhannesdóttir átti Antoníus Eiríksson á Steinaborg í Hálsþinghá.

7168

+ Kristbjörg Jóhannesdóttir átti Svein bónda í Hvammsgerði 7647 og á Rjúpnafelli í Vopnafirði Jónsson.

7169

βββ Sigurður Jónsson b. á Nefbjarnarstöðum átti Sesselju Einarsdóttur 6001 Einarssonar prests á Sauðanesi Árnasonar. Þ. b.: Sigríður (Grimma Sigga), óg., bl., Guðríður, óg., bl., Sigurbjörg, Einar‚ ókv., bl., Jón‚ dó barn á Heykollsstöðum af afleiðingum bruna‚ er hann varð þar fyrir við eldhússbruna.

7170

+ Sigurbjörg Sigurðardóttir átti Hálfdan á Þuríðarstöðum‚ úr Vopnafirði.

7171

ggg Helga Jónsdóttir ógift‚ átti 2 börn með Halla b. á Kleppjárnsstöðum Jónssyni 9007.

7172

đđđ Guðríður Jónsdóttir, ógift‚ átti barn með Benjamín, norðlenzkum (víst hinum sama‚ sem nefndur er við nr. 7163), hét Benjamín. Hún er á Torfastöðum í Hlíð 1845, 38 ára‚ og sonur hennar‚ Benjamín, 2. ára.

7173

+ Benjamín Benjamínsson átti Guðfinnu dóttur Gísla pósts 11628 Eiríkssonar. Þ. s.: Hallgrímur í Fljótsdal og Jökuldal.

7174

εεε Hjörleifur Jónsson bjó ekki‚ var í vinnumennsku, trúleiks hjú‚ en geðstirður að sumu leyti. Átti Björgu Jóhannesdóttur frá Hrollaugsstöðum 3490. Síðar fylgdi honum Jónína Guðmundsdóttir 1839. Þ. b.: Gunnar‚ fór til Ameríku, og Eiríkur, er átti Málfríði Eiríksdóttur Sigurbjörnssonar frá Vífilsstöðum

7175

đđ Hjörleifur Hjörleifsson frá Ketilsstö6um (7126) bjó á Dratthalastöðum, ókv., bl.

7176

εε Ingibjörg Hjörleifsdóttir (7126) dó óg.‚ bl., lengi geðveik.

7177

eee Sölvi Guttormsson frá Hjarðarhaga (7092), var í Hjarðarhaga hjá Árna bróður sínum‚ ókv., bl.

7178

fff Þuríður Guttormsdóttir frá Hjarðarhaga (7092) varð fyrsta kona Jóns Jónssonar í Möðrudal 12261, er síðast bjó í Ási í Kelduhverfi og kallaður var hinn ríki.

7179

ggg Sólrún Guttormsdóttir frá Hjarðarhaga (7092), f. um 1708, átti Svein bónda á Torfastöffum í Hlíð 10295 Jónsson Stefánssonar á Torfastöðum Eyjólfssonar, og er þaðan mikil ætt‚ sjá nr. 10295.

7180

dd Ingibjörg Sölvadóttir frá Hjarðarhaga (7057) mun: I. hafa átt Magnús Snjólfsson í Geitdal 5071. Espólin segir‚ að Magnús maður Ingibjargar Sölvadóttur hafi verið af ætt sr. Hávarðs á Desjarmýri. Hann hefur ekki getað verið afkomandi hans‚ nema þá sonur‚ því að hann var prestur 1632 til 1661, en sr. Magnús á Desjarmýri, sonur hans‚ hefur það ekki getað verið. Það hefði þá átt að vera einhver frændi hans að sunnan‚ og er það ekki líklegt, þó að það geti verið. í Skriðdal giftast þau Árni og Snjófríður 1716, og búa fyrst í Geitdal, og þar festist ætt þeirra síðar. Bendir það til Magnúsar Snjólfssonar, sem Jón Gunnlaugsson segir að hafi búið í Geitdal, líklega 1684, þegar hann ritar það. II. átti Ingibjörg Sölvadóttir, 1710, Svein Sveinsson‚ sem mun vera sonur Sveins Eiríkssonar, sem býr á Þorgrímsstöðum í Breiðdal 1703, 71 árs. Þá er Sveinn yngri þar‚ 30 ára. Þau Sveinn og Ingibjörg hafa víst ekkert barn átt. Ingibjörg er skírnarvottur í Skriðdal 1708 og 1724.

7181

ee Guðný Sölvadóttir er skírnarvottur í Skriðdal 1708, og hefur‚ ef til vill verið ein dóttir Sölva í Hjarðarhaga, en annars er ókunnugt um hana.

7182

ff Ragnhildur Sölvadóttir frá Hjarðarhaga (7057) f. um 1670, átti Bjarna Bergsson 456 á Þorvaldsstöðum í Skriðdal, og
er þaðan talsverð ætt.

7183

b Jón „eldri“ Gunnlaugsson. Bróðir hans á Skjöldólfsstöðum nefnir hann aðeins í ættartölubók sinni 1684. Hefur hann eflaust dáið afkvæmislaus og líklega ókvæntur.

7184

c Jón „yngri" Gunnlaugsson (7056) lærði og varð stúdent‚ en gerðist eigi embættismaður. Bjó hann á Skjöldólfsstöðum og var merkur bóndi. Hann ritaði ættartölubók 1684, og er þar ýmislegt sagt‚ sem ekki er annars staðar að sjá. Hún er stuttorð, en glögg‚ og rekur lítið sem ekkert bændaættir, nema hinar nafnkenndustu. Hann er dáinn fyrir 1703. Kona hans var Guðrún Hallgrímsdóttir prests á Arnarvatni 2552 Guðmundssonar á Laugum Jónssonar lögsagnara Illugasonar prófasts í Múla Guðmundssonar og Steinunnar Jónsdóttur frá Hafrafellstungu. Hún býr ekkja á Skjöldólfsstöðum 1703, 49 ára. Börn þeirra Jóns eru þar þá þessi: Hallgrímur (21), Þorgrímur (20), Gunnlaugur (17), Pétur (16), 7195, Sigfús (7) 7352. Guðrún lifir á Skjöldólfsstöðum 1723. Frá þeim Jóni er komin mjög fjölmenn ætt‚ og var kölluð: SKJÖLDÓLFSSTAÐAÆTT.

Skammstafanir

1. Mannanöfn
(í samb. við þau).

m. = maður (eiginm.) 

k. = kona (eigink.)

Stytting á nöfn, þar sem það á við í samsetningu.

Ættir Austfirðinga

eftir Einar Jónsson, prófast á Hofi í Vopnafirði.

Einar Bjarnason, endurskoðandi og Benedikt Gíslason frá Hofteigi sáu um útgáfuna.

Aðalútgefandi:
Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953.

Merkingar

Ættliðina merkti höfundur í handritinu á svipaðan hátt sem tíðkast hafði á 18. og 19. öld.

Börn þeirra‚ sem talið er frá‚ bera að merki upphafsstaf úr latneska stafrófinu, koparstunguhandar, en börn þeirra einnig upphafsstaf úr sama stafrófi, eftirlíkingu af prentletri. Stafir þessir eru hér í prentuðu útgáfunni skáletursstafir hinir fyrrtöldu, en réttletursstafir hinir síðartöldu.

Fyrst nefnda barnið fœr bókstafinn A, annað B o. s. frv., og er röðin af handahófi, ekki eftir aldri barnanna nema e. t. v. þar sem kunnur er aldur þeirra allra.

Síðan koma að merki litlir stafir úr sama stafrófi, t. d. a, aa og aaa‚ allt að þremur stöfum‚ en þá taka við stafir úr gríska stafrófinu á sama hátt.

Síðan taka við merkin +, ++ og +++, en loks merkið °.

Prentsmiðjan hafði ekki allt gríska stafrófið og voru í þess stað notuð þessi merki‚ í röðinni sem hér segir: α‚ β, g, đ, ε, ſ, 3, į, «, cl, fi‚ k‚, í, ij‚ ^, t, ħ.

© Copyright 2024.